Þjóðmál - 01.12.2010, Blaðsíða 43

Þjóðmál - 01.12.2010, Blaðsíða 43
 Þjóðmál VETUR 2010 41 Málefni norðurslóða verða sífellt mik il vægari, jafnt fyrir ríkin sem beinna hagsmuna eiga að gæta sökum landfræðilegrar legu og fyrir alþjóða- samfélagið í heild . Öryggismál eru þar ekki undanskilin . Innan Atlantshafsbandalagsins hafa norðurslóðir fengið aukið vægi á síðustu árum, þrátt fyrir skiptar skoðanir um hlutverk NATO á svæðinu, og má nefna sem dæmi málstofu bandalagsins um öryggishorfur á norðurslóðum sem haldin var í samstarfi við og að frumkvæði ís lenskra stjórnvalda í Reykjavík í janúar 2009 . Þar var samstaða um að NATO hefði hlut verki að gegna á norðurslóðum og þyrfti því að auka þekkingu og vitund um mál efni svæðisins . Í frásögn af fundinum kom fram að mikilvægt væri að NATO markaði skýra stöðu í því tilliti, t .a .m . á sviði björgunar á hafi og um viðbrögð við um hverfis slysum í náinni samvinnu við einstök ríki og stofnanir, bæði borgaralegar og hern aðar legar . Þó voru þátttakendur jafn framt sammála um að ekki ætti alltaf við að NATO bregðist við ógnun við öryggi á svæðinu . Náin og yfirgripsmikil samvinna við aðra hagsmunaaðila væri nauðsynleg til að takast á við þær margþættu áskoranir í öryggismálum sem blasa við og munu þró- ast frekar á komandi árum . Greinarhöfundur hefur gegnt embætti skýrslu höfundar í varnarmálanefnd NATO- þingsins um þriggja ára skeið, en það er sam- starfs- og samráðsvettvangur þing manna NATO-ríkjanna . Á ársfundi NATO-þings- ins, sem haldinn var í Póllandi í nóvember, flutti ég þinginu skýrslu um öryggis- mál á norðurslóðum og velti þar fyrir mér spurningunni hvort Atlants hafs bandalagið hefði þar hlutverki að gegna? Þessi grein er m .a . byggð á skýrslunni og vettvangsferð nefndarinnar sl . sumar til Grænlands .* Ragnheiður Elín Árnadóttur Öryggi á norðurslóðum – hefur NATO hlutverki að gegna? ________________________ * Að auki er byggt á upplýsingum úr minnisblöðum, frásögnum og fundargerðum alþjóðasviðs Alþingis um málefni tengd norðurslóðum . Þakkir fær Arna G . Bang, nefndarritari Íslandsdeildar NATO-þingsins, fyrir veitta aðstoð við vinnslu greinarinnar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.