Þjóðmál - 01.06.2006, Side 85

Þjóðmál - 01.06.2006, Side 85
 Þjóðmál SUmAr 2006 83 ekkja.hans,.Auður.Sveinsdóttir,.þjóðarþökk. skilda.fyrir.sinn.hlut ..–.Síðar.endurgalt.HKL. fjárstuðning.eftir.föngum . Guðbergur.Bergsson.skrifaði.um.þessar.ævi- sögur.hér.í.Þjóðmál,.og.slengir.fram.áttræðri. tuggu.Jóns.frá.Kaldaðarnesi.og.Hriflu-Jón- asar,.að.hefði.HKL.stundað.almenna.vinnu. eins. og. annað. fólk,. þá. hefði. hann. skrifað. „sannari. bókmenntir“,. enda. verið. í. nánari. tengslum.við.líf.almennings ..Þetta.hlýtur.að. vera. afsannaðasta. bókmenntakenning. 20 .. aldar ..Ótaldir.eru.þeir. íslensku.rithöfundar. sem.skrifuðu.meðfram.almennri.vinnu,.rit- uðu. þeir. betri. bókmenntir. eða. sannari. en. HKL?. Hefur. Guðbergur. lifað. eftir. þessari. fráleitu.kenningu?. Helga.Kress.gerði.rækilega.úttekt.á.efnis- meðferð.Hannesar.í.tímaritinu.Sögu,.2004 .. Ranglega. ásakar. hún. hann. um. ritstuld. frá. endurminningasögum. HKL. og. riti. Peter. Hallbergs,. því. Hannes. vitnaði. til. þeirra. í. eftirmála,.og.hlaut.augljóslega.að.sækja.frásögn. um.æsku.HKL. til. þess. fyrrnefnda ..Hitt. er. auðvitað. rétt. hjá. Helgu,. að. annaðhvort. er. að.endursegja.með.breyttu.orðalagi,.eða.hafa. gæsalappir.um,.sé.orðalagi.heimildar.haldið .. Sömuleiðis,. að. miklu. nákvæmar. þyrfti. að. tiltaka.hvaðan.Hannes.hefur.textabúta.sína. úr.ýmsum.öðrum.ritum,.sem.hann.þræðir. stundum.saman.án.slíkrar.greinargerðar ..Það. er.allt.í.lagi.að.gera.t .d ..lýsingu.Taormina.úr. bók. eftir. Thor. Vilhjálmsson. auk. lýsingar. HKL. sjálfs. í. Skáldatíma. og. fleira. –. fái. lesendur.að.vita.hvað.sé.hvaðan,.þá.geta.þeir. sjálfir.metið.mögulega.heildarmynd ..En.það. gildir.um.Taormina.sem.annað,.að.ekki.er. um. hlutlæga. reynslu. að. ræða,. öllum. eins .. Það. gefur. skekkta. mynd. af. HKL. að. sjóða. saman. ek .. lífsreynslu. hans. rúmlega. tvítugs. úr. ýmsum. ritum. frá. mismunandi. tímum,. án.sundurgreiningar,.svo.sem.Helga.réttilega. bendir. á. (t .d. í. 2,. bls .. 221) .. Slíkar. aðferðir. getur.skáldsagnahöfundur.leyft.sér,.en.ekki. höfundur. fræðirits,.heldur.ekki. alþýðlegrar. ævisögu .. Ennfremur. er. fráleitt. að. yfirfæra. lýsingar. úr. skáldsögum. Halldórs. á. hann. sjálfan,. eins. og.Helga.bendir. á .. (Þar.hefur. Hannes.þó.stundum.fyrirvara.um.að.þetta. séu.getgátur.hans .).Það.er.allt.of.útbreiddur. misskilningur. að. skáldskapur. sé. fyrst. og. fremst. skrif. höfundar. um. eigin. lífsreynslu,. stundum. stílfærð .. Auðvitað. er. hráefni. skáldskapar.fullt.eins.oft.eða.oftar.það.sem. höfundur.ímyndaði.sér.að.hefði.getað.gerst,. einnig. vinnur. hann. úr. sögusögnum. eða. bóklestri. sínum,. en. síðan. er. öllu. því. efni. umbreytt. eftir. þörfum. verksins,. afstöðu. til. annarra. atriða. í. því .. En. vissulega. gerir. Hannes.mikla. grein. fyrir. hráefni.HKL,.úr. sögnum.og.lestri . Svar. Hannesar. í. næsta. árgangi. Sögu. var. rökföst. og. fróðleg. umfjöllun. um. hvað. sé. eðlileg. heimildanotkun. og. hvað. sé. rit- stuldur ..Yfirleitt.finnst.mér.rit.hans.býsna. hlutlægt,. þar. eru. vegin. og. metin. rök. og. mótrök. svo. að. lesendur. geta. metið. með .. Ekki. amar. mig. þótt. hann. stöku. sinnum. boði. stjórnmálaskoðanir. sínar,. enda. þótt. fleirum. en. mér. muni. þykja. fáránlegt. að. tala. um. skort. sem. varanlegt. og. óhjákvæmilegt. ástand. í. heiminum. (I,. bls .. 493),. án. þess. að. minnast. á. gífurlega. eyðileggingu.„umframframleiðslu“.matvæla. í. Evrópusambandinu. og. Bandaríkjunum. á. tímum. fjöldahungurs. í. Afríku .. Og. ekki. batnar. það. á.næstu. síðu,. þar. sem.Hannes. telur.byltingu.sama.og.valdrán ..Ætti.hann. þó.að.vita.að.marxistar.skilgreina.byltingu. ekki.sem.sigur.vopnaðs.liðs.yfir.her.ríkjandi. stéttar,. heldur. sem. valdatöku. alþýðu. með. sjálfskipulagningu.stig.af.stigi,.þar.sem.hún. þreifar. sig. áfram. með. breytingar .. Til. þess. þarf.býsna.almenna.þátttöku.almennings,.og. þetta.getur.gerst.friðsamlega,.mæti.það.ekki. vopnaðri.árás.ríkjandi.stéttar ..Þetta.er.víða. rakið,.einna.best.finnst.mér.í.sögu.rússnesku. byltingarinnar.(1917).eftir.Trotskí .. Rit.Hannesar.mætti.mikilli.andstöðu,.og.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.