Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2013, Síða 132

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2013, Síða 132
Skömmu síðar henti landsmálablaðið Ingólfur í Reykjavík (1903-1915) ummælin á lofti en það fylgdi almennt róttækasta arminum í sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar um þetta leyti að málum, þ.e. Landvarnar- og síðar Sjálfstæðisflokknum (eldri), sem hafnaði „uppkastinu“ 190 8.56 í lok árs 1909 keyptu andbanningar blaðið sem varð málgagn þeirra um hríð. Mörkuðu þeir því þá stefnu að hnekkja bannlögunum.57 Blaðið var að sönnu fullt vandlætingar yfir berorðum ummælum um Eyjólf Ijóstoll látinn og taldi þau kalla á rannsókn biskups.58 Þar lá þó fleira undir steini. Ingólfur taldi Ólaf 56 Einar Laxness, Islands saga i-r, (Alfræði Vöku-Helgafells), Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1995, bls. 12, 120-121. Gunnar Egilson (1855-1927) síðar verslunarfulltrúi í Vesturheimi og á Spáni var ritstjóri Ingólfs frá 1910 þar til í apríl 1912 ýmist einn eða ásamt fleirum. Hann sat ekki á þingi. Páll Eggert Ólason, íslenzkar œviskrar jrá landnámstimum til ársloka 1940 II. b., Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1949, bls. 200. Ritstjórar sem sátu á þingi voru: Bjarni Jónsson frá Vogi (1863-1926) árg. 1-2, Ari Jónsson Arnalds (1872-1957) árg. 7-9 ásamt fleirum og Benedikt Sveinsson yngri (1877-1954) árg. 3-7 og 10-13 einn eða ásamt öðrum. Alpingismannatal frá 1875, sótt 22. apríl 2013 af http://www.althingi.is/cv.php4/. 57 Stefnan kom annars vegar fram í ávarpi til þjóðarinnar sem rúmlega 100 karlar einkunt úr röðum mennta- og embættismanna, verslunar- og iðnaðarmanna og skipstjóra undirrituðu en hins vegar í stefnumarkandi grein fyrir blaðið sjálft. Þar var sett fram sú stefna að unnið skyldi gegn hvers kyns skerðingu á almennum mannréttindum og að lögin um aðflutningsbann yrðu sem skammlífust en jafnframt að eflingu hófsemi og bindindis, frjálsrar menningar, andlegs og líkamlegs heilbrigðis og sjálfsstjórnar. Þá var litið svo á að Alþingi færi inn á nýja braut með að samþykkja lög á sviði sem fram til þessa hefði verið litið svo á að einstaklingurinn ætti að vera sjálfráður. Bannlögin þóttu „nauðungarlög“ er skertu mannréttindi, stuðluðu að lögbrotum og spillingu og sköðuðu verslunarhagsmuni og orðspor þjóðarinnar erlendis. „Ávarp til fslcndinga", Ingólfur 20/1909, bls. 77. „Stefna vor“, Ingólfitr 20/1909, bls. 77-78. Sjá og „Templar“, Ingólfur, 6/1912, bls. 22. Guðmundur Gíslason Hagalín, „Benedikt Sveinsson“, Merkir Islendingar nýr flokkur II, Reykjavík: Bókfellsútgáfan HF, 1963, bls. 249-306, hér bls. 274. í greininni „Stefna vor“ segir m.a.: „Aðflutningsbannlögin hljóta að gefa öðrum þjóðum alveg skakka hugmynd um menningarstig hinnar íslenzku þjóðar og siðferðisþroska. Þær hljóta að líta svo á að vér liggjum álíka flatir fyrir áfenginu sem blökkumenn, þar sem grípa þurfi til slíkra öþrifaráða, sem bannlög eru. í augum annara þjóða verðum vér oft og einatt fyrir bragðið settir á bekk með skrœlingjum." [Leturbr. HH]. „Stefna vor“, bls. 77. Á Alþingi var tekist á um mannréttindasjónarmiðin, sem og þá forræðishyggju sem mörgum þótti koma fram í bannlögunum. Svanur Kristjánsson, „ísland á leið til lýðræðis", bls. 70-71, 72, 75, 78, 85. Um bann og verslunarhagsmuni sjá Svanur Kristjánsson, „Island á leið til lýðræðis", bls. 82. 58 „Frá Templurum. Kafli úr nýfluttri líkræðu yfir gömlum drykkjumanns-ræfli“, Ingólfur 48/1911, bls. 190. Þess má geta að Þórhallur Bjarnarson (1855-1916) biskup tók upp hanskann fyrir Ólaf og raunar Templar í málgagni sínu, Nýju kirkjublaði, með því vitna til bréfs nánasta aðstandanda Eyjólfs, Rannveigar systur hans, um að henni og öllum öðrum er ræðuna hefðu heyrt hafi að því er hún best viti líkað hún „mæta vel“. Þá mun Rannveig hafa sagt í bréfi sínu: „[...] ræðan var nákvæmlega eins og eg óskaði eftir, er eg bað prest um hana, og töluð í þeirn hreim, sem mér einmitt líkar svo vel, en sem illa lætur í eyrum sumra nútíðarmanna”. „„Itigólfur og „líkræðan , bls. 15. í ísafold benti Jón Guðmundsson á stöðum á að umhyggja Ingólfs-manna fyrir minningu Eyjólfs Magnússonar hafi ekki komið fram meðan hann var á lífi. Því væri vandlætingarsemi þeirra gagnvart minningu hans ekki trúverðug. Jón Guðmundsson, 130 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.