Þjóðmál - 01.06.2006, Side 79

Þjóðmál - 01.06.2006, Side 79
 Þjóðmál SUmAr 2006 77 en.að.þeim.muni. takast.það ..Dugnaður. þeirra.er.slíkur,.og.þeim,.sem.þarna.kemur,. dylst.ekki,.að.þetta.er.Gyðingaland,.þetta. er.þeirra.heimili,.og.þetta.er.lausnin.á.því. mikla. vandamáli,. sem. Gyðingaþjóðin. hefur.átt.við.að.búa .6 . Árið.1966.kom.Abba.Eban,.utanríkisráðherra. Ísraels,. til. Íslands. og. sama. ár. hélt. Ásgeir. Ásgeirsson,. forseti. Íslands,. í. opinbera. heimsókn. til. Ísraels .. Það. mun. hafa. verið. í. fyrsta. sinn. sem. þjóðhöfðingi. vestræns. ríkis. heimsótti. landið .7. Ísraelsmenn. gerðu. Ásgeiri.hátt.undir.höfði.en.hann.var.fyrst- ur. erlendra. þjóðhöfðingja. til. að. ávarpa. Knesset,. ísraelska. þingið .8. Rúmum. áratug. síðar.vakti.heimsathygli.þegar.Anwar.Sadat. Egyptalandsforseti.stóð.í.sporum.Ásgeirs.og. ávarpaði.ísraelskan.þingheim ..Ásgeir.sagði.að. ferð.sín.væri.„að.nokkru.leyti.pílagrímsför“. og.margt.væri.líkt.með.íslensku.og.ísraelsku. þjóðinni ..Þær.ættu.sameiginleg.boðorðin.tíu. og.Gamla.testamentið.auk.þess.sem.báðar. þjóðirnar. töluðu. „fornt. mál,. sem. hefði. lítið. breyst. um. langan. aldur“. og. sem. hafi. „átt. ríkastan. þátt. í. að. varðveita. þjóðernið. og. endurreisa. sjálfstæð. lýðveldi. í. báðum. löndunum .“9 Þegar.litið.er.á.frásagnir.Íslendinga.af.Ísrael. vekur.athygli.að.þeir.minnast.nær.hvergi.á. Palestínumenn ..Gylfi.Þ ..Gíslason. sagði. að. „árþúsundadraumur“. gyðinga. hefði. ræst:. „Fólk,. sem. í. þúsundir. ára. var. landlaust,. hefur.nú.eignazt. land,. sem. í.þúsundir. ára. var. fólkslaust .“10. Auðvitað. vissu. menn. af. palestínskum. flóttamönnum .. Þeir. höfðu. bara. engan. áhuga. á. hlutskipti. þessa. fólks .. Þeir.voru.með.allan.hugann.við.gyðinga.og. framfarirnar.í.nýjum.heimkynnum.þeirra . Íslendingar. studdu. jafnan. Ísraelsmenn. dyggilega.á.vettvangi.Sameinuðu.þjóðanna. jafnframt. því. sem. þeir. voru. tregir. til. að. styrkja. sérstaklega. palestínska. flóttamenn .. Um. það. má. finna. ýmis. dæmi. í. gögnum. utanríkisráðuneytisins. sem. varðveitt. eru. á. Þjóðskjalasafni. Íslands .. Ágætt. dæmi. eru. ummæli. í.minnisblaði. frá.árinu.1966.sem. ber.yfirskriftina.„Ísland.–.Ísrael“ ..Þar.segir: . Ísland. hefur. ávallt. stutt. málstað. Ísraels. hjá. Sameinuðu.þjóðunum ..Ísland.studdi.inntöku. Ísraels. í. Sameinuðu. þjóðirnar. og. hefur. íslenzka.sendinefndin.reynt.að.stuðla.að.lausn. vandamálsins.vegna.flóttafólksins.frá.Palestínu. í.samræmi.við.stefnu.Ísraels.í.því.máli ..11 . Ekki.þarf.því.að.koma.á.óvart.að.Ísraelsstjórn. var. ánægð. með. afstöðu. Íslendinga. og. lét. oft.í.ljós.þakklæti.sitt.í.bréfum.til.íslenskra. ráðamanna .. Vinsamleg. afstaða. Íslendinga. til. Ísraelsríkis. fór. ekki. heldur. fram. hjá. arabískum. stjórnarerindrekum. sem. mótmæltu. nokkrum. sinnum. við. íslensk. stjórnvöld . Efasemdir Sagt. hefur. verið. að. Ísraelsríki. hafi.naumlega. sloppið. í. gegnum. „glufu. á. mannkynssögunni“.sem.opnaðist.um.hríð.á. árunum.1947.og.1948 .12.Með.því.er.átt.við.að. samúð.með.gyðingum.hafi.verið.mikil.eftir. helförina,. Bretar. nauðbeygðir. til. að. draga. saman.seglin.í.Austurlöndum.nær.og.kalda. stríðið.enn.ekki.búið.að.skella.samskiptum. ríkja. heims. í. lás .. Bæði. risaveldin. studdu. stofnun. Ísraelsríkis .. Glufan. lokaðist. þó. fljótt ..Þegar.í.árslok.1948.var.Stalín.orðinn. fráhverfur. Ísrael. enda. undirbjó. hann. þá. ofsóknir. gegn. gyðingum. í. Sovétríkjunum .. Næstu.áratugi.hvíldi.skuggi.kalda.stríðsins. yfir. samskiptum. Ísrelsmanna. og. araba. og. markaði. það. auðvitað. afstöðu. Íslendinga. til. deilunnar .. Morgunblaðið. varaði. oft. við. umsvifum. Sovétmanna. í. Austurlöndum. nær,. t .d .. í. leiðara. 6 .. júní. 1967,. degi. eftir. að.Sex.daga.stríðið.braust.út ..Þar.var.undir. fyrirsögninni. „Arabískur. Hitler“. farið. hörðum. orðum. um. Gamal. Abdel. Nasser,. Egyptalandsforseta,.og.lögð.áhersla.á.að.til. þess. mætti. ekki. koma. „að. ríki. á. borð. við.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.