Þjóðmál - 01.12.2005, Side 92
90 Þjóðmál Vetur 2005
Kommúnisminn,.
kveðjuorð!
Richard.Pipes:.Kommúnisminn,.sögulegt.ágrip,.
Jakob.F ..Ásgeirsson.og.Margrét.Gunnarsdóttir.
þýddu,.Bókafélagið.Ugla.2005,.180.bls .
Eftir.Guðmund.Ólafsson
Óhætt.er.að.segja.að.fáir.eða.engir.Vest-urlandabúar. þekkja. betur. til. sögu.
Rússlands. á. seinasta. hluta. nítjándu. aldar.
og. aðdraganda. byltingarinnar. 1917,. en.
Richard. Pipes .. Bók. hans. um. sögu. Rúss-
lands.fyrir.byltinguna,.Russia under the Old
Regime.(1974),.er.án.vafa.eitt.merkasta.rit.
sem.komið.hefur.út.um.það.efni ..Sérstak-
lega.er.mikilvægt.framlag.hans.til.skilnings.
á.sögu.Rússa.með.hliðsjón.af.eignarrétti.og.
réttarríkinu.eða.öllu.heldur.fjarveru.réttar-
ríkisins.þar.eystra ..Hann.hefur.einnig.bent.
á.mikilvægi.landkosta.og.umhverfis.til.skiln-
ings.á.söguþróuninni.í.þessu.mikla.landi .
Richard.Edgar.Pipes.er.pólskur.gyðingur,.
fæddur.í.Cieszyn.í. .Póllandi.11 .. júlí.1923.
og.er.því.82.ára ..Árið.1939,.þegar.hann.var.
16.ára,.tókst.honum.að.flýja.Pólland,.sem.
þá. var. hersetið. af. Þjóðverjum,. og. komast.
til.Bandaríkjanna.um.Ítalíu ..Segir.hann.frá.
þessu.og.ævi. sinni. í. stórfróðlegri. sjálfsævi-
sögu.Vixi.(Ég.hef.lifað).sem.kom.út.2003 ..
Hann. var. nemandi. og. síðar. prófessor. við.
Harvardháskóla.í.tæp.50.ár.og.hefur.skrifað.
19. bækur,. sem. flestar. fjalla. um. valdatöku.
kommúnista. í. Rússlandi. 1917. og. skyld.
efni .. Einnig. hefur. hann. reifað. kenningar.
um.hlutverk.eignarréttar.í.sögulegri.þróun ..
Richard. Pipes. var. og. ráðgjafi. Ronalds.
Reagans.forseta.í.málefnum.Sovétríkjanna ..
Segir.hann.sjálfur.frá.því,.að.hann.hafi.átt.
þátt.í.að.móta.mjög.harða.stefnu.gagnvart.
Sovétríkjunum,.sem.hann.telur.að.hafi.átt.
drjúgan.þátt.í.hruni.þeirra.1991 ..
Sú.bók.sem.hér.er.fjallað.um.er.ekki.vís-
indarit.og.gerir.enga.tilraun.til.þess.að.vera.
metin.þannig,.enda.kemur.það.fram.í.nafni.
hennar. „sögulegt. ágrip“ .. Bókin. kom. fyrst.
út.í.Bandaríkjunum.árið.2001.undir.nafn-
inu. Communism: A Brief History .. Segja.
má. að. hún. sé. persónulegt. yfirlit,. þar. sem.
stiklað.er.á.stóru.og.reynt.að.draga.saman.
heildarmynd.af..kommúnismanum,.en.um.
leið.er.hún.minningargrein.um.hann.(sbr ..
bls .. 9) ..Enginn. vafi. er. á. að. lýsing.Pipes. á.
sögulegri.þróun.er.rétt.í.öllum.aðalatriðum,.
enda.byggir.bókin.á.hinum.miklu.og.vönd-
uðu.vísindaritum.sem.hann.hefur.skrifað ..Í.
þeim.skilningi.er.bókin.handhægt.og.auðles-
ið.yfirlit.um.þessa. stórbrotnu.atburði. sem.
skóku.heiminn.um.og.upp.úr.1917 ..
En.bókin.er.ekki.gallalaus ..Hin.síðari.ár.
hefur.Pipes.hætt.til.að.slá.fram.fullyrðing-
um.sem.hann.hefur.ekki.traustar.heimild-
ir.fyrir ..Dæmi.um.þetta.er.ritdómur.hans.
um.ævisögu.Dimitri.Volkogonov.um.Lev.
Trotskí,.sem.birtist.í.New York Times Book
Review.24 ..mars.1996,.en.þar.heldur.hann.
því.fram.að.Trotskí.hafi.lagt.á.ráðin.um.að.
myrða.Stalín,. sem.aldrei. hefur. verið. san-
nað.og.allar.líkur.á.að.sé.hreinn.uppspuni.
stalínista .. Í. þessari. bók. úir. og. grúir. af.
hugmyndum.Pipes. sem.erfitt. er. að.meta ..
Sumar.fullyrðingar.hans.eru.vafasamar .
Á. einum. stað. (bls .. 85). segir):. „Þetta.
skýrir. einnig. hvers. vegna. Stalín. veitti.
Hitler. aðstoð. við. að. komast. til. valda. á.
árunum. 1932–1933. með. því. að. banna.
þýskum. kommúnistum. að. hafa. sam-
vinnu. við. jafnaðarmenn. gegn. nasistum. í.
þingkosningum .“. .Hér.sýnist.hallað.réttu.
máli ..Við.höfum.heimildir.um.að.Komin-
tern.hafi.lagt.ríka.áherslu.á.að.kommúni-
star. slitu. öll. tengsl. við. jafnaðarmenn. frá.
1920 ..Prófessor.Svanur.Kristjánsson.hefur.
sýnt. fram.á.að.Moskvuvaldið.gerði.kröfu.
til. íslenskra. kommúnista. strax. 1924. um.
að.þeir. stofnuðu.sérstakan.flokk.og.klyfu.