Þjóðmál - 01.06.2006, Page 61

Þjóðmál - 01.06.2006, Page 61
 Þjóðmál SUmAr 2006 59 hafa. Bandaríkin. fjármagnað. allan. rekstur. þess. en.önnur.framlög.til.hernaðarlegra.framkvæmda. koma.úr.mannvirkjasjóði.NATO ..Þetta.bendir. til. mikilvægis. loftvarna. almennt,. og. ekki. síst. fyrir. heimavarnir. Bandaríkjamanna,. enda. hafa. loftvarnir. alla. tíð. verið. meginhlutverk. herstöðvarinnar. hérlendis,. þó. kafbátaleit. og. eftirlit.hafi.einnig.skipt.miklu . . Flutningur.herafla Átakasvæði.samtímans.og.uppsprettu.hinna.ósamhverfu. ógna. er. að. finna. í. Mið-. og. Austur-Evrópu,.Afríku,.Suðaustur-Asíu,.og.Mið- Austurlöndum ..Vesturlönd.hafa.með.samstilltu. átaki.gripið.til.eftirtalinna.stríðsaðgerða.á.þess- um.svæðum..í.nafni.mannúðar.eða.baráttunnar. við. hryðjuverk:. Til. varnar. Kúveit. eftir. innrás. Íraka. í. landið. í. umboði. öryggisráðs. SÞ. undir. forystu.Bandaríkjanna;.til.að.stöðva.þjóðarmorð. í.Rúanda.árið.1994.í.umboði.öryggisráðs.SÞ;.til. að. stöðva. þjóðarmorð. í. fyrrverandi. Júgóslavíu. undir. merki. NATO. án. umboðs. öryggisráðs. SÞ. vegna. andstöðu. Rússlands. og. Kína,. þótt. Rússland. hefði. lagt. sitt. af. mörkum,. eftir. að. loftárásunum. linnti .. Innrásin. í. Afganistan. árið. 2002. var. fyrsta. sameiginlega. árásin. sem. réttlætt. var. með. vísan. til. hins. yfirlýsta. stríðs. gegn. hryðjuverkum. (áður. höfðu. Bandaríkin. gert.árás.á.Súdan.árið.1998) ..Innrásin.í.Afgan- istan.var.gerð.eftir.hryðuverkaárásina.á.Banda- ríkin. 11 .. september. með. vísan. í. 5 .. grein. Norður-Atlantshafssáttmálans,. þar. sem. árás. á. eitt. ríki. er. sögð. árás. á.þau.öll,. og. var.hún. í. umboði. öryggisráðs. SÞ. með. vísan. í. 51 .. grein. stofnsáttmála.Sameinuðu.þjóðanna ..Öðru.máli. gilti.um.hina.umdeildu.innrás.í.Írak.árið.2003. með.Bandaríkin.í.forystu.hóps.hinna.staðföstu. þjóða.eins.og.Coalition.of.the.Willing.hefur.verið. nefnd.á. íslensku .. Innrásin.olli.klofningi. innan. NATO.og. var. ekki. gerð. í. umboði.öryggisráðs. SÞ ..NATO.ríki.með.Frakkland.og.Þýskaland.í. broddi. fylkingar. studdu. ekki. innrásina .. Þetta. olli..Bandaríkjunum.erfiðleikum...við.flutning. herafla. síns. til. Íraks. frá. Evrópu,. einkum. frá. Þýskalandi. og. Ítalíu .. Þá. varð. ákvörðun. þjóð- þings.Tyrkland. um. að. heimila. ekki. herliði. að. fara. inn. í. Írak. frá.Tyrklandi. einnig. þrándur. í. götu ..Íraksstríðið.sýndi.hversu.flókið.var.að.flytja. hersveitir.frá.Vestur-Evrópu..til.Mið-Austurlanda. og.einnig.gerðu.bandarísk. stjórnvöld. sér.grein. fyrir. að. þau. gátu. ekki. treyst. á. skilyrðislausan. stuðning. hefðbundinna. bandamanna. sinna. í. stríðinu. (sínu).gegn.hryðjuverkum ..Það.hvatti. þá.vissulega.til.að.gera.grundvallarbreytingar.á. skipulagi.bandaríska.heraflans.á.erlendri.grund,. þ .e .. að. færa. hann. frá. friðsamlegum. svæðum. Evrópu.til.fyrrnefndra.ófriðarsvæða .. . Forseti. Bandaríkjanna. kynnti. ákvörðunina. um. viðamestu. endurskipulagningu. bandaríska. heraflans.erlendis.frá.lokum.síðari.heimsstyrjaldar. í. ágúst. árið.2004. eins.og. fyrr. segir ..Ákvörðun. um.flutning.herafla.á.að.liggja.fyrir.í.árslok.2006. og. flutningnum.á. að. vera. lokið. innan.10. ára .. Frá.hernaðarlegu.sjónarmiði.er.eðlilegt.að.færa. framlínu.bandarískra.varna.og.herafla.(forward deployment).til.þeirra.landsvæða.sem.hætta.stafar. frá .. Grundvallarhugmyndin. og. tilgangurinn. með. endurskipulagningu. bandaríska. heraflans. innan. og. utan. Bandaríkjanna. er. að. nýta. takmarkaðan.herafla.sem.best.en.eftir.lok.kalda. stríðsins.hefur.hann.verið.skorinn.niður.um.1/3. frá.því.sem.hann.var.sem.mestur.á.tímum.kalda. stríðsins .. Í. núverandi. herafla. Bandaríkjanna. í. Vestur-Evrópu,. sem. hefur. dregist. saman. um. 70%. eftir. fall. Berlínarmúrsins,. eru. um. 109. þúsund.menn ..Þar.af.eru.um.80%.í.Þýskalandi. eða. um. 80. þúsund .. Um. 100. þúsund. manna. bandarískur.herafli.er.í.Austur-Asíu ..Þar.af.eru. um.75%.í.Japan.og.Suður-Kóreu ..Leiðin.að.því. setta.marki.að.nýta.heraflann.betur.er.að.flytja.allt. að.70.þúsund.manna.herlið.frá.Vestur-Evrópu.og. Austur-Asíu.(alls.um.30.þúsund.frá.Þýskalandi. og.15.þúsund. frá.S-Kóreu). til.Austur-Evrópu,. Mið-Austurlanda,. Suðaustur-Asíu. og. Afríku .. Þá.er.einnig..verið.að.loka.herstöðvum.í.Banda- ríkjunum. vegna. flutninganna .. Hugmyndin. er. síðan.að.stofna.eins.konar.veraldarvef.bandarískra. framvarðasveita.(worldwide.network.of.frontier. fronts) ..Hugmyndin. felur. í. fyrsta. lagi. í. sér. að. gera.tvíhliða.samninga.við.ríki.utan.NATO.og. ESB.um.samvinnu.á.sviði.öryggismála.og.með. þeim.hætti.mynda.svæðisbundin.net.öryggis-.og. varnarbandalaga ..Í.annan.stað.á.að.koma.á.neti. smærri.herstöðva.þar.sem.verði.hreyfanlegur.og. sveigjanlegur.herafli.með.búnað.til.að.að.bregðast.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.