Þjóðmál - 01.12.2005, Síða 67
Þjóðmál Vetur 2005 65
aukist.en.í.öðrum.minnkað ..Það.er.hins.veg-
ar.ekki.hægt.að.sjá.fylgni.á.milli.þess.hversu.
mikið.lönd.taka.þátt.í.hnattvæðingunni,.svo.
sem. með. mismiklum. alþjóðaviðskiptum,.
misháum.tollum.eða.misjafnlega.frjálsu.fjár-
streymi,.og.því.hvernig.ójöfnuður.þróast .
Ójöfnuður.í.launum.hefur.hins.vegar.far-
ið.vaxandi.þótt.ójöfnuður.í.heildarkjörum.
hafi. ekki. gert. það .. Þetta. kann. að. hljóma.
einkennilega.en.það.er.vegna.þess.að.mæl-
ingar.á.ójöfnuði.eru.afar.flóknar ..Þetta.á.sér.
meðal.annars.þá.skýringu.að.í.þróunarlönd-
um.er. fólk. almennt. ekki.með. launatekjur.
eins.og.langalgengast.er.í.þróaðri.ríkjum.en.
hefur.lífsviðurværi.sitt.þess.í.stað.af.einhvers.
konar.búskap ..Þar.er.þess.vegna.mjög.mikill.
munur.á.greiddum.launum.annars.vegar.og.
reiknuðum.tekjum.heimilis.hins.vegar,.þar.
sem. krónutala. er. sett. á. neyslu. fólks,. jafn-
vel.þótt.um.sjálfsþurftarbúskap.sé.að.ræða ..
Ójöfnuður. í. löndunum. getur. þess. vegna.
minnkað.á.sama.tíma.og.launamunur.eykst,.
vegna.þess.að.þeir.sem.töldust.áður.ólaunaðir.
hafa.ef.til.vill.hærri.reiknaðar.tekjur.við.að.
vinna.sér.inn.lág.laun.en.þeir.höfðu.áður.af.
„ólaunuðum“.búskapnum.einum ..Lífskjör.
fjölskyldu. í. þróunarríki. geta. þess. vegna.
batnað.mikið.við.að.einn.fjölskyldumeðlim-
urinn.hefji. störf. á. lágum. launum.ef.hann.
fékk. engin. greidd. laun. áður .. Reiknaðar.
tekjur.heimilisins.geta.þannig.hafa.hækkað.
mikið.og.með.því.kann.að.hafa.dregið.úr.
ójöfnuðinum,.þótt.hann.virðist.hafa.aukist.
ef.aðeins.eru.borin.saman.greidd.laun.þeirra.
hæst.launuðu.og.lægst.launuðu .
Þegar. þetta. er. nefnt. leiða. einhverjir. ef.
til. vill. hugann. að. vinnu.barna,. en.hún. er.
einmitt. líka.stundum.tekin.sem.dæmi.um.
slæmar. afleiðingar. hnattvæðingar .. Til. að.
draga.úr. vinnu.barna.og. auka. skólagöngu.
þeirra.er.þó.aðalatriðið.að.gera.fólk.efnaðra ..
Tölur.sýna.að.með.auknum.fjárráðum.heim-
ila. dregur. mjög. úr. vinnu. barna .. Þar. sem.
hnattvæðingin.hefur.jákvæð.áhrif.á.efnahag.
þeirra.sem.taka.þátt.í.henni.dregur.hún.þess.
vegna.úr.vinnu.barna .
.Fátækum.hefur.fækkað
Vonandi. geta. allir. sameinast. um. að.fátækt. í. heiminum. er. mikið. böl. sem.
nauðsynlegt. er. að. minnka. eins. og. kostur.
er ..Þetta.ætti.öllum.að.þykja.miklu.mikil-
vægara. verkefni. en. það. að. vinna. gegn.
ójöfnuði,.sérstaklega.þegar.sjónarmiðin.um.
ójöfnuðinn. eru. illa. rökstudd. eða. byggð. á.
ímyndun.og.misskilningi ..Jafnvel.jafnaðar-
menn.og.aðrir.þeir.sem.hafa.efasemdir.um.
kosti.markaðshagkerfisins.hljóta.að.fallast.á.
að.aðalatriðið.er.að.vinna.bug.á.fátæktinni ..
Vilji.menn.aukinn.jöfnuð.hlýtur.það.mark-
mið.í.besta.falli.að.vera.í.öðru.sæti.á.eftir.því.
að.lyfta.fólki.upp.úr.fátækt .
Þegar. staða. þeirra. sem. búa. við. sárustu.
fátæktina. er. skoðuð. er. oft. horft. til. þeirra.
sem.lifa.af.einum.Bandaríkjadal.eða.minna.
á.dag ..Því.miður.býr.mikill.fjöldi.manna.við.
þessi.kjör,.en.sem.betur.fer.hefur.þeim.farið.
ört.fækkandi,.bæði.hlutfallslega.og.síðustu.
árin. hefur. fjöldinn. einnig. dregist. saman ..
Þessir.sárafátæku.voru.árið.2001.nær.helm-
ingi. færri. hlutfallslega. í. þróunarríkjunum.
en.tuttugu.árum.áður ..Árið.1981.voru.þeir.
40%. íbúa. þróunarríkjanna,. árið. 2001. var.
hlutfallið.komið.niður.í.21% ..Þeim.sem.lifa.
af. tveimur.dölum.eða.minna.hefur.einnig.
fækkað,.en.þó.ekki.jafn.ört ..Þeir.voru.áður.
tveir.þriðju.hlutar.íbúa.þróunarríkjanna.en.
eru.nú.komnir.niður.í.rúman.helming .
En.þessar.tölur.segja.aðeins.til.um.hlutfall.
íbúanna,.ekki.fjöldann ..Það.sem.er.sérstak-
lega. ánægjulegt. er. að. á. síðustu. áratugum.
hefur. orðið. alger. viðsnúningur. að. þessu.
leyti ..Fátækt.hafði.í.sögulegu.samhengi.fram.
undir.1980.farið.minnkandi.sem.hlutfall.af.
mannfjölda .. En. vegna. þess. að. fólki. fjölg-
aði.hratt.fjölgaði.fátækum.þrátt.fyrir.þessa.
hlutfallslegu. fækkun .. Viðsnúningurinn.