Þjóðmál - 01.03.2011, Page 1
ÞJÓÐMÁL
StyrMir GunnarSSon
Bók Þórs Whitehead markar þáttaskil
atLi HarÐarSon
Beint lýðræði, leið úr ógöngum
Örvar arnarSon
Gagnslaust eftirlitskerfi
Haukur Örn BirGiSSon
Hæstiréttur og
stjórnlagaþingskosningarnar
HJÖrtur J. GuÐMundSSon
Eiga hægri menn samleið með ESB?
HaLLGríMur tH. BJÖrnSSon
Um ríkisábyrgð á fjármálafyrirtækjum
viGnir MÁr LýÐSSon
Íþyngjandi skattahækkanir
GuÐMundur ÓSkar BJarnaSon
Skuldir sjávarútvegsfyrirtækja
BJarni JÓnSSon
Viðreisn – víðtækar umbætur
ÁSGeir JÓHanneSSon
Róttækni Ayan Rand
StefÁn Gunnar SveinSSon
Endurminningar Bush og Blair
HanneS H. GiSSurarSon
Þegar Orwell skaut fílinn
Seðlabankastjóri
klúðrar Sjóvá-sölu
Bergþór Ólason fjallar um grundvallaratriði Icesave-
málsins. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að kröfur Breta
og Hollendinga séu með öllu löglausar – og segir að 9. apríl
muni Íslendingar taka af skarið um það hvort hér búi fólk
sem beygi sig sjálfviljugt undir kúgun stórvelda.
1. hefti, 7. árg. VOR 2011 Verð: 1.300 kr.
Wikileaks-bækurnar,
assange og ísland
Í nýútkomnum bókum um WikiLeaks-vefinn og stofnanda
hans, Julian Assange, kemur Ísland mjög við sögu.
Björn Bjarnason rýnir í bækurnar og veltir fyrir sér
hvort þar sé sögð saga sem er í raun lokið.
Embættisfærslur Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vekja
æ meiri furðu. Á Alþingi hefur þess verið krafist að hann víki
úr embætti. Í úttekt Þjóðmála er varpað ljósi á hve undarlega
seðlabankastjórinn hefur hagað sér við sölu á eignarhlut
ríkisins í tryggingafélaginu Sjóvá.
ÞJÓÐM
ÁL
VOR 2011
icesave-málið
er ekki svo flókið
SOVÉT-ÍSLAND
ÓSKALANDIÐ
Aðdragandi byltingar sem aldrei varð
Kommúnistaflokkur Íslands var deild í heims-
byltingarsambandinu Komintern í Moskvu. Yfir-
lýst markmið flokksins var: Bylting og stofnun
Sovét-Íslands.
Í þessari mögnuðu bók dregur Þór Whitehead
í fyrsta sinn upp heildarmynd af undirbúningi
flokksins að byltingu í landinu.
• Byltingarbaráttan leiddi af sér gróft
ofbeldi og fjöldi manns slasaðist, sumir
varanlega.
• Tugir valdra flokksmanna lærðu
m.a. hernað og neðanjarðarstarfsemi í
leynilegum byltingarskólum í Moskvu.
• Flokkurinn kom sér upp bardagaliði,
sem sigraðist á lögreglunni
í Gúttóslagnum og átti að leiða
byltinguna.
• Njósnir og undirheimar Kominterns
og sovésku leyniþjónustunnar náðu
til Íslands.
Geysimikil rannsókn býr að baki bókinni. Nýju ljósi er brugðið yfir
byltingarstarf kommúnista og mestu átakatíma í sögu Íslands. Þór
Whitehead hefur aflað sér vinsælda lesenda með styrjaldarbókum sínum.
Verk hans hafa hlotið einróma lof fræðimanna fyrir vönduð vinnubrögð
og yfirgripsmiklar rannsóknir. Þessi bók sver sig í ætt við fyrri bækur
Þórs. Frásögnin er grípandi og örlög einstaklinga tvinnuð saman við
meginþráðinn. Þór hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 1995.
1 670612 900006
1 7