Þjóðmál - 01.12.2005, Side 97

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 97
 Þjóðmál Vetur 2005 95 nafni?. Hvað. eiga. félagar. í. Ku. Klux. Klan. sameiginlegt.með.fasteignasölum?.Hvernig. lærði.Nicolae.Ceausescu.sína.lexíu.um.fóst- ureyðingar?. Þetta. eru. nokkur. dæmi. um. spurningar. sem. varpað. er. fram. og. svarað. í. bókinni,. yfirleitt. í. löngu,. ítarlegu. og. vel. rökstuddu.máli .. Þar.eru.líka.nokkrar.skemmtilegar.sögur. fléttaðar.inn.í.frásögnina ..Í.inngangi.nafna- umfjöllunar,.þar. sem.m .a ..eru.vangaveltur. um. það. hvaða. nöfn. hafa. mikil. áhrif. í. lífi. fólks,.eru.m .a ..sögur.af.bræðrunum.Winner. og.Loser.Lane ..Lane-fjölskyldan.bjó.í.verka- mannablokk. í. Harlem. í. New. York. þegar. Winner. fæddist. árið. 1958 .. Faðirinn. var. sannfærður. um. að. dreng. með. slíkt. nafn. hlytu.að.verða.allir.vegir.færir ..Af.einhverj- um.óskiljanlegum.ástæðum.valdi.hann.svo. nafnið.Loser.á.sjöunda.og.síðasta.barn.sitt. sem.fæddist.1961 ..Loser.Lane,.sem.yfirleitt. er.kallaður.Lou,.gekk.til.liðs.við.lögregluna. í.New.York.þar.sem.frami.hans.hefur.verið. góður ..Það.sem.Winner.hefur.helst.afrekað. er.að.eiga.langan.og.skrautlegan.afbrotaferil .. Hann.hefur.verið.handtekinn.nærri.fjörutíu. sinnum.fyrir.innbrot,.heimilisofbeldi,.ann- ars. konar. ofbeldi. og. skemmdarverk. og. margt,.margt.fleira ..Levitt.kemst. að.þeirri. niðurstöðu. að. faðirinn. hafi. örugglega. vit- að.að.nafn.getur.haft.áhrif.á.örlög.manna,. hann.hafi.bara.aðeins.ruglast.í.röðinni! Dómari. nokkur. við. dómstól. í. Albany. í. New.York.hefur.tekið.eftir.því.hvað.margir. sem.komast.í.kast.við.lögin.heita.skrítnum. nöfnum .. Það. allra. einkennilegasta. sem. á. fjörur.hans.hefur.rekið,.er.Temptress,.nafn. 15.ára.gamallar.stúlku,.sem.var. leidd.fyrir. hann. vegna. ósæmilegrar. hegðunar,. m .a .. fyrir. að. hafa. tælt. karlmenn. heim. til. sín. á. meðan.móðir.hennar.var. í.burtu ..Dómar- inn.vildi.vita.hvers.vegna.móðirin.hefði.val- ið.þetta.nafn.á.stúlkuna.og.fékk.þá.skýringu. að.hún.hefði.verið.svo.hrifin.af.ungri.leik- konu.í.sjónvarpsþáttunum.um.Cosby-fjöl- skylduna .. Dómarinn. benti. henni. á. að. sú. héti.Tempest .. Jú,. móðirin. viðurkenndi. að. hún.hefði.áttað.sig.á.því.síðar.að.nafnið.væri. ekki.alveg.rétt.stafsett ..Hvort.hún.héldi.að. dóttirin. væri. kannski. að. reyna. að. standa. undir.nafni?.Móðirin. skildi. ekki.um.hvað. dómarinn. var. að. tala .. Niðurstaðan. var. sú. að.sennilega.hefði.þessi.stúlka. lent. í.sömu. vandræðum,. jafnvel. þótt. hún. hefði. heitið. Chastity . Í. lok.umfjöllunar.um.það.hvort.hægt.sé. að.kaupa.sér.kosningasigra.kemur.fram.að. mörgum.finnst.hrikalega.miklum.fjármun- um.varið.í.kosningabaráttu.í.Bandaríkjun- um .. Levitt. telur. að. á. forsetakosningaári. megi. áætla. að. í. þann. slag. og. alla. baráttu. fyrir. sætum. í. öldungadeild. og. fulltrúa- deild.Bandaríkjaþings. sé.eytt.um.milljarði. Bandaríkjadala .. Það. virðist. vera. mikið. fé. nema. maður. beri. það. saman. við. eitthvað. sem.ekki.er.jafn.mikilvægt.og.lýðræðislegar. kosningar ..Það. er. til.dæmis. sama.upphæð. og.Bandaríkjamenn.eyða.í.tyggigúmmí.á.ári. hverju! Annars.segja.þeir.félagar.að.bókin.sé.ekki. um. kostnað. við. tyggigúmmí. samanborið. við. fjáraustur. í. kosningabaráttu. í. sjálfu. sér. heldur. sé. í. henni. reynt. að. rýna. undir. yfirborð. hlutanna. til. að. sjá. hvað. leynist. þar .. Ýmsum. spurningum. er. kastað. fram,. sumum. ómerkilegum,. sumum. sem. varða. líf. og. dauða .. Mörg. svörin. eru. skrítin. og. önnur.augljós ..Viðfangsefni.bókarinnar.eru. sum.mjög.bandarísk.og.má.t .d ..nefna.fyrir- ferðarmikla.umfjöllun.um.það.hvers.vegna. glæpum.fækkaði.þar.í.landi.á.10 ..áratug.20 .. aldar ..Viðfangsefnin.eru.engu.að.síður.sér- lega.áhugaverð.sem.og.bókin.öll.og.hiklaust. hægt.að.mæla.með.henni ..Hún.er. fróðleg. og.skemmtileg.lesning .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.