Þjóðmál - 01.06.2006, Side 41

Þjóðmál - 01.06.2006, Side 41
 Þjóðmál SUmAr 2006 39 um. Ísland. við. kaup. íslenskra. fjárfesta. á. Magasin.du.Nord.í.nóvember.2004 ..Kaupin. á. Magasin. vöktu. mun. meiri. athygli. en. fjórtán.sinnum.stærri.kaup.Kaupþings.á.FIH. Erhvervsbank. fyrr. sama.ár,.greinilega.vegna. þeirra.tilfinninga.sem.fjölmargir.Danir.höfðu. gagnvart. því. að. Magasin. væri. nú. komið. í. hendurnar.á.Íslendingum ... „Magasin.solgt.til.Island“.var.slegið.upp.af. Politiken.og.„Islændinge.køber.Magasin“.var. fyrirsögn.Berlingske Tidende ..Þessar.fyrirsagnir. endurspegla. þá. almennu. tilhneigingu. fjöl- miðla. í. Danmörku. að. þjóðgerva. umsvif. íslenskra. fjárfesta. og. fyrirtækja .. Slíka. þjóð- gervingu. í. umfjöllun. um. erlendar. fjár- festingar. má. einnig. finna. meðal. íslenskra. fjölmiðla. þar. sem. fyrirsögn. Morgunblaðsins. var:. „Íslendingar.kaupa.Magasin.du.Nord“ .. Stíllinn. minnir. helst. á. íþróttafréttir,. þar. sem.„strákarnir.okkar“.í.viðskiptalífinu.hafa. unnið. sigur. á. útivelli .. Það. er. athyglisvert. að. umrædd. þjóðgerving. gengur. gegn. þeirri. einstaklingshyggju. sem. er. undirliggjandi. í. markaðshyggju. viðskipta. og. frjálsu. fjármagnsflæði.og.sýnir.kannski.best.að.fólki. er.eiginlegt.að.flokka.eftir.þjóðerni.þrátt.fyrir. tíma.mikillar.markaðs-.og.alþjóðavæðingar . Fleiri. stórar. fjárfestingar. fylgdu. í. kjölfar. kaupanna. á. Magasin,. eins. og. til. dæmis. Sterling,.Maersk.Air,.Keops.og.Illum ..Mikið. var.fjallað.um.þessar.fjárfestingar.og.greinilegt. var.á.umræðunni.að.Danir.höfðu.mjög.litla. sem. enga.þekkingu. á. íslensku. efnahags-. og. viðskiptalífi .. . Fjölmiðlar. fjölluðu. af. áhuga. um. fjárfestingarnar. en. oft. mátti. greina. neikvæðan. undirtón. í. fréttum. af. þessum. skyndilegu.umsvifum ..Orðalag.eins.og.„buble. økonomi“,. „Champagne. øen“,. „Geyser. økonomi“. var. iðulega. notað. í. umfjöllun. danskra.fjölmiðla.um. Ísland. löngu. áður. en. neikvæðar.greiningarskýrslur.litu.dagsins.ljós .. Greinilegt.var.að.Danir.áttu.erfitt.með.að.skilja. hvernig.svo.miklar.fjárfestingar.gætu.komið. frá. 300. þúsund. manna. þjóð. og. reglulega. var. spurt. af. tortryggni. hvaðan. peningarnir. kæmu. í. raun. og. veru .. Mikil. skuldsetning. og. flókin. eignatengsl. í. íslensku. viðskiptalífi. var. nokkuð. sem. danskir. fjölmiðlamenn. stöldruðu.einnig.oft.við.og.tengdu.við.auknar. líkur.á.fjármálakreppu.í.kjölfar.niðursveiflu .. Þrátt. fyrir. að. greina. mætti. tortryggni. í. umræðunni.héldu.íslenskir.aðilar.sínu.striki. í.rekstri.fyrirtækjanna.og.stöðugt.bættist.við. fjárfestingarnar ... Seinni. hluta. febrúar. 2006. birti. matsfyrirtækið. Fitch. greiningarskýrslu. um. íslenska.hagkerfið.þar. sem.það.breytti.mati. sínu. á. framtíðarhorfum. íslenska. ríkisins. úr. stöðugum.í.neikvæðar .. . Í.byrjun.mars.kom. síðan.út.fremur.neikvæð.skýrsla.Merill.Lynch. um. efnahags-. og. bankakerfið. á. Íslandi .. Seinni.hluta.mars.kom.svo.út.skýrsla.Danske. Bank. þar. sem. miklar. líkur. voru. taldar. á. fjármálakreppu. og. harðri. lendingu. íslenska. hagkerfisins ..Ofannefndar.greiningarskýrslur. leystu.úr. læðingi.mikla.neikvæða.umræðu.í. dönskum.fjölmiðlum.um.íslenskt.hagkerfi.og. viðskiptalíf.þar.sem.kom.vel.í.ljós.að.þekking. var. enn. ekki. mikil. en. hljómgrunnur. fyrir. neikvæðar.fréttir.talsverður ... Nokkuð. dró. úr. umfjöllun. um. íslenskt. hagkerfi.í.Danmörku.stuttu.eftir.að.Danske. Bank. birti. greiningarskýrslu. sína .. Ástæðan. var.ef.til.vill.sú.að.umræðan.þótti.tæmd ..Sú. mynd.sem.eftir.stóð.sterkust.var.að.íslenskt. hagkerfi.þyrfti.að.takast.á.við.mikla.erfiðleika,. fjármálakreppa. væri. líkleg. sem. gæti. haft. alvarlegar. afleiðingar. fyrir. íslensk. fyrirtæki. og. fjárfesta. og. jafnvel. starfsmenn. fyrirtækja. þeirra. og. samstarfsaðila. í. Danmörku .. Þessi. mynd. hefur. oft. verið. ítrekuð. síðan. í. dönskum. fjölmiðlum,. með. tilvísun. til. neikvæðra. greiningarskýrslna. og. stundum. einnig.með.stuttu.viðtali.við.aðalhagfræðing. Danske. Bank,. sérstaklega. þegar. íslenskir. aðilar.hafa.reynt.að.koma.að.jákvæðari.mynd. af.framtíðinni ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.