Þjóðmál - 01.12.2005, Page 40

Þjóðmál - 01.12.2005, Page 40
38 Þjóðmál Vetur 2005 Að.mínu.mati.er.eðlilegt.að.líta.á.stytt-ingu. námstíma. til. stúdentsprófs. sem. lokaskref. í. þeim. afskiptum. stjórnvalda. af. skipulagi. og. stjórnun. framhaldsskóla. sem.hófust.með.skipan.þáverandi.mennta- málaráðherra.á.svokallaðri.18.manna.nefnd. um. mótun. menntastefnu. í. mars. 1992 .. Nokkrum.árum.áður.(1988).hafði. í. fyrsta. sinn.verið.sett.heildstæð. löggjöf.um.fram- haldsskóla. þar. sem. helsta. nýmælið. var. að. framhaldsskólinn.ætti.nú.að.vera.fyrir.alla .. Í. kjölfar. þeirrar. lagasetningar. var. unnið. að.stefnumótun.í. skólamálum.almennt.og. birtist. afrakstur. þeirrar. vinnu. í. ritinu. Til. nýrrar.aldar.–.framkvæmdaáætlun.mennta- málaráðuneytisins. í. skólamálum. til. ársins. 2000. er. út. kom. í. ársbyrjun. 1991 .. . Við. stjórnarskiptin. 1991. var. sú. stefnumörkun. lögð.til.hliðar.og.við.tók.fyrrnefnd.mótun. núverandi.menntastefnu.sem.rekja.má.þann- ig.til.ársins.1992 ...Átján.manna.nefndin.gaf. út.áfangaskýrslu.í.janúar.1993,.lokaskýrslu. í.júní.1994,.og.á.grundvelli.tillagna.hennar. var.sett.ný.löggjöf.um.framhaldsskóla.1996 .. Á.grunni.þeirra.laga.var.gefin.út.breytt.aðal- námskrá. framhaldsskóla. 1999 .. . Í. febrúar. 2002.stóð.menntamálaráðuneytið.síðan.fyr- ir.lokuðu.málþingi.um.styttingu.námstíma. til. stúdentsprófs,. sérstök. verkefnisstjórn. um. málið. starfaði. í. ráðuneytinu. frá. mars. til. desember. sama. ár. og. á. sama. tíma. var. ráðinn.sérstakur.verkefnisstjóri,.Hrönn.Pét- ursdóttir,. til. að. vinna. að. málinu .. . Skýrsla. um.þetta.starf.birtist.hins.vegar.ekki.fyrr.en. í.ágúst.2003.og.í.september.2003.kom.út. bæklingur.um.málið.sem.dreift.var.á.heim- ili.landsins,.Stytting.náms.til.stúdentsprófs .. Í.framhaldinu.var.efnt.til.umræðu.á.vefsvæð- inu.menntagatt .is,.starfshópar.voru.skipaðir. og. verkefnisstjóri. ráðinn. til. að. stýra. vinn- unni,. Oddný. Harðardóttir. aðstoðarskóla- meistari .. Afrakstur. þeirrar. vinnu. birtist. í. áfangaskýrslu. í. desember. 2003. og. í. ágúst. 2004. í. lokaskýrslunni. Breytt. námsskipan. til. stúdentsprófs. –. aukin. samfella. í. skóla- starfi ...Í.framhaldinu.tók.við.ritun.breyttra. námskráa.undir.verkstjórn.annars.verkefnis- stjóra,. Oddnýjar. Hafberg. aðstoðarskóla- meistara,. og. munu. drög. að. nýjum. nám- skrám.væntanlega. verða.birt.opinberlega. í. desember.2005 .. Af.framanskráðu.má.ljóst.vera.að.málið.hefur.haft.langan.aðdraganda.og.feng- ið. að. mörgu. leyti. mjög. vandaðan. undir- búning,.m .a ..með.þátttöku.fjölda.kennara. og.skólastjórnenda ...Það.er.því.athyglisvert. hversu.almenn.umræða.og.gagnrýni.kemur. seint.fram.í.þessu.ferli .. .Frá.upphafi.hefur. verið. ljóst. að. skoðanir. hafa. verið. skiptar. Stytting.framhaldsskólanáms _____________________ Sigurður.Sigursveinsson Stytting.námstíma.til stúdentsprófs

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.