Iðjuþjálfinn - 01.05.2005, Blaðsíða 17
IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 17
þroskaþjálfa eða hjúkrunarfræðingi. Eir-
berg leggur áherslu á að bjóða vandaðar
vörur frá traustum framleiðendum og er
með rammasamninga við heilbrigðisstofn-
anir og Tryggingastofnun ríkisins um
hjúkrunarvörur, sjúkrarúm, hjólastóla,
göngu- og baðhjálpartæki.
Meðal þeirra vörutegunda sem Eirberg
selur eru: rafskutlur, hjólastólar, sessur,
barnakerrur, þríhjól fyrir fatlaða, göngu-
grindur, rúm, rúmdýnukerfi, loftfest lyftu-
kerfi, lyftarar, vinnuborð, vinnustólar, lyfti-
búnaður í eldhús, bað- og sturtustólar, raf-
knúin baðker og fleira. Mörg af þessum
hjálpartækjum eru hönnuð með vinnu-
vernd í huga og geta því borgað sig upp á
skömmum tíma.
Forráðamenn heilbrigðisstofnana hafa í
auknum mæli gert sér grein fyrir vinnu-
sparnaði og hagræði loftfestra lyftukerfa
við ummönun einstaklinga auk þess sem
það bætir vinnuaðstöðu og getur stuðlaða
að bættri líðan notenda. Starfsmenn fyrir-
tækisins taka á móti faghópum og eru með
vörukynningar en einnig heimsækja sölu-
fulltrúar vinnustaði og kynna vörurnar þar.
Ég hvet alla áhugasama sem vilja kynna
sér vörur Eirbergs að skoða heimasíðu
okkar www.eirberg.is eða hafa samband
við okkur í síma 569 3100.
Jóhanna Ingólfsdóttir
Sölu og markaðsstjóri / iðjuþjálfi
Eirberg ehf. er innflutnings- og þjón-
ustufyrirtæki sem leggur áherslu á
persónulega þjónustu og hefur á að skipa
fagmenntuðu starfsfólki sem leggur metn-
að sinn í að veita sjúkrahúsum, heilbrigðis-
stofnunum, fagfólki og einstaklingum ráð-
gjöf og leiðbeiningar. Fyrirtækið er með
verslun að Stórhöfða 25, sem er opin virka
daga kl. 9-18. Sérfræðiráðgjöf og þjónusta
er veitt þar fyrir m.a. notendur hjálpar-
tækja, þvagleggjanotendur, stomaþega og
konur sem hafa misst brjóst og einstak-
linga sem hafa þörf fyrir þrýstingssokka og
ermar.
Eirberg selur ýmiskonar hjálpartæki til
að auðvelda athafnir daglegs lífs og auð-
velda ummönnun. Hægt er að fá ráðgjöf
við val á hjálpartækjum hjá iðjuþjálfa,
Eirberg
- Þjónusta fyrir þig