Þjóðmál - 01.12.2005, Side 91

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 91
 Þjóðmál Vetur 2005 89 fangelsun. vegna. minni. glæpa. en. annars. staðar.leiða.til.slíkrar.frelsissviptingar.og.er. það.nærtækari.skýring.á.fjölda.fanga.þar.og. annars.staðar.en.fátækt.og.ójöfnuður ..Kostn- aður.við.rekstur.fangelsa.í.Bandaríkjunum. hefur.raunar.vaxið.svo.mikið,.að.nú.verða. þær. raddir. sífellt.háværari,. sem.vilja. leita. annarra.refsinga,.það.er.samfélagsúrræða.í. stað.fangelsis . Þegar. rætt. er. um. það,. sem. höfundar. nefna.ójöfnuð,. er. rétt. að. staldra. við.það,. sem. segir. á. bls .. 158. í. bók. þeirra,. en. þar. stendur: „Meginniðurstaðan.er.sú.að.ójöfnuður.í. heiminum.hefur. almennt.verið. að. aukast. frá.1820.til.nútímans .“­ Höfundar.skýra.þessa.fullyrðingu,.en.al- mennt.séð,.held.ég,.að.álykta.megi,.að.hún. hljóti. að. koma. mörgum. í. opna. skjöldu,. sem. sönnuð. félagsfræðileg. staðreynd,. þegar. litið. er. á. þróun. lífskjara,. framfarir. í. stjórnarháttum. og. auðlegð. þjóða. og. einstaklinga. á. þessu. tæplega. tveggja. alda. tímabili ...Kenningin.segir,.að.ójöfnuður.sé. ekki.endilega.eitthvað,.sem.ber.að.varast,. því.að.varla.mælir.nokkur.með.því,.að.horf- ið.sé.aftur.til.þess.„jafnaðar“­,.sem.ætla.má,. samkvæmt.kenningunni,.að.ríkt.hafi.fyrir. 1820 . Á.bls ..139.segir:.„Ríkisstjórnir.sem.lofa. skattalækkunum.beita.því.brellum.við. að. afla. áfram. jafn.mikilla. tekna.og. áður. eða. meiri .. Lækkun. skattaálagningar. (sýndar- lækkun. skattbyrði). fylgir. því. gjarnan. breikkun. skattstofna. (raunhækkun. skatt- byrði). þannig. að. heildarskattbyrði. helst. ýmist.lítt.breytt.eða.eykst.jafnvel.stórlega,. eins.og.varð.á.Íslandi. frá.1995.og.fram.á. síðustu.ár .“­ Hér. er. ástæða. til. að. staldra. við. bæði. niðurstöðu. og. orðalag .. Eru. það. brellur,. að. lækkun. skatthlutfalls. leiði. til. meiri. skatttekna?. Kann. það. ekki. einfaldlega. að. stafa.af.því,.að.efnahagsumsvifin.aukast.og. arðsemi.þeirra?.Ef.höfundar.vísa.til.skatt- hlutfalls. með. orðinu. „skattaálagningar“­. er. lækkun. hlutfallsins. að. öðru. óbreyttu. engin. sýndarlækkun.–. skattbyrðin. léttist .. Ýmislegt.getur.hins.vegar.breyst.og.á.síð- ustu.árum.hafa.laun.hér.á.landi.til.dæmis. hækkað. svo. ört,. að. miðað. við. óbreyttan. persónuafslátt. greiða. margir. hærri. skatta. þrátt. fyrir. lægra. skatthlutfall ..Það.er.hins. vegar.vegna.hærri.launa.og.þrátt.fyrir.lækk- un. skatta,. en. ekki. vegna. lækkunar. skatt- hlutfallsins!.Þetta.hefur.átt.þátt.í.því.hér.á. landi,.að.heildarskatttekjur.hafa.vaxið.(líka. sem.hlutfall.af.landsframleiðslu).en.það.er. ekki.þar.með.sagt.að.efnahagur.fólks.hafi. versnað .. Ef. höfundar. eru. að. vísa. til. þess. með. orðunum. „breikkun. skattstofna“­,. að. fleiri. greiða. hér. tekjuskatt. en. áður,. er. ástæða. til. að. gera. athugasemd. við. þá. orðnotkun ..Tekjur.fleiri.en.áður.hafa.ein- faldlega. aukist. upp. fyrir. skattleysismörk .. Kaupmáttur.–.það.sem.menn.hafa.í.vasann. eftir.skatta.–.hefur.snarhækkað.hér.á.landi .. Ef.höfundar.eru.að.vísa.til.þess.með.orðum. sínum,.að.hækkunin.hér.sé.að.hluta.vegna. hækkunar. sveitarfélaganna.á. skatthlutfalli. sínu,.útsvarinu,.á.sama.tíma.og.ríkið.hefur. lækkað.hlutfall.sitt,.hefðu.þeir.átt.að.segja. það.beinum.orðum . Ég. er. ekki. sammála. hinum. pólitísku. niðurstöðum. höfundanna. en. met. bók. þeirra. sem. gagnlegt. framlag. til. umræðna. um. þróun. vestrænna. þjóðfélaga. og. það,. sem. skilur. á. milli. ríkja. eftir. hagkerfum,. stjórnarháttum. og. stjórnmálastefnum .. Kenningar. höfundanna. eru. í. ætt. við. sjónarmið. þeirra,. sem. boðað. hafa. þriðju. leiðina,. það. er. kenningar. vinstra. megin. við.miðju,.án.þess.að.teljast.beinlínis.sósíal- ískar,.það.er.vinstra.megin.við.miðju.sem. þó.hefur.færst.verulega.til.hægri.síðustu.tvo. áratugi .. Í. pólitísku. ljósi.má. líta. á. bókina. sem.fræðilega.viðleitni.til.að.færa.miðjuna. til.vinstri.á.nýjan.leik .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.