Þjóðmál - 01.12.2010, Blaðsíða 48

Þjóðmál - 01.12.2010, Blaðsíða 48
46 Þjóðmál VETUR 2010 Árni Pálsson Á rni Pálsson, prófessor í sagnfræði, fædd-ist 1878 og lést 1952 . Eftir hann liggur ekki mikið á prenti, en margar sögur eru hins vegar sagðar af honum, enda þótti hann manna orðhagastur . Nokkrar eru sögurnar um hina miklu ræktarsemi, sem Árni sýndi áfengum drykkjum . Eitt sinn sagði hann við kunnan bindindismann: „Vissu lega er drykkja flótti frá lífinu, en margur maðurinn hefur nú bjargað sér á flótta .“ Í annað sinn höfðu birgðir Áfeng is verslunar ríkisins í Reykjavík gengið til þurrð ar, en þegar ný sending barst, hófst víða mikill gleðskapur, og varð lögreglan að taka fjölda manns í vörslu sína næstu daga á eftir . Þá mælti Árni: „Já, það sárgrætilegasta er, að vínið skuli fá óorð af þessum bannsettu rónum .“ Vinur Árna pantaði sér einu sinni sóda- vatn á Hótel Borg . Þá kvað Árni: „Þetta kalla ég illa farið með góðan þorsta!“ Í skýringum er bent á það í bókinni að þetta sé flökkusaga . Til dæmis sagði sænski háðfuglinn Albert Engström í skopblaðinu Strix 1903 frá gömlum höfuðsmanni, sem kom auga á ungan námsmann svala þorsta sínum í vatnsbrunni og sagði, um leið og hann andvarpaði: „Där gick mycken och god törst förlorad .“ (Þar var miklum og góðum þorsta sóað .) Árni á líka þessa skemmtilegu setningu: „Múhameð spámaður er sá eini, sem kunnað hefur að búa til paradís .“ Árni Pálsson var kunnur fyrir meitl- aðar mannlýsingar . Hann var vinur og bekkjarbróðir Jóns Þorlákssonar, verk- fræðings og forsætisráðherra, og kom hann hæfileikum Jóns og takmörkunum vel til skila í frægum orðum: „Jón Þorláksson hafði allra lifandi manna mest vit á dauðum Þrír af orðheppnustu Íslendingum 20 . aldar Gripið niður í Kjarna málsins* ________________________ * Ein af jólabókunum í ár er tilvitnanasafnið Kjarni málsins – fleyg orð á íslensku, sem dr . Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur tekið saman af mikilli eljusemi á undanförnum árum . Þetta er mikil bók, 992 bls . Tilvitnunum er raðað eftir höfundum, en fyrir aftan þær er rækileg atriðisorðaskrá . Nákvæmar skýringar fylgja einstökum tilvitnunum, og er þar sagt frá birtingarstað, tilefni og hliðstæðum . Bókina prýða teikningar Gunnars Karlssonar af 26 höfundum tilvitnana . Hér er gripið niður í tilvitnanir eftir þrjá af orðheppnustu Íslendingum á 20 . öld . Með fylgja þrjár af hinum skemmtilegu teikningum Gunnars Karlssonar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.