Þjóðmál - 01.06.2006, Page 87

Þjóðmál - 01.06.2006, Page 87
 Þjóðmál SUmAr 2006 85 hluta.20 ..aldar ..Hér.hefði.þurft.samanburð,. hvaða.aðrir.erlendir.tónlistarmenn.komu.til. Íslands.á.þessum.tíma ..Grunur.vaknar.um. að. MÍR. hafi. verið. einstaklega. mikilvægt. fyrir. íslenska. menningu. á. þessu. sviði,. en. úttekt.vantar .. Í. báðum. ævisögum. er. sú. mynd. gefin,. að. HKL. hafi. verið. véfréttarlegur,. ef. ekki. tilgerðarlegur.á.efri.árum ..En.mér.er. ljúft. að.votta,.að.hann.gat. líka.verið.hreinn.og. beinn,. skilmerkilegur.og.greinargóður.um. áttrætt,.svo.sem.í.löngu.viðtali.við.mig.(birt. í. Mbl .. feb .. 1982) .. Þar. sagðist. hann. hafa. lítinn.áhuga.á.staðreyndum,.þ .e ..á.almennt. viðurkenndri.túlkun.fyrirbæra,.hann.var.of. mikið.skáld.til.að.binda.sig.við.slíkt ..Mörg. dæmi.hafa.menn.séð.um.augljósar.missagnir. hjá. honum,. fyrr. og. síðar,. og. koma. ýmis. fram. í. þessum. ævisögum. báðum .. Sumt. virðist. þó. rangtúlkun .. Þar. mætti. nefna,. að.Halldór.spyr.Erlend.í.Unuhúsi.á.þeirra. fyrsta. fundi,. hvort. Stefán. frá. Hvítadal. sé. skáld .. (Hannes. I,. bls .. 107) .. Og. þetta. á. að.vera.ári.eftir.að. fyrsta. ljóðabók.Stefáns. birtist,. sem. vakti. athygli,. enda. nýstárleg,. og.um.hana.skrifaði.ítarlegan.ritdóm.–.og. neikvæðan!.–.Guðmundur.Hagalín,. .nán- asti.vinur.Halldórs.á.þeim.tíma ..Sífellt.voru. Halldór. og. vinir. hans. að. ræða. skáldskap .. Það. er. óhugsandi. annað. en. Halldór. hafi. kynnst.ljóðum.Stefáns.fljótlega.eftir.að.bók. hans. birtist,. 1918 .. Hafi. hann. sagt. þetta. við.Erlend,.sýnir.það.ekki.ókunnugleika.á. ljóðum.Stefáns,.heldur.efasemdir.um.gæði. þeirra,.rétt.eins.og.Hagalín.lét.í.ljós . Einkum.verð.ég.þó.að.mótmæla.túlkun. Hannesar.(III,.bls ..469).á.Íslandsklukkunni:. „Allir.Danir.sögunnar.eru.illmenni.og.fant- ar“ ..Smáumhugsun.lesenda.leiðir.í.ljós,.að. andstæður. sögunnar. eru. milli. geðþekks. alþýðufólks.annarsvegar,.og.yfirstéttar.allra. landa. hinsvegar,. hún. er. sýnd. sem. bófar. eða. bjánar .. Einna. svörtust. er. myndin. af. íslenskri. yfirstétt,. og. það. sýnir. hugrekki. Halldórs.og.sjálfstæði.að.ganga.þannig.gegn. þeirri. almennu. þjóðernisstefnu. sem. ríkti. þegar. bókin. birtist,. en. það. var. á. árunum. um.lýðveldisstofnun,.1943–6 .. Enda.þótt.Hannes.hafi.miklu.meira.um. rit.HKL.en.HG,.fjallar.hann.ekki.ýkjamikið. um.efnistök.í.þeim ..Hann.rekur.söguþráð. sagnanna. í. stuttu.máli,.gerir.nokkra.grein. fyrir.helstu.persónum,.einkum.andstæðum. þeirra,.og.fyrirmyndum.í.þjóðlífi.og.bókum .. Þar. er. margt. hnýsilegt,. einkum. dáist. ég. að. því. hve. fundvís. Hannes. hefur. verið. á. gamlar.kjaftasögur.um.fyrirmyndir.ýmissa. sögupersóna.HKL,.það.hefur.ekki.allt.verið. tiltækt. á. prenti .. Einnig. er. mjög. rækileg. greinargerð. fyrir. viðbrögðum. margs. fólks. við.ritum.HKL ..Það.var.fróðlegt.að.sjá,.enda. þótt.sumt.sé.ansi.rislágt ..Mér.kom.mest.á. óvart.að.sjá.ummæli.Sigurðar.Nordal,.sem. taldi.Hagalín. fremri. skáldsagnahöfund. en. HKL.(III,.bls ..416),.og.dæmdi.sögur.þess. síðarnefnda. eftir. einskonar. siðferðilegum. mælikvarða.(s .r .,.bls ..85–6) ..Það.væri.gallinn. við.Gerplu,.að.HKL.elskaði.ekki.frið,.heldur. hataði.bara. stríð!.En.ekki. er. risið.hærra. á. bókmenntamati.ýmissa.félagsmanna.sænsku. akademíunnar ..Hannes.á.þökk.skilda.fyrir. að.afhjúpa.lágkúruna.í.þeirri.sveit ..Og.síst. er.hún.skárri.núna,.skv ..blaðafréttum . Það. er. mismunandi. hvernig. rithöfundar. fá. innblástur ..Ég.þekkti.danska.skáldkonu,. sem. hafði. einangrað. sig. á. sveitasetri,. skv .. miðstéttarhugsjón,. en. uppgötvaði. svo. að. hún. gat. ekki. lengur. skrifað,. fyrr. en. hún. fór. inn. til. stórborgarinnar. og.þvældist. um. í. strætisvögnum. liðlangan. daginn. til. að. hlera. samtöl. ókunnugs. fólks .. Það. kveikti. ímyndunarafl.hennar,.en.ekki.hitt,.að.horfa. á. gras. og. tré .. Franska. sagnaskáldið. Balzac. fékk. innblástur.þegar.hann. sá.prófarkir. að. skáldsögum. sínum,. sem. gjörbreyttust. þá .. Og. Halldór. Laxness. varð. innblásinn. af. bókmenntaverkum. annarra,. hann. virðist. hafa. hugsað,. „þetta. mætti. nú. gera. betur“ ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.