Þjóðmál - 01.06.2006, Page 26

Þjóðmál - 01.06.2006, Page 26
24 Þjóðmál SUmAr 2006 blaðberakerfi.og.blaðberar.þess.bera.m .a ..út. Blaðið.á. laugardögum ..Íslandspóstur.dreifir. Blaðinu.á.virkum.dögum .... Í. lok. árs. 2003. varð. DV. gjaldþrota .. Útgáfufélag. Fréttablaðsins. keypti. blaðið. af. þrotabúinu.og.breytti.því.í.götublað.í.anda. gulu.pressunnar ..DV.var.afurð.sameiningar. síðdegisblaðanna. Dagblaðsins. og. Vísis. árið. 1981 .. Vísir. hóf. göngu. sína. 1910. en. Dagblaðið. leit. dagsins. ljós. 1975. er. Jónas. Kristjánsson. og. Sveinn. Eyjólfsson. fóru. frá. Vísi.og.hófu.beina.samkeppni.við.sinn.gamla. vinnuveitanda ..Með.Dagblaðinu.blésu.ferskir. vindar. inn. á. íslenskan. blaðamarkað. og. því. er.sorglegra.en.tárum.taki.að.svo.skyldi.hafa. farið. fyrir. DV. að. hætta. varð. útgáfu. þess. á. virkum. dögum .. Núverandi. eigendur. DV. vanmátu. siðferðisstuðul. þjóðarinnar. og. töldu.hann.lægri.en.raunin.varð .. Fjölmiðlafyrirtækið. 365. miðlar. gefur. einnig. út. Hér. og. nú,. mánaðartímaritið. Veggfóður. sem. gefið. er. út. í. tengslum. við. samnefndan.þátt.á.Stöð.2,.og.Sirkus.Reykja- vík.sem.upphaflega.var.til.sölu.en.jafnframt. dreift.ókeypis.til.áskrifenda.DV ..Nú.er.Sirkus. Reykjavík.fylgirit.DV .. Undir. sjónvarpssvið. 365. heyra. Stöð. 2,. Stöð. 2-Bíó,. Sýn. og. Sýn. extra,. Sirkus,. PoppTV. og. NFS .. Auk. þess. er. dagskrá. Stöðvar.2.og.Sýnar.send.út.á.öðrum.rásum. með. klukkutíma. seinkun .. Skiptar. skoðanir. hafa. verið. um. ágæti. NFS. og. taldi. Páll. Magnússon,. útvarpsstjóri. Ríkisútvarpsins. og. fyrrum. starfsmaður. 365. miðla,. stofnun. NFS. beinlínis. skaðlega. fyrir. Stöð. 2 .. NFS. verður.seint.talin.hafa.slegið.í.gegn ..Í.mars. síðastliðnum.var.uppsafnað.áhorf.á.einstaka. þætti.í.frum-.og.endursýningu.yfirleitt.innan. við.3%.(skv ..Gallup) ..Aðeins.kvöldfréttirnar,. Silfur. Egils. og. fréttaskýringaþátturinn. Kompás.náðu.örlítið.meira.áhorfi . Á. Digital. Íslandi,. erlendu. endurvarpi. 365.miðla,.er.hægt.að.ná.um.55.erlendum. rásum.og.á.sjöunda.tug.rása.samtals ..Digital. Ísland. hefur. einkarétt. á. endurvarpi. á. Fox. News,.E!.og.MGM ..Með.samningi.Símans. og.365.miðla.geta.fyrirtækin.nú.loks.dreift. innlendum.rásum.hvort.annars .. Í. Jónsbók. eftir. Einar. Kárason,. ævisögu. Jóns. Ólafssonar. sem. gefin. var. út. fyrir. síðustu.jól,.kemur.fram.að.Stöð.2.hafi.gert. magnkaupsamninga. um. efni. við. helstu. framleiðendur. bandarískra. kvikmynda,. t .d .. Disney.og.Columbia,.og.einnig.Háskólabíó,. Myndform. og. Skífuna. sem. höfðu. umboð. fyrir. kvikmyndir .. Á. þann. hátt. gat. Stöð. 2. tryggt. sér. sýningarréttinn. á. vinsælustu. kvikmyndunum ..Stöð.2.hefur.nú.gert.svip- aðan. magnkaupsamning. við. Fox. og.Time- Warner.um.kaup.á. sjónvarpsefni ..Veturinn. 2005–2006.framleiddi.Warner.um.50.sjón- varpsþáttaraðir .. Time-Warner. og. Fox. hafa. um. helmingshlutdeild. í. bandaríska. sjón- varpsmarkaðnum. og. þýðir. samningurinn. að.aðrar.íslenskar.sjónvarpsstöðvar.hafa.ekki. aðgang. að. efninu,. jafnvel. þótt. sjónvarps- stöðvar.365.hafi.ekki. tök.á.eða.áhuga.á.að. sýna.það ..365.miðlar.hafa.skuldbundið.sig.til. að.kaupa.sjónvarpsefni.fyrir.rúman.milljarð. króna . 365.miðlar.hafa.leyfi.til.útsendingar.á.sjö. rásum,.þ .e .a .s ..Bylgjunni,.Létt.FM.(Léttbylgj- unni),.FM.957,.X-inu,.Talstöðinni.sem.send- ir.út.dagskrá.NFS.og.Barnarásinni ..Einnig. endurvarpa. þeir. BBC. World. Service .. Ný- bylgjan.og.Gullbylgjan.eru.eingöngu.sendar. út.í.gegnum.Netið.og.á.Digital.Íslandi . Árið.2003.eignaðist.útgefandi.Fréttablaðs- ins.vefinn.Vísi .is.en.vefsvæði.Vísis.tilheyrði. eitt. sinn. Frjálsri. fjölmiðlun .. Á. Vísi. er. efni. 365.miðla.aðgengilegt,.þ .e .a .s ..dagblöðin,.og. útvarps-.og.sjónvarpsefni ..Einnig.býður.Vísir. upp.á.þann.möguleika.að.hægt.sé.að.kaupa. kvikmyndir.og.horfa.á.þær.í.gegnum.Netið. en. úrvalið. er. takmarkað. enn. sem. komið. er .. D3. hefur. umsjón. með. Vísi. og. sér. auk. þess.um.vefina.Tónlist,. stærsta.gagnagrunn. landsins. með. íslenskri. tónlist,. Einkamál,.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.