Þjóðmál - 01.06.2006, Side 66

Þjóðmál - 01.06.2006, Side 66
64 Þjóðmál SUmAr 2006 að.slík.vopn.komist.í.hendur.hryðjuverkahópa. eða.útlagaríkja.og.hefur.óttinn.aukist..eftir.lok. kalda.stríðsins.enda.er.allt.eftirlit.og.aðhald.með. kjarnorkuvopnum. mun. erfiðara. en. áður. eins. og. sést.best.á. .útbreiðslu.gereyðingarvopna.og. deilum. um. svonefnd. nákvæm. kjarnorkuvopn. (precision-guided. nuclear. weapsons/bunker. busters),. sem. Bandaríkin. hafa. verið. að. þróa .. Nákvæm. kjarnorkuvopn. eru. minni. og. á. að. vera. hægt. að. skjóta. þeim. af. meiri. nákvæmni. djúpt.ofan.í.jörðu.áður.en.þau.springa ..Tjónið. vegna.þeirra.á.því.að.vera.staðbundnara.en.ella. og.geislavirkni.minni ..Það.er.því.mögulegt. að. nota.þau.á.skotmörk.með.minni.fórnarkostnaði. í. samanburði. við. hin. eldri. sem. valda. tjóni. á. mönnum. og. mannvirkjum. á. víðfeðmu. svæði. auk. þess. sem. skaði. af. völdum. geislavirkni. er. mun. meiri .. Áhersluna. á. . þróun. . nákvæmra. kjarnorkuvopna.má.rekja. til.þess.að.útbreiðsla. gjöreyðingarvopna. hefur. aukist. frekar. en. hitt. og. einnig. hefur. sýnt. sig. að. ekki. er. unnt. að. eyðileggja. neðanjarðarbyrgi. t .. d .. Talibana. og. liðsmanna. al-Quaida. í. Afganistan. með. hefð- bundnum. sprengjum .. Málsvarar. nákvæmu. kjarnorkuvopnanna. vísa. þó. fyrst. og. fremst. í. fælingarmáttinn .. Andstæðingar. þeirra. óttast. hins.vegar.að.þeim.verði.beitt.til.árásar.en.ekki. eingöngu. til. að. skapa. fælingarmátt. og/eða. til. varnar ..Á.þessari.stundu.er.ekki.unnt.að.fullyrða. neitt.um.framvindu.í.þessum.efnum.og.hvaða. áhrif.vopn.af.þessari.gerð.hafi.til.dæmis.á.öryggi. á.Norður-Atlantshafi..og.þar.með.Íslandi ..Hins. vegar.eru.lítil.kjarnorkuvopn.nú.þegar.hluti.af. hefðbundnum.herafla.Bandaríkjanna.samkvæmt. hernaðaráætlun. (New. Global. Strike. Plan). bandarískra.stjórnvalda.frá.árinu.2005.en.þar.er. gert.ráð.fyrir.notkun.kjarnavopna.ekki.aðeins.í. fælingarskyni.heldur.einnig.til.(varnar)sóknar.ef. grípa.yrði. til. fyrirbyggjandi.árásar. (preemptive. attack) . Sé. vikið. aftur. að. Íslandi. og. viðræðum. um. framtíð. varnarsamningsins. skal. ítrekað. að. . hernaðartækni. skiptir. þar. máli .. Japanska. ríkisstjórnin. greindi. frá. því. í. lok. árs. 2003. að. hún. hefði. ákveðið. að. smíða. varnarkerfi. gegn. langdrægum. eldflaugum. þar. sem. banda- rísk. tækni. yrði. notuð .. Um. er. að. ræða. kerfi. varnarflauga,.sem.ætlað.er.að.granda.eldflaugum. sem.óvinveitt.ríki.eða.hryðjuverkahópar.kynnu. að.skjóta.á.loft.í.þeim.tilgangi.að.hæfa.skotmörk. í. Japan. og. styðst. kerfið. við. ratsjárkerfi. um. borð. í. tundurspillum. og. gagneldflaugakerfi. á. landi ..Gert.er. ráð. fyrir.að.kerfið.muni.kosta. meira.en.400.milljarða.íslenskra.króna.og..það. komi. til. sögunnar. frá. og. með. árinu. 2007 .. Þá. . hafa. stjórnvöld. í. Japan. velt. fyrir. sér. þeim. kosti. að. eignast. kjarnorkuvopn. með. vísan. til. hervæðingarinnar.í.Kína ..Þá.gerir.stefnumótun. NATO.frá.árinu.1999.(Strategic.Concept).ráð. fyrir. vörn.gegn.árásum. langdrægra.vopna.og. í. maí. sl .. vöruðu. hermálasérfræðingar. NATO. í. viðamikilli. skýrslu. sinni. við. aukinni. hættu. af. flugskeyta-. og. eldflaugaárásum. á. NATO. ríki .. Að. sama. skapi. hvöttu. þeir. NATO. ríki. til. að. íhuga.alvarlega.þróun.varnarkerfis.gegn.slíkum. árásum.í.Evrópu .. Með.þetta.allt.í.huga.má.spyrja.hvort.bandarísk. stjórnvöld.geti.ábyrgst.varnir.Íslands.á.annan.hátt. en.að.hafa.hér.orrustuvélar?.Geta.gagneldflaugar. hér. á. landi. eða. í. nágrenni. við. landið. komið. í. stað. vélanna?. Þessu. ættu. hernaðarsérfræðingar. að. geta. svarað.og.kannski.hafa.þeir. gert.það. í. ljósi. niðurstöðu. hermálasérfræðinga. NATO. í. nýútkominni. skýrslu. sem. minnst. var. á. hér. að. framan .. Hitt. . blasir. við. að. fælingarmáttur. mannlauss.búnaðar.yrði.meiri.en.orrustuvéla. í. landinu ..Beiting.þess.búnaðar.mundi.að.minnsta. kosti.ekki.stofna.lífi.bandarískra.hermanna.í.jafn. augljósa.hættu.og.beiting.orrustuvéla .. Núverandi.staða Núverandi. stöðu. í. varnarviðræðum. Íslands.og. Bandaríkjanna. má. lýsa. á. þennan. veg:. Bandarísk. stjórnvöld. náðu. markmiði. sínu. um. flutning. alls. flugflotans. frá. Keflavíkurflugvelli. til. staða. þar. sem. hans. er. meiri. þörf. og. lokun. varnarstöðvarinnar. í. sinni. hefðbundnu. mynd .. Íslensk.stjórnvöld.náðu.hins.vegar.ekki.því.samn- ingsmarkmiði.sínu.að.halda.flugflotanum.í.land- inu .. Geir. H .. Haarde. utanríkisráðherra. segir. að. rétt.sé.að.bíða.átekta.og.sjá.hvað.Evrópuherstjórn. Bandaríkjanna.hafi.að.bjóða ..Verði.niðurstaðan. ekki. ásættanleg. að. mati. íslenskra. stjórnvalda. (án. nánari. opinberrar. útlistunar. á. því. hvað. sé. óásættanlegt). sé. uppsögn. . varnarsamningsins.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.