Þjóðmál - 01.06.2006, Page 57

Þjóðmál - 01.06.2006, Page 57
 Þjóðmál SUmAr 2006 55 og. efld. í. mörgum. löndum. samhliða. eftirliti. stjórnvalda. með. starfsemi. slíkrar. lögreglu.í.því.skyni.að.vernda.mannréttindi. borgaranna .. Nauðsynlegt.er.að.vinna.að.breytingum.á. skipulagi.öryggismála.hér.innanlands . Í.fyrsta.lagi.ber.að.efla.og.styrkja.lögregluna. á.ýmsum.sviðum,.þar.á.meðal.til.að.sinna. hlutverki. sem. öryggislögregla. með. þeim. heimildum. og. skyldum,. sem. því. fylgja .. Þegar. hafa. ýmsar. mikilvægar. breytingar. verið. gerðar. eða. eru. í.uppsiglingu. eins.og. efling.sérsveitar,.stækkun.lögregluumdæma. og.stofnun.greiningardeildar . Í.öðru.lagi.ber.að.halda.áfram.að.efla.land- helgisgæsluna,.með.nýjum.lögum.og.tækja- búnaði,.þ .e ...þyrlum,.varðskipi.og.flugvél .. Í. þriðja. lagi. þarf. að. standa. vel. að. baki. starfsemi. björgunarsveita. Slysavarnafélags- ins. Landsbjargar. og. árétta. hlutverk. þeirra. sem.hjálpar-.og.varaliðs .. Í. fjórða. lagi. ber. að. fela. slökkviliðinu. á. höfuðborgarsvæðinu. (SHS). að. sinna. aðgerðum. gegn. hættu. af. sýkla-,. efna-. og. geislavopnum. á. landsvísu. og. koma. hér. upp.fullkomnum.búnaði.til.að.bregðast.við. hættu.af.þeim.toga .. Í.fimmta.lagi..ber.að.leggja.meiri.áherslu.en. nú.er.á.vettvangsvinnu.tollvarða.og.áhættu- greiningu.þeirra.í.samvinnu.við.lögreglu .. Í.sjötta.lagi..ber.að.stuðla.að.skipulagðri. þátttöku. þeirra,. sem. sinna. öryggismálum. á. vegum. íslenska. ríkisins. í. alþjóðlegu. samstarfi,. gefa. þeim. færi. á. að. taka. þátt. í. námskeiðum.og.æfingum.erlendis,.auk.þess. sem. tengifulltrúar. lögreglu. verði. sendir. til. starfa. hjá. Europol. og. Interpol .. Þá. verði. lagt.höfuðkapp.á.virka.þátttöku.í.öllu.sem. miðar. að. því. að. efla. sameiginleg. öryggis- viðbrögð. Schengen-ríkjanna .. Loks. verði. tryggt. sem. verða. má,. að. hingað. til. lands. berist. upplýsingar. frá. NATO,. ESB. og. öðrum,. sem. auðvelda. allt.mat. á.hættu.og. greiningu.á.áhættu . Í. sjöunda. lagi. ber. að. setja. ný. lög. um. almannavarnir,. sem. taka. mið. af. nýjum. aðstæðum .. Mikilvægt. skref. í. þá. átt. að. samhæfa. almannavarnir. og. viðbrögð. við. vá.almennt.hefur.verið.stigið.á.undanförn- um.misserum.með.samhæfingar-.og.stjórn- stöðinni. í.Skógarhlíð.og.flutningi. á. stjórn. almannavarna.undir.ríkislögreglustjóra .. Lokaorð Rök.hníga.til.þess,.að.meðal.Íslendinga.hafi.tvö.meginsjónarmið.ráðið.afstöðu. til. öryggis-. og. varnarmála .. Annars. vegar. skoðanir.byggðar.á.raunsæju.mati.á.öryggis- hagsmunum ..Hins.vegar.skoðanir.byggðar. á.óskhyggju . Á. tímum. kalda. stríðsins. réð. raunsæi. afstöðu.íslenskra.stjórnvalda ..Þeir.sem.létu. stjórnast.af.óskhyggju.töldu.varnarviðbún- að.í.landinu.breyta.því.í.skotmark.og.kröfð- ust.varnarleysis.þess .. Raunsætt. mat. á. núverandi. aðstæðum. leiðir.til.þeirrar.niðurstöðu,.að.nauðsynlegt. sé.að.tryggja.landvarnir.Íslands.eins.og.allra. annarra. ríkja ..Varnarsamningur. Íslands.og. Bandaríkjanna.á.grundvelli. aðildar. Íslands. að. NATO. er. eins. og. áður. þungamiðja. í. þessu. tilliti .. Hitt. virðist. hafa. verið. óskhyggja.að.vænta.þess,.að.Bush-stjórnin.í. Bandaríkjunum.samþykkti.kröfur.íslenskra. stjórnvalda.um.loftvarnir . Haldi.Íslendingar.áfram.að.líta.til.annarra. um.allt.er.lýtur.að.hervörnum.lands.þeirra,. verða. þeir. að. koma. ár. sinni. þannig. fyrir. borð,. að. aðrar. þjóðir. hlusti. á. málflutning. þeirra. og. sýni. í. verki,. að. þær. taki.mark. á. honum ..Ég.spyr.enn:.Er.þetta.hin.æskilega. staða. fyrir. sjálfstæða. þjóð?. Verða. íslensk. stjórnvöld.ekki.að.fá.lögheimildir.til.að.sinna. verkefnum.á.sviði.öryggismála,.sem.hvorki. falla.undir.lögreglu.né.landhelgisgæslu?.Við. höfum.burði.til.þess.–.hvað.með.viljann?

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.