Félagsbréf - 01.05.1960, Page 6
SIGURBJÖRN EINARSSON:
LJÓS YFIR LAND
HIRÐISBRÉF
TIL PRESTA OG SAFNAÐA Á ÍSLANDI
Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson,
sendir þetta hirðisbréf prestum og söfnuðum á íslandi.
LJÓS YFIR LAND fjallar um kristna trú, kirkjuna
og nútimann i landi voru. Er hér skörulega á málum
tekið og þau skýrð og rýnd af skarpskyggni, réttsýni
og mikilli hreinskilni.
Bókin skiptist í 10 aðalkafla og marga undirkafla.
Aðalkaflarnir heita:
Immanúel, Kirkjan,
Heilög ritning, Boðun orðsins,
Um stefnumun i kirkjunni,
Fögnum fyrir Drottni,
Hið unga ísland, Riki og kirkja,
Prestar og söfnuðir, Lokaorð.
LJÓS YFIR LAND er bók, sem allir hugsandi ís-
lendingar þurfa að lesa og kynna sér vel.
Frábær bók um efni, sem alla varðar.
Félagsmenn í Almenna bókafélaginu fá bókina með
félagsbókaverði. — Stærð um 200 bls.
Bókctverzlun Sigíúsar Eymundssonar