Þjóðmál - 01.12.2005, Side 45

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 45
 Þjóðmál Vetur 2005 43 til. stúdentsprófs. munu. íslensk. ungmenni. fá. fleiri. kennslustundir. frá. því. skólaganga. hefst.þar.til.þau.ljúka.stúdentsprófi.en.ung- menni.á.öðrum.Norðurlöndum . Engin. haldbær. rök. hafa. verið. færð. fyrir. því.hvers.vegna. íslensk.ungmenni.þurfi.ár. til. viðbótar. til. þess. að. ljúka. stúdentsprófi. miðað.við.ungmenni.í.öllum.öðrum.Evrópu- ríkjum .. . Rétt. er. að. minna. á. að. Ísland. er. þátttakandi.í.hinu.svokallaða.Bolognaferli .. Það.gerir.ráð.fyrir.samhæfingu.háskólagráða. í.Evrópu ..Miðað.við.óbreytt.skólakerfi.væru. Íslendingar.þá.einir.með.14.ára.skólagöngu. að.fyrsta.háskólastigi. Í.umræðu.um.málið.hefur.því.þráfaldlega. verið.haldið.fram.að.verið.sé.að.skerða.nám. til.stúdentsprófs ..„Skerðing“­.náms.er.hverf- andi.þrátt.fyrir.að.námstími.styttist.um.eitt. ár ..Þvert.á.móti.miða.þessi.áform.að.því.að. nýta.betur.þann.aukna.tíma.er.hefur.skap- ast.í.skólakerfinu.síðastliðinn.áratug.þann- ig.að.hægt.sé.að.stytta.heildarnámstíma.til. stúdentsprófs. án. þess. að. draga. úr. gæðum. náms . Því.hefur.verið.haldið.fram.að.réttara.væri. að.stytta.grunnskólann.en.framhaldsskólann. í.ljósi.þess.hve.hann.hefur.lengst.á.síðustu. árum ..Það.hefur.verið.skoðað.en.þykir.ekki. fýsilegt,.m .a ..af.eftirfarandi.ástæðum:. Í.fyrsta.lagi.væri.þar.með.verið.að.skerða. skólaskyldu. íslenskra. ungmenna. úr. 10. árum.í.9 .. Í.öðru.lagi.er.ekki.æskilegt.að.nemendur. velji.sér.námsleiðir.í.framhaldsskóla.fyrr.en. nú.er ..Það.er.talið.að.grunnskólinn.sé.vernd- aðra.umhverfi.fyrir.börnin.okkar ..Benda.má. á.nýlega.könnun.sem.gerð.var.af.Rannsókn- um. og. greiningu. fyrir. Lýðheilsustöð. þar. sem.fram.kemur.að.sumarið.eftir.10 ..bekk. sé.sérstakur.áhættutími.fyrir.unglinga.hvað. varðar.upphaf. reykinga.og.notkun.áfengis. og. annarra. vímuefna .. Einnig. að. verulega. hafi.dregið.úr.ölvunardrykkju.í.efri.bekkjum. grunnskóla ..Er.engin.tilviljun.að.þau.lönd. Stytting.framhaldsskólanáms _____________________ Samanburður.á.fjölda.kennslustunda.fyrir.og.eftir.breytingar Ísland.2005 Ísland.2009 Danmörk Svíþjóð Noregur Finnland Grunnskóli fjöldi.ára 10 10 9.eða.10 9 10 9 Klst ..í.kennslu.alls 8064 8064 7050/7530 6665 7241 6328 Framhaldsskóli fjöldi.ára. 4 3 3 3 3 3 Klst ..í.kennslu.alls 2707 2294 2467/2519 2150 2299 2139 Árafjöldi.í.námi.til. loka.stúdentsprófs 14 13 12.eða.13 12 13 12 Klst ..að. stúdentsprófi 10771 10358 9247–10049 8815 9540 8467

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.