Þjóðmál - 01.12.2010, Blaðsíða 83

Þjóðmál - 01.12.2010, Blaðsíða 83
 Þjóðmál VETUR 2010 81 1967–69, þegar útflutningsverðmæti lands- ins minnkaði um 50% vegna hruns síldar- stofnsins . Það hlaut að koma niður á alþýðu manna, líka þeim lægst launuðu og margir urðu atvinnulausir en aðrir hurfu af landi brott í atvinnuleit . „Ég heyrði Bjarna segja,“ skrifar Matthías, „að ómögulegt væri að stjórna landinu nema með sáttfýsi og samn- ingum . Að því vann hann af heilindum .“ Á fyrstu árum Viðreisnar var aðild að Efnahagsbandalaginu ofarlega á baugi og orðræður þeirra tvímenninganna snerust um það og að fullveldi þjóðarinnar . Bjarni sagði þá, að við mættum aldrei láta fullveldið af hendi . Það hefði greitt götu okkar að öðrum þjóðum og alþjóðlegum stofnunum og samtökum og Atlantshafsbandalaginu, en aðild að því væri okkur nauðsyn . „Síðan bætti hann við,“ skrifar Matthías, „að fullveldi Íslands yrði ekki látið í aska Efnahagsbandalags Evrópu .“ Þessi mynd og orðaskipti eru í bak grunn- inum . Matthías hefur alltaf haft tals verða samúð með krötum og Gylfi Þ . Gíslason kallaði hann sunnudagskrata . Þess vegna segir Matthías: Ég hélt því satt að segja lengi vel að Sjálfstæðisflokkurinn gæti treyst sam- starfinu við Samfylkinguna, en annað kom á daginn . Og þá hófst ljótur leikur í íslenzku stjórnmálarevíunni, þegar for- ysta flokksins hljópst undan merkjum, fyrst með því að stilla sjálfstæðismönnum upp við vegg og krefjast þess að þeir tækju af stöðu með aðild að Evrópusambandinu, en síðan með því að hlaupa upp í fangið á Vinstri grænum og mynda nýja ríkisstjórn undir forystu eins af ráðherrum gömlu stjórn arinnar, einsog enginn væri til ábyrgð ar á þeim bæ . . . Matthías segist að mörgu leyti skilja þá af- stöðu ýmissa ágætra sjálfstæðismanna að þeir vilji láta reyna á niðurstöður samn - inga, – en tímasetningin er óheppileg vegna hruns og niðurlægingar . Stafkarlar vilj um við ekki vera og inngangurinn í fyrir heitna land ið er ekki ókeypis: Ekkert kompaní er betra en samfélagið við Fjölnismenn . Þeir voru evrópusinnar í menningarlegu tilliti, en breyttu öllum evrópskum gildum og áhrifum í íslenzkan veruleika, fullyrtu ma . að tungan væri höfuðeinkenni þjóðanna; vitnisburður um mennsku, þótt einatt sé hún nú notuð sem vitnisburður um villimennsku .“ Matthías minnist Jónasar, segir að ljóðlistin sé ágæt leið að manninum sjálfum „því hún getur sagt hið ósagða og þótt hún geti verið áleitin þarf hún ekki að vera óvinur eða andstæðingur, heldur góður samfylgdarmaður . En hún er að sjálfsögðu einnig afhjúpandi í hlédrægni sinni, myndmáli, líkingum og margræðni . . . Þetta er mergurinn málsins í krossferð Matthías á vígvelli siðmenningarinnar . Hann gengur fram með ljóðstaf í hendi, heillaður af fegurð landsins og arfleifð þess, – „ef ljóðlistin dæi á Íslandi væri það eitthvað svipað því og ef íslenzka birkið hætti að laufgast einn góðan veðurdag“ . Möðruvellingar miklast yfir litlu Elías Snæland Jónsson: Möðruvallahreyfingim – baráttusaga. Hergill, Kópavogi 2010, 464 bls . Eftir Björn Bjarnason Nýlega sagði gamalreyndur stjórn mála-maður mér, að ekki þætti tiltökumál á vinstri væng stjórnmálanna, þar sem Al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.