Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 38

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 38
36 Þjóðmál VOR 2011 í þeim efnum ef embættismennirnir, sem ábyrgir eru, bera fyrir sig trúnaði . Þegar ég segi þetta á ég við að þingnefndin heiti trúnaði um það sem upplýst er enda hef ég hingað til talið það hina eðlilegu meðferð að ef þingmenn heita embættismanni eða öðrum trúnaði um það sem fram kemur á fundi þingnefnda þá gildi það . Ég tel, virðulegi forseti, að við þurfum að fá úr því skorið hvort það sé virkilega svo að embættismenn ríkisins geti neitað að svara þingnefndum eins og raunin varð í þessu tilfelli . Ef svo er þurfum við að hugsa hvernig ráða megi bót á því .“ Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir á Alþingi: „Eins og allir hér vita er verkefni Alþingis og þingnefnda að veita framkvæmdavaldinu og undirstofnunum þess aðhald . Það er óskap lega erfitt fyrir okkur þingmenn að veita slíkt aðhald þegar við fáum engar upp lýs ingar . Embættismenn ríkisins mæta fyrir þing nefndir og bera fyrir sig þagnar­ skyldu þegar þeir eru spurðir út í mikil­ væg atriði, eins og t .d . einkavæðingu ríkis­ fyrirtækja . Nú er verið að einkavæða tryggingafélagið Sjóvá . Eins og hv . þm . Valgerður Bjarnadóttir nefndi hélt viðskiptanefnd fund um það mál á föstudaginn . Þangað mætti seðla bankastjórinn Már Guðmundsson og kaus að veita nefndinni svo gott sem engar upp lýsingar um það söluferli . Hann veitti ekki upplýsingar um það hvers vegna kaupin á félaginu hefðu farið út um þúfur fyrir skemmstu, hvers vegna þeir aðilar sem buðu 80% hærra verð í félagið en aðrir buðu hefðu hætt við kaupin . Hann bar fyrir sig þagnarskyldu og þagnarskylduákvæðum seðla bankalaganna þrátt fyrir að vitað sé að eignaumsýslufélag Seðlabankans, sem er einka hlutafélag sem ekkert er minnst á í seðla bankalögunum, fari með þessa sölu . Ég tel að málið hafi fyrst orðið grafalvarlegt þegar seðlabankastjóri og lögfræðingur Seðlabankans vísuðu þingnefndinni til dómstóla til þess að fá þær upplýsingar sem hún þarf að fá til að geta sinnt skyldum sínum í svona mikilvægu máli sem varðar mjög mikla hagsmuni . Nú liggur fyrir að aðrir aðilar en þeir upp haflegu hafa áhuga á að kaupa félagið í gegnum þessa einkavæðingu, fagfjár festa­ sjóður sem er að vísu kominn með kenni­ tölu . Hann er reyndar ófjármagnaður og enn sem komið er fáum við sem sitjum í nefnd inni engar upplýsingar um það hverjir það eru sem vilja standa að kaupunum eða hvað þeir ætla að greiða fyrir félagið . Virðulegi forseti . Það verður að gera ein­ hverja bragarbót á þessum vinnubrögð­ um .“ 2. febrúar 2011. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir á Alþingi um Má Guðmundsson: „Mér finnst það grafalvarlegt mál að embættis maður okkar skuli neita að veita þessar upplýsingar [um sölu Sjóvár], að því er virðist vegna þess að hann treysti því ekki að haldinn sé trúnaður um það sem hann segir . Ég set alvarleg spurningarmerki við hvort þessi ágæti embættismaður sé starfi sínu vaxinn þegar hann neitar að gefa lög­ gjafar valdinu þær upplýsingar sem það fer fram á .“ Gunnar Bragi hvetur forsætisráðherra til að skoða hvort Már Guðmundsson geti setið áfram í embætti . 3. febrúar 2011. Gunnar Bragi Sveins son spyr Jóhönnu Sigurðardóttur á Al þingi, hvort henni finnist ekki að Már Guð­ mundsson sé óhæfur til að gegna embætti seðlabankastjóra vegna þess að hann neiti að svara spurningum þingmanna í viðskipta­ nefnd . Jóhanna svarar að Már sé sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.