Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2015, Blaðsíða 37
AUGNHÁR Yves Saint Laurent 4.099 kr. Couture Kajal Ný vara frá YSL sem gefur djúpa, dökka og fágaða augnförðun. kolið má nota í vatns- línu, sem eyeliner og augnskugga. Dökk augu Dökk og drama- tísk augnförðun á vetrarsýningu Roberto Cavalli 2015/2016. Tanya Burr 1.290 kr. Gerviaugnhárin frá Tönyu Burr er einfalt að festa á og þau haldast vel á augnhárunum. Lancôme 5.429 kr. Hypnose Vol- ume-á-porter er nýr maskari með gúmmí- bursta sem þykkir augnhár- in á náttúru- legan hátt án þess að klessa. Dior 5.799 kr. Nýverið kom ný útgáfa af hinum goðsagnakennda Diorshow maskara. Maskarinn þykkir án þess að klessa ásamt því að lengja augnhárin. Í mask- aranum er svokallað air- lock sem kemur í veg fyr- ir formúlan þorni í túp- unni og endist þar af leiðandi mun lengur. Mikill maskari og augnblýantar voru vinsælir á vetrarsýningum tískuhús- anna. Maskarar eru í stöðugri þróun og verða sífellt betri. Dökk augn- förðun þar sem mikill maskari, löng augnhár og kol skapa drungalega og leyndardaumsfulla augnförðun. Eitt af því heitasta í förðun í vetur er svokölluð metaláferð. Metaláferðin var gríðarlega vinsæl í augnförðun hjá stærstu tískuhúsunum og þar af leiðandi er mikið af spennandi nýj- ungum í förðunarheiminum af augn- skuggum og pennum sem veita þessa fallegu, dramatísku áferð á augun. Metaláferð í augnförðun hjá tískuhúsinu Zac Posen fyrir veturinn 2015/2016. Dior 6.099 kr. Fluid shadow er spennandi nýjung frá Dior. Fljótandi augnskugginn veitir einstaka metal áferð og er einfalt að stjóna magni litsins með því að bera augnskuggann á augnlokið og dúmpa yfir með fingrum eða bursta. Bleikar og frísklegar kinnar eru alltaf fallegar. Kremaðir kinnalit- ir gefa fallegan gljáa og er auð- velt að bera þá á epli kinnanna. Frísklegar kinnar KINNALITIR Natasha Poly með eplakinnar á vetrar- sýningu Michael Kors 2015/2016. Dior 6.099 kr. Dior blush er nýr kremkinnalitur í stifti frá Dior. Dior blush gefur frá sér mikinn lit, er afskaplega mjúk- ur og þægilegur og passar vel í töskuna. Yves Saint Laurent 5.919 kr. Kiss & Blush er matt- ur kremkinnalitur og varalitur í einni vöru. Í vetur bættust tveir nýir litir í flóruna. AFP 6.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Yves Saint Laurent Væntanlegt Glæsileg nýjung frá YSL. Flottir, upphleyptir naglalím- miðar setja punktinn yfir i-ið. NEGLUR Djarfir litir Skæru sumarlökkin víkja nú fyrir dökkum, mildum og umfram allt djörfum litum vetrarins. Sanserað vakti einnig gríðarlega athygli á vetr- arsýningum tískuhúsanna og má þar sérstaklega nefna tískuhúsið Dior sem sýndi sanserað naglalakk við sanseraða augnskugga. Yves Saint Laurent 3.939 kr. Fallegur, brúntóna litur er fullkominn á haust- in. Taupe Retro 21. Yves Saint Laurent 3.939 kr. Djarfi, rauði litur- inn Rouge Pablo er númer 49. Dior 4.699 kr. Þessi sanseraði, blái litur, Darling Blue, 791, vakti mikla at- hygli á vetrarsýn- ingu tískuhússins. Dior 4.699 kr. Þessi dásamlegi, græni litur heitir Métropolis og er númer 701 úr vetrarlínu Dior. Naglalökkin eru örlít- ið mildari og dekkri með vetrinum. Lancôme 4.499 kr. Ombre hypnose stylo eru kremaðir augnskugga- blýantar sem gaman er að leika sér með. Hægt er að dreifa úr þeim eða nota sem fullkominn augnlínu- blýant enda er yddari áfast- ur á enda blýantsins. Metaláferð AUGU Dior 10.499 kr. 5 Couleurs cosmopolite er dásamleg fimm lita augnskuggapalletta úr vetrarlínu Dior. Pallet- una er gaman að leika sér með og skapa mis- mundi farðanir og eru litirnir sérstaklega mjúk- ir og endingargóðir. Yves Saint Laurent 4.899 kr. Einstaklega léttur augnskuggi með metaláferð sem auðvelt er að blanda eða byggja upp lit. AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.