Þjóðmál - 01.12.2005, Side 98

Þjóðmál - 01.12.2005, Side 98
96 Þjóðmál Vetur 2005 Nýlega. er. komið. út. þriðja. og. síðasta.bindið.í.stórvirki.Hannes.Hólmsteins. Gissurarsonar.um.Halldór.Kiljan.Laxness .. Alls. er. verkið,.með. skrám,. rúmlega.1 .800. þéttskrifaðar.blaðsíður . Hannes. leitar. víða. fanga.og. er. efamál. að. rækilegri.heimildakönnun.liggi.að.baki.nokk- urri. íslenskri. ævisögu. en. þessu. mikla. verki. hans. um. nóbelsskáldið .. Hvergi. á. einum. stað. er. að.finna.jafn.mikið.magn. upplýsinga. um. Halldór. Laxness,. ritverk. hans. og. umhverfi,. en. í. þessum. bókum.Hannesar ..Í.þriðja. bindinu. eru. gagnlegar. skrár. sem. auðvelda. mjög. fræðinotkun.verksins . Atgangurinn. gegn. Hannesi. fyrir. og. eftir. útkomu. fyrsta. bindisins. varð. þess. valdandi. að. annað. bindið,. Kiljan,. naut. ekki. verðskuldaðrar. athygli .. Að. dómi. margra. sem.lásu.þá.bók.var.Kilj­ an. besta. bók. liðins. árs .. Það. er. athyglisvert. að. Ríkisútvarpið. birti. ekki. bókadóm. um. Kiljan,. en. sem.kunnugt.er.var.bókadómurinn.í.hljóð- varpi.um.fyrsta.bindið,.Halldór,.tekinn.upp. á.myndband.og.honum.sjónvarpað.að.hluta. í.kvöldfréttum.Sjónvarpsins ..Það.mun.vera. einsdæmi. í. sögu. Ríkisútvarpsins. að. hljóð- varpsefni. af. því. tagi. sé. kvikmyndað .. Efni. bókadómsins.hafði.spurst.áður.en.hann.var. fluttur.og.töldu.sumir.að.með.honum.væri. fræðimaðurinn. Hannes. Hólmsteinn. sleg- inn. af .. Starfsmenn. Ríkisútvarpsins. vildu. greinilega.varðveita.svo.sögulegan.atburð.á. myndbandi ..En.Hannes.stóð.af.sér.þá.orra- hríð.eins.og.fleiri.–.og.brást.við.með.því.að. skrifa.enn.betri.bók.en.fyrsta.bindið . Það. sem. fundið. var. að. fyrsta. bindinu,. Halldóri,. varðaði. aðferð. höfundar. í. því. bindi.við.endursögn.úr.prentuðum.heimild- um,.einkum.bókum.Lax- ness.sjálfs,.og.er.á.engan. hátt. einkennandi. fyrir. vinnubrögð. höfundar. að. öðru. leyti. og. verkið. í. heild .. Þetta. blasir. við. öllum. sem. skoða. þessar. bækur. af. sanngirni .. Og. einmitt.þess. vegna.hefur. aðförin. gegn. Hannesi. runnið.út.í.sandinn . Óhætt. er. að. segja. að. Halldór.Laxness.vakni.til. lífsins. í. þessum. bókum. Hannesar. Hólmsteins .. Þær. eru. alls. ekki. níðrit. eins.og. reynt.hefur.verið. að. halda. fram. heldur. þvert.á.móti.óður.til.hins. mikla. skálds .. Í. ævisögu. Hannesar. fæst. heildstæð. mynd.af.persónu.nóbels- skáldsins,..kostum.hennar.og.göllum,.–.og. það.sem.mest.er.um.vert:. lesandinn.iðar. í. skinninu.að.endurnýja.kynni.sín.af.verkum. Laxness. og. lesa. þær. bækur. skáldsins. sem. hann.á.ólesnar . Ekki.síst.af.þessum.ástæðum.er.málssókn. sú. sem. dætur. Halldórs. standa. fyrir. gegn. Hannesi.svo.dapurleg.og.vanhugsuð . J. F. Á. Ævisaga Halldórs Kiljans Laxness Í. hófi. hjá. Gyldendals-forlagi. í. Kaup- mannahöfn.árið.1968 ..Þessar.teikning- ar. eftir. Danann. Hans. Bendix. birtust. í. bókinni. Skeggræður gegnum tíðina. eftir. Halldór.og.Matthías.Johannessen .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.