Þjóðmál - 01.12.2010, Blaðsíða 47

Þjóðmál - 01.12.2010, Blaðsíða 47
 Þjóðmál VETUR 2010 45 • Nauðsynlegt er að NATO við haldi þekk ingu og skilningi á málefnum stjórn- mála, viðskipta og umhverfis á norður- skautssvæðinu . • Í öðru lagi ætti NATO að styðja við þær svæðisbundnu alþjóðastofnanir og sam- tök sem eru nú þegar til staðar og virðast gegna hlutverki sínu með sóma . Snerti- fletir stjórnmála norðurskautssvæðisins og NATO eru margir þótt einnig sé margt sem ekki á beint erindi við bandalagið . NATO ætti að útfæra nánar á hvaða sviði það hefur eiginlegu hlutverki að gegna á svæðinu og hvað sé betur til þess fallið að láta öðrum alþjóðastofnunum eftir . Á leiðtogafundi NATO, sem haldinn var í Lissabon 19 . nóvember sl ., var ný grund- vallar stefna bandalagsins samþykkt . Stefn- unni er ætlað að gera störf NATO mark- vissari, hagkvæmari og auka samvinnu við alþjóðastofnanir og ríki utan bandalagsins . Þó mikilvægi norðurslóða sé ekki áréttað sérstaklega í stefnunni, einkum vegna and- stöðu einstakra aðildarríkja, er ljóst að sam- eiginlegt markmið er að norðurskautið verði áfram vettvangur friðsamlegrar samvinnu, ekki síst í ljósi þeirra öryggisáskorana sem blasa við á svæðinu . Norðurskautssvæðið hefur mikla þýð ingu í augum NATO og líkur eru á að alþjóð- legt mikilvægi svæðisins aukist enn frekar þegar líður á öldina vegna hlýnunar jarðar . Þau fimm bandalagsríki sem teljast norður- skautsríki, þeirra á meðal Bandaríkin, gera sér grein fyrir þessu og munu fylgjast grannt með þróun mála . ___________________________________________ Smáfuglarnir sjá í fréttum að nú eru komin fram tilboð í Haga sem eru á bilinu 6–10 milljarðar króna . Það er margfalt lægra virði en Baugsfeðgar héldu fram að væri á Högum þegar þeir reyndu að fá afskrifaðar skuldir 1998 ehf en ef söluverð verður á endanum 10 milljarðar þá verða afskriftir vegna 1998 ekki minni en 40 milljarðar . Það vakti athygli þegar stjórn Haga ákvað skyndilega að kaupa bréf af helstu stjórnendum félagsins, til dæmis af Finni Árnasyni forstjóra og af framkvæmdastjórum Haga . Var verð þeirra viðskipta miðað við ofurmat Baugsfeðga á virði Haga? Var sagt við viðskiptin að Hagar væru 22 milljarða virði? Hversu mikið yfirverð lét Jóhannes Haga borga til að leysa vini sína út með bréfin í Högum? Var þetta gert til þess að þeir töpuðu ekki þegar hið raunverulega virði kæmi í ljós, sem nú virðist vera 6–10 milljarðar? Hvað tapar Arion banki miklu á því að segja já og amen við ákvörðun Jóhannesar í stjórn Haga að kaupa bréfin af æðstu yfirmönnum á uppsprengdu verði? Hvað segir bankinn um málið? Hvaða verðmat lág að baki því gengi sem æðstu stjórnendur fengu? Bankinn hlýtur að upplýsa um það . Enn og aftur berast böndin að Sigurjóni Pálssyni, þjón ustufulltrúa Baugsfeðga hjá Arion, en Sigurjón átti að gæta hagsmuna Arion banka í tengslum við 1998 ehf og Haga . Hvað segir Sigurjón um kaup Jóhannesar á bréfum stjórnenda? Sigurjón hefur vafalítið verið inni í málinu enda yfirmaður Jóhannesar fyrir hönd móðurfélagsins 1998 ehf . Samkvæmt skuldum 1998 ehf og 10 milljarða virði Haga þá verða afskriftir ekki minni en 40 milljarðar . Hvers vegna spyrja fjölmiðlar Sigurjón Pálsson ekki út í mál ið? Fá Baugs feðgar 40 þúsund milljónir afskrifaðar? Fá stjórn endur Haga tvöfalt hærra verð en aðrir á bréf sín í Högum? Hvað segir skatturinn við því að bréf stjórnenda hafi verið keypt á yfirverði . Hjá öllum öðrum eru slíkar kúnstir tekjuskattskildar - verður sú raunin með Finn Árnason og félaga hjá Högum? Fuglahvísl á amx .is 9 . desember 2010 . Enn af spillingunni í Arion-banka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.