Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 61
Þjóðmál Vetur 2005 59
líkani. sem.skýrði.allt ..Stofnanir.með.fjölda.
manns.í.vinnu.settu.upp.stór.líkön.sem.áttu.
að.lýsa.hagkerfinu ..Einn.af.þeim.sem.efuðust.
um.þetta.var.C ..W .. J ..Granger. sem.seinna.
fékk. Nóbelsverðlaun. í. hagfræði .. Upp. úr.
1970. ferðaðist. hann. um. og. hélt. fyrirlestur.
um. ,,spurious. regressions“. sem. á. íslensku.
hefur. verið. kallað. delluaðhvarf. (Granger.
og. Newbold,. 1974) .. Rauði. þráðurinn. í.
hugmyndum. Grangers. var. að. óraunsæjar.
forsendur.í.líkönum.drægju.úr.gildi.útkom-
unnar .. Það. að. aðhvarfsgreining. sé. fram-
kvæmd.þýðir.að.gengið.er.út.frá.forsendum.
og.þær.forsendur.verður.að.rökstyðja ..Meðal.
forsendna. má. nefna. að. form. líkans. verður.
að.vera. rétt,. engar.mæliskekkjur.og.hópur-
inn.einsleitur.ef.skýristærðir.eru.gefnar ..Það.
tók. hagfræðivísindin. mörg. ár. að. meðtaka.
boðskap.Grangers,. en.óhætt. er. að. segja. að.
í.dag.séu.flestir.útskrifaðir.hagfræðingar.vel.
meðvitaðir.um.delluaðhvarf ..Þó.bregður.allt-
af.við.að.í.fljótfærni.falli.einhverjir.í.gildrur.
sem.Granger.lýsti.upp.úr.1970 .
Meðal.nýlegra.rannsókna.þar.sem.aðhvarfs-
greiningu.er.beitt.má.t .d ..nefna.O’Neill.og.
O’Neill. (2005) .. Í. þeirri. grein. er. aðhvarfs-
greiningaraðferðum. beitt. til. að. álykta. um.
hugsanlega. mismunun. milli. m .a .. kynja. og.
kynþátta. í. Bandaríkjunum .. Ályktun. þeirra.
er.að.þegar.leiðrétt.hefur.verið.fyrir.truflandi.
þáttum.með.aðhvarfsgreiningu.séu.þessi.áhrif.
lítil .. Ef. þessar. leiðréttingar. eru. ekki. gerðar.
þá. virðist. svo. sem. að. munur. sé. á. launum.
eftir. kynjum. og. kynþáttum .. Þessi. munur.
minnkar.mikið.við.einfaldar.leiðréttingar.og.
höfundarnir.eru.mjög.varkárir.í.ályktunum ..
Það.að.nota.aðhvarfsgreiningar-aðferðir.við.
svona. leiðréttingar. er. að. sjálfsögðu. einnig.
gróf. einföldun. og. þvingar. ákveðið. form. á.
líkanið .. . Slíkt. form. þarf. að. rökstyðja .. Það.
er.nauðsynlegt.að.taka.tillit.til.skýrstærða.og.
leiðrétta.fyrir.þeim ..Sem.dæmi.um.óleiðrétta.
niðurstöðu.þá.virðast.t .d ..hvítir.Bandaríkja-
menn.hafa.hærri. laun.en.svartir,.og. fólk.af.
japönskum. uppruna. hafa. hærri. laun. en.
hvítir .
Áhrif.ólíkra.fyrirtækja
Það.er.vel.unnt.að.búa.til.dæmi.þar.sem.öll.fyrirtæki.mismuna.konum.í.hag.en.
þegar.öllum.fyrirtækjum.er. slegið. saman. í.
einn.hóp,.þá.virðist.summan.mismuna.körl-
um. í. hag .. Í. eftirfarandi. dæmi. er. gert. ráð.
fyrir.tvenns.konar.fyrirtækjum,.A.og.B ..Til.
einföldunar.eru.laun.einungis.kvörðuð.sem.
há.eða.lág ..Tafla.4.sýnir.laun.í.fyrirtæki.A ..
Þar.eru.60%.karla.og.70%.kvenna.með.há.
laun ..Tafla.5. sýnir.hliðstætt. fyrir. fyrirtæki.
B.þar. sem.20%.karla.og.30%.kvenna.eru.
með.há. laun ..Bæði. fyrirtæki.mismuna.því.
konum. í. hag .. Ef. gerð. er. launakönnun. á.
heildinni,.A+B,.þá.verður.niðurstaðan.hins.
vegar. að. mismunun. virðist. körlum. í. hag ..
Það.sem.leiðir.til.þessarar.niðurstöðu.er.að.
fyrirtækin.eru.mismunandi.og.við.tölfræði-
rannsókn.þarf.að.leiðrétta.fyrir.þeim.mun .
Árið.2000.flutti.bandarískur.líftölfræðing-
ur. fyrirlestur.á.vegum.fyrirtækisins.Urður,.
Verðandi,.Skuld.um.rannsóknir.á.arfgeng-
um.þáttum.og.hættu.á.sjúkdómum ..Hann.
tók.dæmi.þar.sem.menn.höfðu.rannsakað.
hóp. og. komist. að. því. að. tiltekið. gen. yki.
hættu. á. tilteknum. sjúkdómi .. Síðar. upp-
götvaðist.að.hópurinn.sem.niðurstöðurnar.
byggðist.á.var.ekki.einsleitur ..Þ .e ..að.hópur-
inn.var.samsettur.úr.hvítu.fólki.annars.veg-
ar.og.indíánum.hins.vegar ..Það.kom.í.ljós.
að.indíáni.með.umrætt.gen.var.ekki.í.auk-
inni.hættu.og.að.hvítur.með.umrætt.gen.var.
ekki.í.aukinni.hættu ..Ef.hópunum.var.hins.
vegar.slegið.saman.virtist.eins.og.þeir.sem.
bæru. genið. væru. í. aukinni. hættu .. Villan.
liggur.í.því.að.hvítir.voru.líklegri.til.að.bera.
genið.og.einnig. líklegri. til. að. fá. sjúkdóm-
inn .. Í. þessu. tilfelli. hefðu. það. verið. mjög.
röng.viðbrögð.að.rjúka.af.stað.með.aðgerðir.
ef.fóstrið.hefði.þetta.tiltekna.gen ..Þessi.gerð.