Þjóðmál - 01.03.2011, Síða 39

Þjóðmál - 01.03.2011, Síða 39
 Þjóðmál VOR 2011 37 seðlabankastjóri bundinn að lögum . Hún segist fús til að eiga samstarf um að breyta lög unum . Gunnar Bragi bendir á að Már hafi setið fyrir svörum sem stjórnaformaður í ESÍ . Hann spyr hvort þagnarskylda hans sem seðlabankastjóra nái til hans sem stjórn ar formanns . Jóhanna segir að Már hafi að sínu mati setið nefndarfundinn sem seðla bankastjóri, hún sé hins vegar að láta skoða reglur um upplýsingamiðlun vegna einka væðingar . 3. febrúar 2011. Seðlabanki Íslands er bund inn þagnarskyldu um allt það er varðar hagi viðskiptamanna bankans, sam­ kvæmt lögum um Seðlabanka Íslands, segir í tilkynningu bankans til mbl.is Þar af leið­ andi hafi Már Guðmundsson ekki getað upplýst um öll þau atriði sem nefndarmenn viðskiptanefndar Alþingis inntu hann eftir á fundi á 28 . janúar . Seðlabankinn hafnar gagnrýni á það hvern ig hann hefur haldið á Sjóvár­sölu­ ferlinu og segir í yfirlýsingu til Morgun- blaðs ins: „Söluferlið var opið og gagnsætt þar sem áhugasömum aðilum sem upp­ fylltu tiltekin skilyrði var boðið að gera óskuld bindandi tilboð og í kjölfar þess var haldið áfram viðræðum við þá aðila sem voru með hagstæðasta tilboð . Þetta er eitt ferli sem hófst í byrjun síðasta árs og leitt hefur til þess kaupsamnings sem nú hefur verið greint frá .“ 4. febrúar 2011. Á visir.is birtist frétt eftir Þorbjörn Þórðarson: „Heiðar Guðjónsson, sem fór fyrir fjár­ festahópnum [í Sjóvá], segir að lögmaður sinn hafi komið á fund viðskiptanefndar Alþingis og aflétt trúnaði og gefið leyfi fyrir því að upplýsingar sem snerta hann og félög í hans í eigu verði veittar nefndinni . „Gagnvart þingmannanefndinni þá afléttum við öllum trúnaði sem við kemur þessum málum því við vildum alls ekki að Seðlabankinn væri að bera fyrir sig einhvers konar þagnarskyldu gagnvart okkur því gagnvart þessari nefnd þá er hún ekki til staðar,“ segir Heiðar . Hann segir að formlega hafi verið farið yfir þetta á fundi nefndarinnar áður en fulltrúar Seðlabankans komu á fund hennar og nefndin hafi samþykkt þessa tilhögun . Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum frá Seðlabankanum vegna málsins en í svari frá bankanum segir að Seðlabankinn hafi ekki fengið þær upplýsingar áður að lögmaður Heiðars hafi aflétt leynd . Þá hafi engin formleg staðfesting, þ .e skrifleg, borist bankanum um þetta . Berist slík staðfesting verði málið skoðað . Þá vill Seðlabank inn koma því á framfæri að Ríkisendurskoðun hafi fengið upplýsingar um söluferlið á Sjóvá eins og það stóð um áramót og ekki gert athugasemdir . Þá segir bankinn að það sé bankaráð Seðlabankans sem Alþingi kýs sem hafi eftirlit með starfsemi bankans . Í ljósi þess síðastgreinda spurði frétta­ stofa hvort Seðlabankinn væri með þessu að segja að hann dragi í efa heimildir við­ skipta nefndar Alþingis til að kalla eftir upp­ lýsingum, en þau svör fengust að bankinn vildi á þessu stigi ekki tjá sig um hlutverk viðskipta nefndar Alþingis en ljóst væri að bankinn teldi sér ekki heimilt að afhenda viðskiptanefnd ákveðnar upp lýsingar sem hún óskaði eftir .“ 4. febrúar 2011. Seðlabankinn sendir frá sér opinbera yfirlýsingu í tilefni umræðu á Alþingi og víðar sem sé með þeim hætti að ekki verði undan því vikist að bregðast við . Lengst hafi umræðan gengið þegar þess sé krafist „að seðlabankastjóri fremji lögbrot en víki ella!“ Sú staðreynd að Seðlabankinn megi ekki samkvæmt lögum upplýsa um alla þætti þessa máls hafi væntanlega að ein hverju leyti alið á tortryggni en það hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.