Þjóðmál - 01.12.2005, Side 27
Þjóðmál Vetur 2005 25
og.sveiflur.í.gengi.hafa.neikvæð.áhrif.á.rekst-
ur.fyrirtækja.og.torvelda.alla.áætlanagerð.í.
rekstri ..Undir.liðnum.alþjóðleg.viðskipti.er.
lagt.mat. á.þá.þröskulda. sem.einstaklingar.
standa.frammi.fyrir.þegar.þeir.ætla.að.hefja.
innflutning.á.vörum.og.þjónustu.sem.eftir-
spurn.er.eftir.og.hverjir.séu.möguleikar.fyr-
irtækja.á.að.flytja.út.vörur.sína.og.þjónustu.
og. hvort. hið. opinbera. sé. þar. íþyngjandi.
eða.ekki ..Regluverkið.er. svo.vísun. til.þess.
sem.í.daglegu.tali.nefnist.skrifræði,.þ .e .a .s ..
hversu.mikið.mál.er.fyrir.einstaklingana.að.
færa. gæði. frá. einum. stað. til. annars,. hefja.
rekstur,. breyta. fyrirkomulagi,. fá. heimildir.
til.framleiðslu.og.annað.slíkt.er.varðar.hið.
opinbera .
Í.nýjustu.útgáfu.vísitölunnar.er.þess.sérstak-lega. getið. að. frá. árinu. 1985. hafi. Ísland.
meðal. annarra. náð. hvað. mestum. árangri. í.
að.auka.efnahagslegt.frelsi,.aflétta.íþyngjandi.
reglum.og.færa.landið.framar.í.flokki.frjáls-
ustu.þjóða.heims .. Ísland.er.nú. í.13 .. sæti.á.
lista.frelsisvísitölunnar.yfir.frjálsar.þjóðir ..Við.
deilum.þar.sæti.með.Austurríki,.Danmörku.
og.Hollandi.með.einkunnina.7,7 ..Ef.skoðuð.
er. útkoma. landsins. í. fyrri. mælingum. eru.
niðurstöðurnar. ekki. jafn. góðar .. Mælingin.
árið.1975.var. sú. lakasta.og.gaf.einkunnina.
4,2 .. Ísland. var. þá. langt. fyrir. neðan. önnur.
Norðurlönd.um.samanburð.á.efnahagslegu.
frelsi .. Fljótlega. upp. frá. því. tók. að. birta. til.
hérlendis,.í.efnahagslegu.tilliti,.og.skipulagið.
að.færast.nær.löndum.með.frjálsan.markaðs-
búskap ..Það.er.þó.ekki.fyrr.en.árið.1990.að.
Ísland.fer.að.mælast. í.flokki.með.frjálsustu.
þjóðum.heims.og.hefur.landið.undanfarnar.
4.mælingar. setið. í. efstu. sætum.listans.með.
einkunnina.7,6.til.7,7 ..
Stærsta. stökkið. í. mælingum. frelsisvísi-
tölunnar.sem.Ísland.hefur.tekið.var.á.árun-
um. 1985–1990. þegar. einkunn. landsins.
hækkaði.úr.5,1.í.6,6 ..Skipti.þar.mestu.máli.
stóraukinn.réttur.einstaklinga.til.að.eignast.
gjaldeyri. og.
eiga.viðskipti.
í. erlendri.
mynt. og. það.
sem. nefnist. í.
daglegu. tali.
frjálst. flæði.
f j á r m a g n s.
en. Ísland. fór.
þar. úr. eink-
unninni. 0.
árið. 1985.
upp.í.10.árið.
1990 .. Ein-
nig. skipti.
máli. aukinn.
efnahagsstöð-
ugleiki,. en.
það.sem.kall-
að.er.aðgengi.
einstaklinga.
og. fyrirtækja.
að. stöðugum.
gjaldmiðli. batnaði. verulega. á. milli. mæl-
inga ..
Sá.áhrifaþáttur.sem.hins.vegar.hefur.löng-
um. dregið. Ísland. niður. í. mælingunni. er.
umfang. hins. opinbera .. Ríkisvaldið. hefur.
þanist. út. undanfarin. ár. og. langt. umfram.
stækkun. hagkerfisins .. Neysla. ríkisins. sem.
hlutfall.af.vergri.landsframleiðslu.(VLF).hef-
ur.aldrei.verið.hærri.en.einmitt.nú ..Á.hinn.
bóginn.hafa.jákvæð.áhrif.aukins.frelsis.í.við-
skiptum,.stórbætt.aðgengi.að.erlendu.fé.og.
stöðugri.króna.á.undanförnum.árum.vegið.
upp.á.móti.neikvæðum.áhrifum.af.útþenslu.
opinbera.geirans .
Annar. áhrifaþáttur. sem. hefur. styrkt.
stöðu.Íslands.í.vísitölunni.á.undanförnum.
árum.er. sá.undirflokkur. sem. snýr. að.fjár-
málamörkuðum.og.frjálsu.skipulagi.þeirra ..
Með.einkavæðingu.ríkisbankanna.hefur.Ís-
land.fengið.fullt.hús.stiga.fyrir.frelsi.á.fjár-
málamarkaði .. Landið. hefur. einnig. hlotið.
Einkunn.og.sæti.valdra.ríkja.úr.
Frelsisvísitölunni .