Þjóðmál - 01.12.2005, Side 37
Þjóðmál Vetur 2005 35
sitt. sjálfir ..Þar.er.þekking,.reynsla.og.vilji.
til.slíkra.verka ..Skólar.eiga.að.fá.umboð.til.
þess.að.hasla.sér.völl.þar.sem.styrkur.þeirra.
liggur.og.sérhæfing ..Ráðuneytið.á.einung-
is.að.kveða.upp.úr.um.fjölda.eininga.í.ís-
lensku,. stærðfræði. og. ensku,. svo. sem. 55.
einingar. að. lágmarki. af. 140. sem. núver-
andi.stúdentspróf.er,.síðan.skipi.skólar.og.
nemendur. málum. sjálfir .. Vitaskuld. þurfa.
skólar.að.taka.mið.af.kröfum.samfélagsins,.
bæði. háskóla. og. atvinnulífs .. Dansi. þeir.
ekki. í. takt.við.þjóðfélagið.verða.þeir.eins.
og.rótarlaus.jurt.og.skrælna .
Stytting.eða.skerðing?.Af.framansögðu.er.
ljóst.að.mér.finnst.þriggja.ára.nám.til.stúd-
entsprófs. boða. skerðingu. á. námsefni .. Það.
þýðir.–.í.fyllingu.tímans.–.dýrari.háskóla-
kennslu,.lengra.háskólanám ..Hvað.segir.það.
um.þriggja.ára.stúdentspróf.á.Norðurlönd-
um. að. stúdentar. þar. ljúka. fyrstu. háskóla-
gráðu.á.svipuðum.aldri.og.okkar.fólk?.Eiga.
menn.að.fjárfesta. í. lakari.kosti.en.til.boða.
er.núna?.Höldum.okkar.striki,.látum.stúd-
entsprófið.í.friði.og.leyfum.framhaldsskól-
unum.að.marka.sér.farsæla.framtíðarbraut,.
með.sínu.sinni.hvern .
Stytting.framhaldsskólanáms
_____________________
Már.Vilhjálmsson
Spennandi.verkefni.en.fjöl-
mörgum.spurningum.ósvarað
Á.að.stytta.formlegan.námstíma.til.stúd-entsprófs?. Svarið. hlýtur. að. vera. já. ef.
vissa. er. fyrir. því. að. með. breytingunni. fái.
nemendur.sambærilega.eða.betri.menntun.
á.skemmri.tíma ..Betra.og.skilvirkara.skóla-
kerfi,.þar.sem.nemendur.nýta.tímann.betur,.
hlýtur. að. vera. keppikefli. allra .. Núverandi.
fyrirkomulag. er. ekki. þannig. að. því. megi.
ekki. breyta. en. breytingarnar. eiga. ekki. að.
vera. breytinganna. vegna .. Rök. fyrir. kerfis-
breytingu.þurfa.að.vera.góð ..Breytingarnar.
þurfa.að.hafa.að.markmiði.að.veikleikunum.
í.íslenska.menntakerfinu.fækki.og.það.sem.
vel.er.gert.styrkist.enn.frekar ..
Hvað.getur.hið.opinbera.gert.til.að.bæta.
skólastarfið,.hvort.sem.formlegur.námstími.
til. stúdentsprófs. verður. styttur. eða. ekki?.
Það.væri.stórt.framfaraskref.ef.gert.væri.ráð.
fyrir. afleysingakerfi. vegna. forfalla. kennara.
og.tillit. til.þess.væri. tekið. í.fjárframlögum.
til. skólanna ..Með. slíku.kerfi.væri.hægt.að.
skapa.meiri.festu.og.samfellu.í.skólastarfið ..
Það. þarf. að. breyta. lagarammanum. sem.
skólunum.er.gert.að. starfa.eftir.þannig.að.
sjálfstæði.skólanna.sé.styrkt ..Ef.gera.á.sam-
bærilegar.arðsemiskröfur.til.opinberra.stofn-
anna.sem.annarra.þarf.lagaramminn.að.vera.
sambærilegur ..Svo.er.ekki ..
Það.þarf.að.styrkja.stoðþjónustu.í.skólum ..
Huga. þarf. bæði. að. stuðningi. við. þá. sem.
_____________________