Þjóðmál - 01.06.2006, Side 65

Þjóðmál - 01.06.2006, Side 65
 Þjóðmál SUmAr 2006 63 það,.sem.var.haft.orðrétt.eftir.Robert.G ..Loftis,. formanni.bandarísku.samninganefndarinnar.um. framtíð. varnarsamstarfsins,. í. Morgunblaðinu. 17 ..mars.2006:. ,,Það. sem.við.þurfum.að.gera. nú. er. að. eiga. samstarf. við. íslensk. stjórnvöld. um.hvernig.samstarf. landanna.getur.orðið.um. varnir. gegn. því. sem. nú. ógnar. örygginu“. með. vísan.í.hryðjuverk,.fíkniefnasmygl.og.mansal .. Loftvarnaeftirlit.og.loftvarnir. Í.sambandi. við. brotthvarf. orrustuvélanna. frá.Íslandi.er.mikilvægt.að.gera.skýran.greinarmun. á.loftvarnaeftirliti.og.loftvörnum ..Loftvarnaeftir- lit.Íslands.eru.hluti.af.loftvarnaeftirliti.NATO.og. heyrir.enn.sem.komið.er.undir.stjórn.Sameigin- legu. herstjórnarinnar. í. Norfolk. í. Virginuríki. eins.og.fyrr.segir ..Hins.vegar.hafa.Bandaríkin.séð. um.loftvarnir.Íslands.og.þar.stendur.hnífurinn. í.kúnni ..Slóvenía.er.eina.NATO.ríkið.sem.er.án. eigin.loftvarna.en.það.er.með.tvíhliða.samning. um.loftvarnir.við.Belgíu.á.meðan.NATO.sér.um. loftvarnaeftirlit ..Spyrja.má:.Er.eðlilegt..að.Ísland. sé.hugsanlega. eina.NATO. landið. án. loftvarna. með.orrustuvélum? Formaður.bandarísku.samninganefndarinnar. segir. í. fyrrnefndu. viðtali. við. Morgunblaðið. að. lítið. vit. sé. að. hafa. orrustuþotur. á. Íslandi .. Þessi. skoðun. er. vissulega. athyglisverð. í. ljósi. þess. að. íslensk. stjórnvöld. telja. orrustuvélarnar. lágmarksvarnarviðbúnað.hérlendis.og.hafa.bent. máli.sínu.til.stuðnings.á.möguleikann.á.því.að. Ísland. sem. NATO. land. með. litlar. sem. engar. varnir. geti. orðið. skotmark.hryðjuverkahópa .. Í. ljósi.umræðunnar.er.mikilvægt.að.minnast.þess. að. orrustuvélarnar. . hérlendis. hafa. meira. eða. minna. verið. óvopnaðar. enda. hafa. flugmenn. þeirra.ekki.heimild.til.að.skjóta.niður.(óvina)vél. heldur.eingöngu.að.fljúga. í.veg. fyrir.hana ..Að. fljúga. í. veg. fyrir. flugvél. á. vegum. (óvina)ríkis. myndi.við.venjulegar.aðstæður.skila.árangri.þar. sem. flugmenn. myndu. sveigja. af. leið. og. fljúga. í. burtu .. Á. hinn. bóginn. er. . takmarkað. gagn. í. varnarskuldbindingu. og. orrustuflugvélum. til. að. fara. í. veg. fyrir. farþegaflugvél. á. valdi. hryðjuverkamanna. sem. eru. reiðubúnir. að. fórna.lífi.sínu.fyrir.málstaðinn ..Þeir.myndu.eðli. málsins. skv .. ekki. sveigja. af. leið. heldur. stefna. ótrauðir. áfram. í. rauðan. dauðann .. Við. þær. aðstæður. hefðu. orrrustuvélar. lítið. gildi. nema. flugmenn. þeirra. hefðu. fyrirmæli. um. aðgerðir,. þ .e ..að.skjóta.farþegavélina.niður ..Með.öðrum. orðum.hafa.varnarskuldbinding.og.orrustuvélar. takmarkað. varnargildi. ef. versti. ótti. íslenskra. stjórnvalda.yrði.að.veruleika.nema.búið.væri.að. taka.afstöðu.til.siðferðilegra.álitamála,.sem.lúta. að.lífi.og.dauða,.því.að.fórna.minni.hagsmunum. fyrir. meiri .. Það. hafa. stjórnvöld. í. Rússlandi. gert. en. 6 .. mars. sl .. undirritaði.Vladimír. Pútín. Rússlandsforseti.lög,.sem.höfðu.verið.samþykkt. í.báðum.deildum.rússneska.þingsins,.og.heimila. hernum. að. skjóta. niður. farþegaflugvélar,. sem. eru.á.valdi.ræningja.og.útlit.er.fyrir.að.þeir.ætli. að.nota.til.að.ráðast.á.mikilvæg.mannvirki.eða. þéttbýl. svæði ..Samkvæmt. lögunum.má.herinn. einnig.ráðast.á.skip.sem.ástæða.er.til.að.ætla.að. eigi.að.nota.til.hryðjuverka ..Í.báðum.tilvikum. verður. árás.heimil. þrátt. fyrir. að. gíslar. séu.um. borð . Það. er. ljóst. af. þessu. að. heimild. Banda- ríkjahers. til. að. skjóta. niður. farþegavél. á. valdi. hermdarverkamanna. þyrfti. að. vera. liður. í. endurskoðun. varnarsamningsins. að. því. gefnu. að. orrustuvélar. eigi. að. hafa. raunverulegu. hlutverki. að. gegna. í. vörnum. Íslands. gegn. hryðjuverkum ..Íslensk.og.bandarísk.stjórnvöld. yrðu. með. öðrum. orðum. að. gera. . upp. við. sig. hvort. og. þá. við. hvaða. aðstæður. orrustuþotur. á. vegum. bandaríska. hersins. mættu. eða. ættu. að. skjóta. niður. farþegaflugvél. innan. íslenska. flugstjórnarsvæðisins,. sem. vitað. eða. talið. væri. að. hryðjuverkamenn. hefðu. á. valdi. sínu. og. að. þeir. ætluðu. sér. að. fljúga. henni. á. Perluna. eða. Hallgrímskirkjuturn. svo. dæmi. séu. tekin .. Óhjákvæmilegt. er. að. taka. afstöðu. til. þessa. ef. íslensk. stjórnvöld. vísa. áfram. til. farþegaflug- véla.á.valdi.hryðjuverkamanna.sem.rökstuðn- ings. fyrir. nauðsyn. orrustuvéla. fyrir. loftvarnir. Íslands . Annað. sem. skiptir. miklu. máli. í. samhengi. við. endurskoðun. á. framkvæmd. varnarsamn- ingsins. er. hin. svokallaða. bylting. í. hern- aðartækni. (Revolution. in. Military. Affairs) .. Byltingin. felst. í. miklum. breytingum. á. sviði. hefðbundinna. langdrægra. vopna. og. skot-. og. eldflauga. auk. kjarnorkuvopna .. Óttast. margir.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.