Þjóðmál - 01.03.2011, Page 33
Þjóðmál VOR 2011 31
samning um sölu á hlutabréfum sínum í
Sjóvá . Skilanefnd Glitnis ritar undir 29 .
júlí, með fyrirvara .
13. ágúst 2010. Seðlabanki Íslands gefur
út nýjar leiðbeiningar um viðskipti með
fjármálagjörninga .
19. ágúst 2010. Frétt birtist í Viðskipta-
blaðinu um hugsanleg brot þegar fyrirtæki
gáfu út skuldabréf í krónum og vitnað
í Má Guðmundsson seðlabanka stjóra í
frétti nni . Viðskiptablaðið hafði samband
við Seðlabankann við vinnslu fréttarinnar .
Fram kvæmdastjóri ESÍ er spurður hvort
þetta hafi nokkur áhrif á ferlið, en hann
telur svo ekki vera .
Lok ágúst 2010. ESÍ og Íslandsbanki gera
skilanefnd Glitnis bréflega grein fyrir fram
haldi söluferlisins þrátt fyrir að Glitnir vilji
ekki selja af sínum 17,7% hlut .
22. september 2010. Eftirlitsstofnun EFTA
(ESA) hefur formlega rannsókn á 11,6
milljarða kr . eiginfjárframlagi ríkisins til
endur reisnar Sjóvár . Í tilkynningu frá ESA
er talað um formlega rannsókn á veitingu
ríkis styrks til félagsins . Fram kemur að það
sé frummat ESA að með þessum viðskipt um
hafi íslenska ríkið leitt björgunar að gerð ir í
þágu ógjaldfærs tryggingafélags . Vafi leiki á
því að einkaaðilar á markaði hefðu farið út í
slíka fjárfestingu . Einnig er fundið að því að
þetta hafi verið gert án þess að tilkynna það
sérstaklega til ESA og að eignar haldsfélagið
hafi fengið 18 mánaða vaxta lausan greiðslu
frest . ESA muni óska eftir frekari skýringum
frá íslenskum stjórn völdum og öðrum aðil
um sem eiga hags muna að gæta .
28. september 2010. Endanlegt samkomu
lag næst milli fulltrúa samningsaðila um
kaupsamning kaupendahóps Heiðars
Guðjónssonar á Sjóvá .
ER ÞITT FYRIRTÆKI
MEÐ SAMNING?
SAGA CLASS
Úrvalsþægindi, gott rýmiog fyrsta flokks þjónusta.
Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess
í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki.
Hlunnindi sem fyrirtækjasamningur veitir:
• Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki.
• Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla daga ársins.
• Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfangastaða Icelandair.
• Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum.
+ Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki
eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
5
39
19
0
3
/2
01
1