Þjóðmál - 01.12.2005, Side 85

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 85
 Þjóðmál Vetur 2005 83 gerðu. það. kannski. meira. óafvitandi. en. viljandi .. En. söm. er. gjörðin .. Áhrifin. voru. sannarlega.alvarleg.en.ekki.ýkja.langvarandi .. Með.því.djarfa.frumkvæði,.sem.Geir.Hall- grímsson.hafði.forystu.um,.voru.hins.vegar. lagðar. þær. línur. sem. meirihluti. Alþingis. sameinaðist.um.eftir.nýjar.kosningar.aðeins. þremur.árum.síðar ..Þessar.hugmyndir.hafa. nú. verið. almennt. viðurkenndar. í. hálfan. annan.áratug . Spurning. er:.Hefði. það. gerst. svo. skjótt,. ef. málefnalegur. jarðvegur. hefði. ekki. áður. verið. plægður?. Er. þá. hugsanlegt,. að. aðrir. en.sigurvegararnir.í.þessum.gráa.hráskinna- leik. hafi. í. raun. og. veru. unnið. þjóð. sinni. meira.gagn.þegar.öllu.er.á.botninn.hvolft?. Getur. verið. að. einhverjir. aðrir. hafi. verið. málefnalegir. sigurvegarar. sögunnar?. Má. vera.að.þeir.sem.settust.í.ráðherrastóla.hafi. þurft.að.gefa.mest.eftir.af.því.sem.þeir.lof- uðu.kjósendum?.Er.það.að.tapa.eða.vinna?. Þarf.ekki.sagnfræðin.að.meta.þessa.atburði. í.víðara.samhengi.en.þessu.hefðbundna?.Er. ekki. stjórnmálasagan. dýpri. og. flóknari. en. svo.að.hún.verði.skýrð.og.metin.eftir.sömu. aðferðum.og.menn.lýsa.knattspyrnuleik? Vilmundur.Gylfason.kemur.lítið.eitt.við. þá. sögu,. sem. hér. er. gerð. að. umtalsefni .. Hann.var.vissulega.ekki.í.hópi..þeirra.stjórn- málamanna. sem. kallast. varfærnir .. En. um. sumt. af. því. sem. hann. hafði. fram. að. færa. má.spyrja.svipaðra.spurninga . Með.þessum.spurningum.er.ég. síður.en. svo.að.gagnrýna.efnistök.höfundar ..Mark- mið.bókarinnar.er.fyrst.og.fremst.að.varpa. ljósi. á. stjórnarmyndanir. í. forsetatíð.Krist- jáns. Eldjárns. frá. sjónarhorni. hans. sjálfs. með.merkum.nýjum.heimildum ..Það.er.vel. gert ..En.ítarleg.umfjöllun..um.þessa.atburði. með.skírskotun.í.mikla.flóru.heimilda.hlýt- ur. hins. vegar. að. vekja. upp. spurningar. af. þessu. tagi,. sem. sagnfræðin. mætti. gjarnan. leita.svara.við .. Höfundur.byggir.bók.sína.á.fjölmörgum. öðrum.heimildum.en.minnisatriðum.forset- ans,.til.að.mynda.frásögnum.í.blöðum ..En. eins. og. gengur. og. gerist. kemur. fyrir,. að. þær. eru. ekki. hárnákvæmar .. Greint. er. frá. því. í. bókinni,. þegar. þáverandi. forseti. Ís- lands,.Vigdís.Finnbogadóttir,.dró.í.nokkrar. klukkustundir. fimmtudaginn. 24 .. október. 1985. að. staðfesta. nýsamþykkt. lög. um. að. binda.samstundis.enda.á.verkfall.flugfreyja .. Vitnað. er. í. Morgunblaðið. næsta. dag. þar. sem.sagði.að.Matthías.Bjarnason.samgöngu- ráðherra. hefði. . hótað. að. segja. af. sér. og. ráðherrar. komist. að. þeirri. niðurstöðu. að. drægi. Vigdís. Finnbogadóttir. enn. að. veita. lögunum.samþykki.sitt.myndu.þeir.líta.svo. á.að.hún.hefði.neitað.að.staðfesta.þau ..Þau. tækju.því.gildi.þegar.í.stað.en.yrðu.svo.bor- in.undir.þjóðaratkvæði,. samkvæmt.26 ..gr .. stjórnarskrárinnar .. Í. framhaldi.af.þessari. tilvísun. í.Morgun­ blaðið. segir. höfundur:. „Vigdís. Finnboga- dóttir. ætlaði. sér. þó. aldrei. að. ganga. gegn. vilja.meirihluta.Alþingis ..Það.var.ekki.hún. heldur. ríkisstjórnin. sem. ætlaði. að. beita. málskotsákvæðinu.ef.í.nauðir.ræki ..„Dauði. bókstafurinn“­.í.26 ..grein.stjórnarskrárinnar. var. við. það. að. fá. líf. í. Stjórnarráðshúsinu. fimmtudaginn.24 ..október.1985 .“­ Hér. kemst. höfundur. að. mjög. skýrri. niðurstöðu.vegna.þess.sem.stóð.í.Morgun­ blaðinu ..Sannleikurinn.í.þessu.máli.er.hins. vegar.sá,.að.ríkisstjórnin.var.sammála.um.að. hún.gæti.ekki. fallist.á,.vegna.þeirra.brýnu. hagsmuna. sem. voru. í. húfi,. að. samþykkt. laganna. drægist. á. langinn .. Þeim. skýru. skilaboðum.kom.Halldór.Ásgrímsson.starf- andi.forsætisráðherra.á.framfæri.við.forseta .. Eftir. samtal. starfandi. forsætisráðherra. og. forseta. var. ekki. lengur. ástæða. til. að. hafa. áhyggjur.af.framgangi.málsins .. Kjarni. málsins. er. sá. að. engin. ákvörðun. hafði. verið. tekin. um. að. líta. á. hugsan- lega. frekari. töf. á. staðfestingu. sem. synjun. af. hálfu. forseta. og. gefa. lögin. síðan. út. án.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.