Þjóðmál - 01.06.2006, Side 56

Þjóðmál - 01.06.2006, Side 56
54 Þjóðmál SUmAr 2006 myndaðist .. Íslensk. stjórnvöld. vinna. ekki. að. gerð. hernaðaráætlana. og. ráða. ekki. yfir. neinni. þekkingu. til. þess .. Þeir. fræðimenn,. sem.mest.fjalla.um.íslensk.öryggismál,.eru. sagnfræðingar . Íslensk. stjórnvöld. bregðast. við. hern- aðarlegu.mati.Bandaríkjastjórnar.á.pólitísk- an.hátt.og.segjast.slíta.varnarsamningnum,. ef. Bandaríkjastjórn. verði. ekki. við. óskum. þeirra .. Valur. Ingimundarson. lýkur. grein. sinni.í.Skírni.á.þessum.orðum: „Eitt. er. víst:. Bandaríkjamenn. voru. reiðubúnir.að.taka.afleiðingum.þess.að.íslensk. stjórnvöld. segðu. upp. varnarsamningnum .. Það.sýnir.hve.veik.samningsstaða.Íslendinga. var. í. gjörbreyttu. hernaðarumhverfi. árið. 2006 .. Það. sem. fram. að. þessu. hafði. verið. litið.á.sem.„tromp“..Íslendinga,.sjálfur.varn- arsamningurinn,. hafði. endanlega. misst. verðgildi.sitt .“ Þegar.þessu.er.haldið.fram,.virðist.inntak. varnarsamningsins. gleymast,. því. að. hann. getur.haldið.gildi.sínu.sem.öryggistrygging. fyrir. NATO. og. Ísland,. þótt. ekki. sé. neitt. bandarískt. herlið. í. landinu .. Að. rifta. samningnum.gæti.jafnvel.virst.meiri.hótun. við.NATO.en.Bandaríkjastjórn,.þótt.erfitt. sé.að.draga.þar.skýr.skil.á.milli . Hér. hafa. einnig. heyrst. þau. pólitísku. sjónarmið,.að.aðild.að.Evrópusambandinu. (ESB).og.samvinnu.ríkja.þess.um.öryggis-. og.varnarmál,.geti.komið.í.stað.varnarsamn- ingsins ..Yfirlýsingar.af.þessu.tagi.hljóta.í.besta. falli.að.byggjast.á.vanþekkingu.á.samvinnu. ESB-ríkjanna.um.öryggis-.og.varnarmál ..Á. hinn.bóginn.sannreyndi.ég.það.í.viðræðum. við.varnarmálaráðherra.Frakka.hinn.27 ..apríl. 2006,.að.Frakkar.telja.mikilvægt.að.koma.í. veg.fyrir,.að.hernaðarlegt.tómarúm.skapist.á. Norður-Atlantshafi.hverfi.Bandaríkjamenn. með.herafla.sinn.héðan.og.vilja.auka.ferðir. herskipa.sinna.í.nágrenni.Íslands .. Ég. tel,. að. í. afstöðu. franska. varnarmála- ráðherrans. felist. raunsærra. mat. á. ráðstöf- unum,. sem. gera. þarf. til. að. tryggja. öryggi. Íslands.og.friðsamra.nágranna.þess. í.góðri. samvinnu.við.íslensk.stjórnvöld.en.í.afstöðu. Bandaríkjastjórnar . Eðlilegt.er,.að.rætt.verði.við.Evrópuþjóðir,. Dani,. Norðmenn,. Þjóðverja,. Frakka. og. Breta. um. öryggisráðstafanir. á. hafinu. og. heimsóknir.herskipa.frá.þeim.til.Íslands . Á.sviði.alþjóðlegs.björgunarsamstarfs.ber. að. huga. að. samningum. og. aukinni. sam- vinnu.við.ýmsa.aðila ..Danir.vilja.ganga.frá. samningi.við. Íslendinga.um.samstarf.flota. síns.og. landhelgisgæslunnar ..Huga.þarf.að. beinu.samstarfi.við.Færeyinga.og.Norðmenn. á. sviði. björgunarmála .. Skoða.ber. aðild. að. þríhliða. samningi. Bandaríkjanna,. Kanada. og. Bretlands. um. björgunarmál .. Þá. er. unnt.að.efla.tengsl.landhelgisgæslunnar.og. bandarísku.strandgæslunnar . Öryggi.borgaranna Hér.að.framan.hefur.verið.rætt.um.það,.sem.einkum.lýtur.að.landvörnum ..Enn. á.hið.sama.við.og.þegar.varnarsamningurinn. var. gerður,. að. íslensk. stjórnvöld. ábyrgjast. sjálf.ráðstafanir.til.að.tryggja.öryggi.borgara. sinna.innan.landamæra.ríkisins . Í.þessu.efni.er.alþjóðleg.samvinna.meiri.en. áður.vegna.síaukinnar.hættu.á.skipulagðri,. alþjóðlegri.glæpastarfsemi.og.hryðjuverkum .. Schengen-samstarfið,. þar. sem. Íslendingar. eru.meðal.þátttökuþjóða,.snýst.að.verulegu. leyti. um. samstarf. í. öryggismálum. með. þátttöku.lögreglu,.landamæra-.og.tollvarða .. Europol,. evrópsk. lögregla,. er. komin. til. sögunnar. og. með. samningum. er. stuðlað. að.því. að. auðvelda. stjórnvöldum.að. grípa. til. skjótra.úrræða.gegn.hvers.kyns.ógn.við. öryggi.borgaranna . Í. aðgerðum. gegn. hættu. er. lögð. áhersla. á.að.veita.lögreglu.heimild.til.að.beita.sér- stökum. rannsóknaraðferðum .. Jafnframt. hefur.öryggislögregla.verið.endurskipulögð.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.