Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 94
92 Þjóðmál Vetur 2005
Út.vil.ek
Þór.Sigfússon:.Straumhvörf,.Mál.og.menning.
2005,.142.bls .
Eftir.Óla.Björn.Kárason
Útgáfa.bóka.um.viðskipti.og.efnahags-mál.hefur. ekki.verið. fyrirferðarmikil.
hér. á. landi .. Þeir. fáu. sem. hafa. þekkingu.
og. getu. til. að. skrifa. slíkar. bækur. hafa. af.
einhverjum. ástæðum. ekki. séð. sér. fært. að.
taka.sér.penna.í.hönd ..Þór.Sigfússon.hag-
fræðingur. og. forstjóri. er. undantekning ..
Straumhvörf. –. útrás. íslensks. viðskiptalífs.
og.innrás.erlendra.fjárfesta.til.Íslands.–.er.
hans.fjórða.bók ..
Þór.Sigfússon.er.málsvari.frjálsra.viðskipta.
en.forðast.að.festast.í.hlutverki.trúboðans ..Í.
bók.sinni,.Straumhvörfum,.varpar.hann.ágæt-
lega.skýru.ljósi.á.útrás.íslenskra.fyrirtækja ..
Hann.dregur.fram.fjölmörg.dæmi.máli.sínu.
til.stuðnings.en.leitar.einnig.í.smiðju.fræði-
manna .. En. hann. gleymir. ekki. hinni. hlið.
peningsins,.innrás.erlendra.aðila,.enda.legg-
ur.hann.áherslu.á.að.viðmót.„þjóða.gagn-
vart.erlendu.fjármagni. .. .. ...og.innflytjend-
um.skiptir.miklu.máli.þegar.kemur.að.því.
að.skapa.gróskumikið.atvinnulíf“ .
Enginn.sem.les.Straumhvörf.getur.verið.í.
vafa.um.afstöðu.höfundar.til.hnattvæðingar.
viðskiptalífsins,. enda. ekki. reynt. að. fela.
skoðanir ..En.bókin.er.langt.frá.því.að.vera.
gagnrýnislaust.guðspjall.manns.sem.sér.fátt.
nema.tækifæri.fyrir.fámenna.þjóð.til.að.taka.
þátt.í.frjálsum.alþjóðaviðskiptum ..Straum
hvörf. er. miklu. frekar. tilraun. til. að. skýra.
útrás.íslenskra.fyrirtækja.með.einföldum.og.
skiljanlegum. hætti .. Þór. tekst. þetta. prýði-
lega..enda.þekkir.mann.íslenskt.viðskiptalíf.
betur.en.margir.aðrir ..
Þór. tekst.betur.að.varpa. ljósi.á.og.skýra.
útrás.íslensks.viðskiptalífs.–.eina.hlið.þátt-
töku. Íslendinga. í. hnattvæðingunni. –. en.
innrás.erlendra.fjárfesta.sem.fær.minna.rúm.
í.bókinni ..Hann.bendir.á.hið.augljósa,.svo.
sem.þær.ótrúlegu.skorður.sem.enn.í.dag.eru.
settar. við.fjárfestingum.erlendra. aðila. í. ís-
lensku. atvinnulífi .. Íslendingar. virðast. telja.
sjálfsagt.að.þeir.njóti.frelsis.í.öðrum.lönd-
um.til.orðs.og.athafna.en.vilja.setja.bönd.á.
útlendinga.hér.á. landi ..Þrátt.fyrir.alþjóða-
væðinguna.eimir.því.enn.eftir.af.heimóttar-
eðli.fámennrar.þjóðar ..
Ég.hygg.að.það.sé.rétt.skýring.hjá.Þór.að.
viðhorf,.menning.og.reynsla.okkar.Íslend-
inga.skipti.mestu.í.útrás.íslenskra.fyrirtækja.
og. athafnamanna,. ásamt.því. að.undanfar-
in. 10–15. ár. hafa. markaðssinnaðir. stjórn-
málamenn. verið. við. stjórnvölinn .. Þór. er.
sannfærður.um.að.helsti.drifkraftur.hnatt-
væðingar.íslenskra.fyrirtækja.sé.bakgrunnur.
og.viðhorf.fyrirtækjanna.og.þeirra.fjárfesta.
sem. eru. bakhjarl. þeirra:. „Vegna. smæðar.
landsins.og.legu.er.umheimurinn.að.sumu.
leyti. nær. okkur. en. hjá. stærri. þjóðum .. Ís-
lenskir.námsmenn.stunda.í.mun.meira.mæli.
nám.erlendis.en.námsmenn.í.stærri.löndum.
Evrópu.og.Íslendingar.ferðast.mun.meira.til.
annarra.landa.en.aðrar.þjóðir .“
Ég. saknaði. þess. að. Þór. skýrði. betur. út.
hversu.mikinn.og.stóran.þátt.„markaðssinn-
uð“.stjórnvöld.hafa.átt.í.því.að.auka.kjark.og.
þor.íslenskra.athafnamanna ..Bylting.í.reglu-
verki. fjármálaþjónustunnar,. sem. hófst. með.
litlu.skrefi.í.frjálsræðisátt.árið.1984,.samhliða.
afnámi.hafta.á.flæði.fjármagns.og.einkavæð-
ingu.ríkisviðskiptabankanna,.lagði.grunninn.
að.möguleikum.íslenskra.fyrirtækja.til.útrás-
ar ..Án.byltingar.í.fjármálakerfinu,.samhliða.
gjörbreyttum. og. agaðri. vinnubrögðum. við.
gerð.fjárlaga.undir.forystu.Friðriks.Sophus-
son.og.skynsamlegri.vinnubrögðum.við.gerð.
kjarasamninga,. hefði. íslenska. útrásin. ekki.
orðið.nema.svipur.hjá.sjón .
Höfundur. skautar. fremur. fimlega. fram-
hjá.einu.helsta.deilumáli.íslensks.þjóðfélags.