Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 91

Þjóðmál - 01.03.2011, Qupperneq 91
 Þjóðmál VOR 2011 89 hitt þá Herbert og Smára skömmu eftir komuna til Reykjavíkur . Hinn 28 . nóvember 2009 [ 29 . nóvember var sunnudagur 2009] hafi þeir Assange ver­ ið gestir Egils Helgasonar „Iceland´s most famous talk­show host“ . Fyrir þáttinn hafi þeir á kaffihúsi lýst fyrir Agli áhuga sínum á því að gera Ísland að öruggu skjóli í þágu fjölmiðlafrelsis með framsæknustu fjöl miðla­ löggjöf í heiminum og spurt hvort þeir mættu kynna hugmyndina í þætti hans . Agli hafi svelgst á kaffinu þegar Assange hreyfði hugmyndinni við hann og á augnaráði hans hafi þeir skilið, að þeir gætu lýst hugmynd sinni í þættinum . DB segir að þátturinn hafi heppnast mjög vel og eftir hann hafi þeir orðið þjóðkunnir á Íslandi . „We were stars,“ segir hann . Þeir hafi þó að mestu haldið sig á Kaffi Rót í Hafnarstræti . Á ráðstefnu FSFI hafi þeir hitt Birg ittu Jóns ­ dótt ur . Hún var meðal ræðu manna sam kvæmt aug lýs ingu FSFI . Þeir Wiki Leaks­félagar fóru með henni út að borða að fundar störf um lokn um . Assange fékk strax áhuga á henni þar sem hún var þingmaður að sögn DB . Assange og DB héldu frá Íslandi fyrir jól en sneru aftur í janúar 2010 til að semja IMMI, Icelandic Modern Media Initiative . Þá leigðu þeir íbúð á Fosshóteli (á horni Ingólfstætis og Skúlagötu), sem Forsíða íslensku þýðingarinnar á bók bresku blaðmannanna hjá The Guardian, WikiLeaks – Stríðið gegn leyndarhyggju, sem Veröld gaf út fyrr á þessu ári . DB segir að Assange hafi getað fengið á ótrúlega lágu verði . Þar bjuggu einnig Rop Gongrijp frá Hollandi, Jacob Appelbaum frá Bandaríkjunum og Folkert frá Hong Kong . Þeir komu allir, ekki endilega á sama tíma, til að vinna að IMMI með Birgittu, Herberti og Smára . DB segir þá Assange hafa orðið fyrir dap­ ur legri reynslu í heimsókn á alþingi . Þeir ímynduðu sér að þeim gæfist færi á að hitta að minnsta kosti helming þingmanna og lýsa fyrir þeim IMMI­hugmyndinni . Þegar á hólminn kom sóttu aðeins tveir þing­ menn auk Birgittu kynningarfundinn, sem IMMI­mennirnir höfðu búið sig undir dögum saman . Á meðan þeir dvöldust á Íslandi í þetta skipti magnaðist spenna milli DB og Assange . DB hélt til Berlínar en Assange dvaldist áfram á Íslandi og hóf gerð myndbandsins „Collateral Murder“ um atvik í Bagdad þar sem skotið var á borgara og starfsmenn Reuters­ frétta þjón ustunnar . Þar komu Birgitta og Rop við sögu auk þriggja Íslendinga sem DB segir að hafi einkum sinnt tæknilegri hlið málsins . Tveir íslensku samstarfs mann anna, Krist inn Hrafnsson, frétta maður, og Ingi Ragnar Inga son, kvik myndar gerðarmaður, hafi á þessu stigi forframast og orðið félagar í Wiki Leaks­hópnum . Kristinn hafi áttað sig á því hvaða gildi WikiLeaks hafði fyrir hann sjálfan sem blaðamann . Hann sé nú nýr talsmaður WikiLeaks . Telur DB að Kristinn hafi tengt Inga hópnum og síðan „sautján ára piltinn sem varð þegar á leið einskonar persónulegur aðstoðarmaður“ Assange . DB segist aldrei hafa áttað sig á því hvert væri hlutverk piltsins . Í bókinni segir hvorki frá nafni hins sautján ára pilts né hvað hann vann sér til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.