Þjóðmál - 01.12.2005, Side 15
Þjóðmál Vetur 2005 3
afar,. frændur. og. frænkur. fengu. að. flytjast.
til.Evrópu.og.setjast.þar.að ..Flestir.ómennt-
aðir,.ólæsir.og.óskrifandi ..Í.fyrirheitna.land-
inu. fluttust. þeir. inn. á. fjölskyldur. sínar. í.
hverfum.þar.sem.allir.voru.sömu.gerðar.og.
því.óþarfi.að.læra.tungumál.landsins,.hvað.
þá.heldur.siði ..Upplýsingatæknin,.sem.auka.
átti.vitund.manna.á.umheiminum,.varð.til.
að.þrengja.sjónarhól.þeirrra.enn.frekar,.því.
gervihnattadiskar.gerðu.þeim.kleift. að. lifa.
lífi. sínu. í. Evrópu. á. meðan. vitund. þeirra.
og. trúarvilji. hélst. áfram. á. norður-afrískri.
strönd ..Uppgangstímarnir.eru.nú.á.enda.og.
umframvinnuaflið. á. atvinnuleysisbótum,.
sem.þrengir.enn.stöðuna.fyrir.hin.öldruðu.
samfélög.Evrópu .
Evrópubúar. eru. nú. að. vakna. af. sínum.þyrnirósarsvefni ..Árásirnar.á.Bandaríkin.
hristu. upp. í. mönnum. um. hríð,. en. leiðin.
yfir.hafið.er. löng.og.auk.þess.þótti.ýmsum.
Evrópumanninum. sem. Bandaríkjamenn.
hefðu. kallað. þetta. yfir. sig .. Svona. atburðir.
gætu.ekki.gerst.í.Evrópu,.þar.ríkti.vinsemd.og.
virðing.milli.manna.og.vandamál.mætti.allt-
af.leysa.með.samræðu ..Þetta.hljómar.vel,.en.
krefst.þess,.vitaskuld,.að.einhver.sé.tilbúinn.
til.að.hlusta ..Eitthvað.virðast.móttökutækin.
hafa.verið.misstillt,.því.árásirnar.á.Spán.og.
London,. auk. morðanna. í. Hollandi,. hand-
tökur.ungmenna. í.Danmörku.og.nú.síðast.
óeirðirnar. í. Frakklandi. hafa. fært. mönnum.
heim.sanninn.um.að.samræða.er.einfaldlega.
ekki.að.eiga.sér.stað ..
Frakkar. hafa. verið. að. sjá. stigmagnandi.
íslamíseringu. síðustu. 15. árin .. Claude.
Moniquet,. aðalforstöðumaður. Miðstöðvar.
leyniþjónustu. og. öryggismála. Evrópu.
(European. Strategic. Intelligence. and.
Security. Center),. segir. að. fyrir. árið. 2000.
hafi.mótmælagöngur.íslamista.verið.óþekkt-
ar. í. Evrópu. og. stjórnmálaafskipti. þeirra.
engin,. en. í. ársbyrjun. 2004. hafi. þúsundir.
mótmælt. lögum. sem. bönnuðu. slæðuburð.
íslamskra. skólastúlkna. í. Frakklandi .. Tíu.
árum. fyrr. sáust. aðeins. gamlar. konur. bera.
slíkar. slæður,. nú. ber. helmingur. íslamskra.
kvenna. þær. og. í. sumum. borgum. nálgast.
hlutfallið. 80% .. Margar. þeirra. neyddar. til.
að.bera.slæðurnar.fyrir.þrýsting.fjölskyldna.
og.samfélags ..Einnig.er.vitað.að.þær.konur.
sem. andmæla. slæðuburðinum. verða. fyrir.
aðkasti,. ofsóknum,. kynferðislegu. áreiti. og.
jafnvel.hópnauðgunum ..Á. sama. tíma.hef-
ur.and-gyðinglegur.áróður.og.árásir.aukist.
til. muna. og. er. ungum. múslimum. kennt.
um,. en. þeir. hafa. flykkt. sér. í. hreyfingar.
sem. aðhyllast. öfgasamtökin. Múslimska.
bræðralagið .. Þessir. ungu. menn. kjósa. að-
skilnað. frá. einstaklingum. af. öðrum. trúar-
brögðum ..Aðskilnaðurinn.tengist. líka.ein-
hvers.konar.skírlífi.og.höfnun.holdsins,.sem.
leiðir.til.höfnunar.á.konum,.jafnt.íslömsk-
um.sem.öðrum ..Síðan.sumarið.2003.hafa.
fjölmörg. evrópsk. ungmenni,. allt. niður. í.
börn,.gengið.í.samtökin.til.að.berjast.í.Írak ..
Framtíð.Evrópu?.Forsíða.breska.tímaritsins.Spectator 12 ..
nóvember.2005 .