Þjóðmál - 01.12.2005, Side 52

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 52
50 Þjóðmál Vetur 2005 hita.kosningabaráttunnar.er.snúið.að.vinda. ofan.af.rangfærslum.og.blekkingum . Í.aðdraganda.kosninganna. fengu.Baugs- menn. góðan. liðstyrk. frá. forsætisráðherra- efni.Samfylkingarinnar,.Ingibjörgu.Sólrúnu. Gísladóttur .. Í. svonefndri. Borgarnesræðu. tók.hún.málstað.Baugs.og.gaf.sterklega.til. kynna. að.málefnalegar. ástæður. lægju. ekki. að. baki. rannsókn. lögreglu-. og. skattayfir- valda.á.fyrirtækinu . Þann.1 ..mars.2003.birtist.fjögurra.dálka. forsíðufyrirsögn. í.Fréttablaðinu:. „Óttuðust. afskipti. forsætisráðherra .“­. Í. opnufrétt. inni. í. blaðinu. er. sagt. að. Davíð. Oddsson. hafi. vitað. um. Jón. Gerald. Sullenberger. áður. en.hann.kærði.Baug.og.gefið.til.kynna.að. Davíð.hafi.staðið.á.bakvið.aðför.yfirvalda.að. fyrirtækinu ..Tölvupóstar.á.milli.yfirmanna. Baugs. og. ljósrit. úr. fundargerðum. birtust. á.síðum.Fréttablaðsins. til.að.renna.stoðum. undir. fréttina .. Fundur. Hreins. Loftssonar. og.Davíðs.í.London.árið.áður.var.kallaður. ,,leynifundur“­.til.að.blása.saknæmi.í. frétt- ina .. Vitnað. var. í. Jón. Ásgeir. og. var. hann. eina.munnlega.heimildin.sem.getið.var.um. í.fréttinni ..,,Jón.Ásgeir.sagði.við.Fréttablaðið að. hann. gæti. staðfest. það. eitt. að. Hreinn. hefði.gert. stjórn.Baugs.grein. fyrir. fundin- um.með.Davíð.þar.sem.Jón.Gerald.Sullen- berger.hefði.borið.á.góma .“­ Orðalagið.,,staðfest.það.eitt“­.átti.að.gefa. til. kynna. að. Jón. Ásgeir. hefði. mest. lítið. komið.nálægt.vinnslu.fréttarinnar.og.hann. væri.aðeins.heimildarmaður.úti.í.bæ ..Til.að. blekkja.lesendur.enn.frekar.stóð.í.niðurlagi. fréttarinnar. að. ,,Hreinn. Loftsson. vildi. í. samtali.við.Fréttablaðið.í.gær.ekkert.tjá.sig. um.þessi.mál .“­ Stjörnublaðamaður.Fréttablaðsins,.Reynir. Traustason,. var. skrifaður. fyrir. fréttinni .. Hann. reyndi. að. fá. Ingibjörgu. Sólrúnu. til. að.gefa.álit.og.auka.þar.með.trúverðugleika. fréttarinnar. en. hún. afþakkaði,. ,,að. svo. stöddu“­ . Fréttin.var.ófagmannlega.unnin ..Ekki.var. reynt.að.koma.með.trúverðuga.skýringu.á. því.hvernig. innanbúðargögn.Baugs,. fund- argerðir. og. tölvupóstur,. komust. í. hendur. blaðsins ..Mótsagnir.blöstu.við ..Hvers.vegna. var. Jón.Ásgeir. látinn. segja. frá.því. sem. fór. á.milli.Davíðs.og.Hreins,. en. ekki.Hreinn. sjálfur?. Ráðabrugg.þeirra.Jóns.Ásgeirs.og.Gunn-ars. Smára. ritstjóra. var. nálægt. því. að. ganga.upp ..Ef. ekki.hefði. verið. fyrir. grun- semdir.um.að.Baugur.ætti.í.Fréttablaðinu og. fúskið. í. vinnslu. fréttarinnar.hefði. kannski. verið. hægt. að. sannfæra. almenning. um. að. Davíð.Oddsson.væri.einræðisherra.í.suður- amerískum.stíl.sem.sigaði.lögreglu.á.meinta. óvini.sína ..Með.pólitískan.höfuðsvörð.for- sætisráðherra.í.belti.sér.væri.Fréttablaðið.afl. sem.enginn.stjórnmálamaður.þyrði.að.hafa. á.móti.sér ..Dagskrárvald.Fréttablaðsins.væri. sterkara. en. pólitískt. vald. nokkurs. stjórn- málaflokks . Jón.Ásgeir.er.eini.maðurinn.sem.hafði.að- gang.að.gögnum.Baugs.og.átti.beina.aðild. að.fréttinni.með.því.að.til.hans.var.vitnað .. Síðar. kom. í. ljós,. í. hádegisfréttum. RÚV. þann.4 ..mars,.að.Hreinn.Loftsson.var.einn- ig.heimildarmaður.blaðins.og.stjörnufrétta- maðurinn. þar. með. orðinn. ber. að. því. að. ljúga.að.lesendum.sínum . Tveir. stjórnarmenn. í. almenningshluta- félaginu. Baugi,. Þorgeir. Baldursson. og. Guðfinna.Bjarnadóttir,.sögðu.í.fjölmiðlum. að.trúnaðarbrestur.hefði.orðið.og.sögðu.sig. úr.stjórninni ..Með.afsögn.sinni.sendu.þau. skýr.skilaboð.um.að.Jón.Ásgeir.bæri.ábyrgð. á.trúnaðarbrestinum . Í. framhaldi. af. atlögu.Fréttablaðsins. kom. það. á. daginn. að. á. fundinum. í. London. bauð.Hreinn.Loftsson.forsætisráðherra.300. milljóna.króna.mútugreiðslu .. ,,Ég.bað.Hrein.að.segja.mér.þetta.tvisvar.og. hann.gerði.það ..Þegar.hann.sá.minn.mikla.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.