Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2015, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2015, Blaðsíða 42
Girðingar, vegrið, rafmagnsstaurar, frístandandispjöld. Í aðdraganda kosninga til lögþingsinsí Færeyjum er öllu tjaldað til svo halda megi frambjóðendum að kjósendum, svo sem Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, komst að raun um þegar hann sótti frændur okkar heim í vikunni. Ekki var þverfótað fyrir fólki sem bauð fram krafta sína í þágu lands og þjóðar. Alltént myndum af því. Jákup Mikkelsen, frambjóðanda Fólkaflokksins og Jógvan á Høvdanum, ber við hafið hér að neðan. Eins Joan Neshamer, hér að ofan. Myndin af Jógvan vekur sérstaka athygli enda er frambjóðandinn óvenju af- slappaður, með vindling í munnvikinu. Og hatt í anda Blues Brothers. Svei mér þá. Jafnaðarmaðurinn Sonni Samuelsen hefði líklega betur komið myndinni af sér fyrir utan alfaraleiðar. Í það minnsta sá einhver æringinn sér leik á borði og teiknaði á hann tannleysi. Og valdi framtönn til að bíta höfuðið af skömminni. Bjart er yfir Bjørn Kalsø og Elsebeth Mercedis í túnfætinum en Erhard Jacobsen virkar heldur af- skiptur úti á túni. Sauðkindin hér til hægri er líkast til að velta fyrir sér hvað hún eigi að kjósa en tekið skal fram að hesturinn var ekki í framboði. Fææreyjar VIÐ ÍSLENDINGAR ERUM VANIR ÞVÍ AÐ KOSNINGABARÁTTA SÉ REKIN Í FJÖLMIÐLUM OG Á FJÖLDAFUNDUM. Í FÆREYJUM FER SLAGURINN Á HINN BÓGINN AÐ HLUTA TIL FRAM ÚTI Á TÚNI, SVO SEM MEÐFYLGJANDI MYNDIR STAÐFESTA. Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Frambjóðendur úti á túni Í myndum 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.9. 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.