Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 70
68 Þjóðmál Vetur 2005
1967–1972 ..Í. lok.þessa.tímabils.var.fram-
leiðslugetan. þar. komin. í. 77. þúsund. tonn.
af.áli.á.ári ..
Eftir.daga.Viðreisnarstjórnarinnar.tók.við.
vinstri.stjórn,.og.Sjálfstæðisflokkurinn.náði.
ekki. vopnum. sínum. í. tvo. áratugi ..Vinstri.
menn.hindruðu.eðlilega.iðnþróun.í.landinu.
með.fordómum.í.garð.erlendra.fjárfesta,.en.
Alþingi.skuldbatt.hins.vegar.ríkissjóð.með.
lagasetningu. í.maí.1977.til.að. leggja. fram.
meirihluta.hlutafjár.í.Íslenska.járnblendifé-
lagið.hf ..með.norska.málmframleiðandanum.
Elkem.til.að.framleiða.kísiljárn.á.Grundar-
tanga. í. Hvalfirði .. Kísiljárn. er. blöndunar-
efni. í. stál .. Stálverð. hefur. verið. tiltölulega.
lágt. síðan. og. fram. undir. árið. 2003,. enda.
lenti.járnblendiverksmiðjan.í.fjárhagslegum.
hremmingum,.og.varð.ríkissjóður.og.aðrir.
eigendur. hennar. að. hlaupa. undir. bagga ..
Sýnir.þetta. litla.dæmi. í.hnotskurn,.hversu.
dýrkeypt.nauðhyggja.félagshyggjufólks.um.
ríkisrekstur.verður.skattgreiðendum,.þegar.
félagshyggjufólkið.nær.völdum ..
Árið.1980.var.álverið.í.Straumsvík.stækk-
að.upp.í.framleiðslugetuna.88.þúsund.tonn.
af.áli.á.ári,.en.síðan.gerðist.ekkert.raunhæft.
í.stóriðjumálum.fyrr.en.um.miðjan.10 ..ára-
tug.20 ..aldar ..Höfðu.vinstri.flokkarnir.þá.í.
raun.náð.að.drepa.iðnvæðinguna.í.dróma.á.
sínum.valdaferli ..
Árið.1995.náðust.samningar.á.milli.ríkis-
stjórnar.Davíðs.Oddssonar,.Landsvirkjunar.
og.eiganda.ISAL,.um.stækkun.álversins.um.
62. þúsunda. tonna. framleiðslugetu. á. ári ..
Var.nýr.kerskáli. að. fullu. tekinn. í.gagnið. í.
september. 1997 .. Ári. seinna. tók. Norðurál.
til.starfa.með.90.þúsund.tonna.framleiðslu-
getu.á.ári,.og.verður.tvöföldun.þess.tilbúin.
til.gangsetningar.í.febrúar.2006 ..
Ríkisstjórnir. Davíðs. Oddssonar. fylgdu.
allar. í. fótspor. Viðreisnarstjórnarinnar. með.
því.að.halda.ríkissjóði.utan.við.fjárfestingar.
í. stóriðjufyrirtækjum .. Ríkissjóður. tekur.
þátt. í. hafnargerð,. kostar. samgöngubætur.
og. er. stærsti. eigandinn. að. Landsvirkjun,.
sem. framleiðir. megnið. af. raforkunni,. sem.
stóriðjan. notar .. Árið. 2004. gengu. tæplega.
70%.af.orkusölu.Landsvirkjunar.til.stóriðju .
Lögin. frá. 1966. um. Íslenzka. Álfélagið.
hf .. mörkuðu. mestu. tímamótin. í. iðnsögu.
seinni. tíma,. en. stærsti. áfanginn.hingað. til.
kom.þó.með.lagasetningunni.5 ..marz.2003.
um.Fjarðaál.við.Reyðarfjörð.á.Austurlandi ..
Þá. var. í. lög. festur. samningur. við. stærsta.
álframleiðanda. heims,. Alcoa,. bandarískt.
félag,.um.að. reisa.og. starfrækja. álver.með.
framleiðslugetuna. 322. þúsund. tonn. af. áli.
á.ári ..
Einkennandi.fyrir.stöðuna.í.stóriðjumál-
um.um.þessar.mundir,.á.upphafsárum.21 ..
aldar,. er,. að. öll. álfyrirtækin. eru. að. fullu. í.
eigu. norður-amerískra. fyrirtækja. (tveggja.
bandarískra.og.eins.kanadísks) ..Þau.hafa.öll.
sýnt.nokkurn.áhuga.á.að.færa.út.kvíarnar ..Á.
árinu.2007.verður.framleiðslugeta.álveranna.
þriggja.á.Íslandi.tæplega.700.þúsund.tonn.
á.ári ..Til.að.ná.Noregi.að.álframleiðslugetu.
og.vinna.þar.með.upp.meira.en.hálfrar.aldar.
forskot.frænda.okkar.þarf.að.tvöfalda.þessa.
framleiðslugetu,.og.það.er.raunhæft.að.gera.
fyrir.árið.2030,.ef.menn.vilja ..
Víkjum.þá.að.orkunni,.sem.til.þess.þarf .
Orkumál
Árið.2002.tók.heimsmarkaðsverð.á.olíu.að. hækka. úr. 20. Bandaríkjadölum. á.
tunnu. af. hráolíu. og. hefur. verið. í. yfir. 50.
Bandaríkjadölum.á.tunnu.mikinn.hluta.árs.
2005 ..Alþjóða.gjaldeyrissjóðurinn.spáir.því,.
að.verðlag.olíu.muni.ekki. lækka.varanlega.
aftur.að.ráði ..Ástæðan.er.misvægi.eftirspurn-
ar. og. framboðs ..Þróunarlöndin. með.Kína.
og. Indland. í. broddi. fylkingar. hafa. aukið.
olíunotkun.sína.meira.en.framleiðslugetan.
ræður. við. á. lægra. verðinu .. Heimsvæðing.
viðskiptanna.hefur. leitt. til.gríðarlegra.fjár-
festinga.í.þróunarlöndunum.og.þar.með.til.