Þjóðmál - 01.03.2011, Page 15
Þjóðmál VOR 2011 13
Svartbók
kommúnismans
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson þýddi
Kommúnisminn var einn
afdrifaríkasti þátturinn í sögu
tuttugustu aldar. Eftir fall hans
í Mið- og Austur-Evrópu varð
aðgangur að upplýsingum greiðari, ekki síst í skjalasöfnum, sem áður voru
lokuð. Það hafa höfundar þessarar bókar nýtt sér, og áætla þeir, að komm-
únisminn ha kostað hátt í 100 milljónir manna líð (líklega 20–25 milljónir
í Ráðstjórnarríkjunum og ef til vill um 65 milljónir í Kína). Honum ha
hvarvetna fylgt öldamorð, hungursneyðir, nauðungarutningar stétta
og þjóðokka, sýndarréttarhöld, aftökur og þrælkunarvinna. Svartbók
kommúnismans hefur komið út á öllum heimstungum, víða verið á
metsölulistum og leitt til örugra umræðna. Hún var kveikjan að ályktun
Evrópuráðsins í janúar 2006, þar sem afbrot kommúnistastjórna um allan
heim voru fordæmd.
840 bls.
H Á S K Ó L A Ú T G Á F A N haskolautgafan.hi.is – hu@hi.is – s. 525 4003