Þjóðmál - 01.12.2005, Blaðsíða 84
82 Þjóðmál Vetur 2005
réttu. lagi. að.beina. að.öðrum. . en.honum ..
Það.er.ekki.hans.hlutverk.að.leiðrétta.kosn-
ingaúrslit.eða.stokka.spilin..öðruvísi.en.for-
menn.flokkanna ..
Sjálfur.hef.ég.alltaf.verið.efasemdarmaður.
um. úthlutun. stjórnarmyndunarumboða,.
þegar. ekki. liggur. fyrir. að. tiltekinn. maður.
hafi. sýnt. fram. á. að. hann. geti. myndað.
stjórn.eða.yfirgnæfandi.líkur.eru.til.þess ..En.
aðstæður. geta. vitaskuld. verið. þannig. eins.
og. var. á. árunum. . 1978. til. 1980. að. sam-
töl. við. flokksformenn. leiða. engan. slíkan.
skýran.kost.í.ljós ..Hvað.á.forseti.þá.að.gera?.
Ein.leið.er.að.halda.áfram.að.kalla.flokks-
formenn.á.sinn.fund.þangað.til.línur.skýrast.
eða.þófið.er.orðið.svo.augljóslega.vonlaust.
að.forseti.geti.ekki.annað.en.teflt.fram.utan-
þingsstjórn ..Hin.leiðin.er.að.henda.umboði.
út. í. réttri. röð. eins. og. gert. var. á. þessum.
tíma ..
Það. er. vissulega. leiðinlegt. yfirbragð. yfir.
því.þegar.stjórnarmyndunarumboð.gengur.
eftir. einhverju. hringekjumynstri. milli. for-
manna.flokkanna. í. langan.tíma ..En.á.það.
er.að.líta.að.á.þessu.tímabili.virðast.forystu-
menn. A-flokkanna. og. Framsóknar. oftar.
en. ekki. hafa. talið. sig. þurfa. af. pólitískum.
ástæðum.að.sýna.fram.á.að.allir.aðrir.kostir.
hefðu.verið.fullreyndir.áður.en.sá.kostur.var.
valinn. sem. einn. var. fær. eða. í. raun. stefnt.
að ..Þetta.gæti.einnig.hafa.átt.við.Sjálfstæðis-
flokkinn. í. eitt. skipti .. Engu. er. líkara. en.
mönnum.hafi.fundist.auðveldara.að.semja.
við.aðra.með.afsökun.en. sannfæringu ..En.
þetta. er. ekki. vandamál. forsetans .. Þetta. er.
vandamál. þeirra. forystumanna. flokkanna,.
sem.í.hlut.eiga ..Þegar.þessi.staða.er.uppi.á.
að.gagnrýna.þá.en..ekki.forsetann ..Ég.hygg.
að.þeim.yrði.veitt.meira.aðhald.með.því.að.
veita.ekki.umboð.til.stjórnarmyndunar.fyrr.
en.einhver.einn.þeirra.getur.sýnt.fram.á.að.
hann. hafi. spilin. á. hendi .. Verð. þó. að. játa.
að.hafa.sjálfur.tekið.við.stjórnarmyndunar-
umboði.án.þess.að.uppfylla.þetta.skilyrði .
Mörg.minnisblöð.forsetans.frá.samtölum.
við.helstu.leikara.í.sjónarspili.stjórnarkrepp-
unnar.frá.1978.til.1980.varpa.ljósi.á.undir-
hyggju.margra.þeirra,.sem.koma.við.sögu ..
Bókin. er. skrifuð. út. frá. því. hefðbundna.
mati. á. stjórnmálasögu,. að. sigurvegarinn. í.
refskákinni.sé.um.leið.sigurvegari.sögunnar ..
Gunnar. Thoroddsen. varaformaður. Sjálf-
stæðisflokksins. varð. forsætisráðherra .. Geir.
Hallgrímsson.formaður.flokksins.varð.und-
ir.í.þeim.átökum .
Stjórnmál. snúast. vissulega. um. völd. en.
þau. ganga. líka. út. á. að. móta. þjóðfélags-
þróunina .. Það. sem. vantar. í. þetta. hefð-
bundna. sagnfræðilega. mat. eru. spurningar.
eins.og.þessar:.Hver.hafði.í.þessum.átökum.
mest.langtímaáhrif.á.gang.mála?.Hver.vann.
þjóðinni.mest.gagn.þegar.öllu.er.á.botninn.
hvolft?.Geir.Hallgrímssyni.er.í.bókinni.lýst.
sem. varfærnum. stjórnmálamanni. og. ráða.
má. að. sá. eiginleiki. hafi. orðið. honum. að.
falli.í.þessum.átökum ..Það.má.vel.vera ..En.
eigi.að.síður.má.einnig.með.málefnalegum.
rökum.horfa.á.þetta.frá.öðru.sjónarhorni .
Hinn. varfærni. stjórnmálamaður. Geir.
Hallgrímsson.tók.hvað.sem.öðru.líður.djörf-
ustu.ákvörðun.þessa.tíma.þegar.hann.gerði.
að. kosningamáli. Sjálfstæðisflokksins. að.
taka.efnahagsmálin.alveg.nýjum.tökum.og.
losa.þau.úr.ríkisfjötrum.með.það.að.mark-
miði. að. kveða. niður. verðbólgu. og. koma.
á. stöðugleika. í. einu. vetfangi .. Engum. gat.
verið.betur.ljóst.en.hinum.varfærna.stjórn-
málamanni,. að. slíkur. boðskapur. . kostaði.
tímabundnar.þrengingar.og.raskaði.ýmsum.
hagsmunum ..En.hugmyndafræði.hans.var.
skýr ..Hann.hafði.sannfæringu,.sem.ekki.var.
til.sölu.fyrir.hvað.sem.var.þó.að.hann.hafi.
vissulega. verið. maður. málamiðlana. ef. því.
var.að.skipta ..
Sigurvegararnir.í.refskákinni.nýttu.völdin.
til.þess.að.hella.meiri.olíu.á.verðbólgubálið.
en.dæmi.eru.um.í.allri.stjórnmálasögu.lands-
ins. eða,. til. þess. að. gæta. allrar. sanngirni,.