Félagsbréf - 01.05.1960, Qupperneq 10

Félagsbréf - 01.05.1960, Qupperneq 10
8 FÉLAGSBRÉF alvopnaS úr höjSi skapara síns. En því fleira sem á skortir, þeim mun risavaxnari eru verkefnin framundan. Afmœlisósk vor til ÞjóSleikhússins er í fyrsla lagi sú, aS þaS öSlist meiri stejnufestu og öryggi í starfi en veriS hefur; — í öSru lugi, aS innan veggjn þess sé jafnan munáS, aS leikhús þetta er íslenzk menningarstofnun og þuS meiri háttar, stofnun, sem á aS hafa íslenzkl yfirbragS og ber aS rœkja ís- lenzka list fyrsl og fremst, en áS því fengnu einungis þaS bezta úr erlendri list og þá helzt þáS eitt, sem erindi á til íslendinga frá sjónarmiSi menhingar og þroska. Og áS síSustu óskum vér þess, aS þaS megi bera sig f járhagslegu án þess aS þurfa í neinu uS slaka á listrœnum kröfum. Ái'óðui'Kmaður kvcður scr Iiljófts. Skáld og rithöfundur úr liópi hinna rússnesku áró&ursmanna, Hannes Sigfússon, ræSst fram á ritvöllinn í Tímariti Máls og menningar, 1. hcfti, þ.á, meS miklum ásökunum á hendur „vestrœnum“ rithöfundum, sem hann nefnir svo. Viljum vér sérstaklega vekja athygli á þessari grein, því aS liún er all-einkennandi fyrir þau rök, sem kommúnisminn hejur í dag fram aS fœra gegn lýSrœSisskipulaginu. Vir&ist höfundur œtla sér aS draga upp hliS viS hliS kommúnisma og kapítalisma frá sjónarmiSi rithöjunda, í þeim tilgangi aS sanna yfirburSi kommúnismans. Þetla tekst, eins og vœnla mátti, líkt og höfundur hcfSi reynt aS sanna áS svart vœri livítt. Hannes Sigfúss'on hefur mál sitt á því aS draga dœmi af norskri skáld- sagnagerS ársins 1958, þar sem hann segir ekkert jákvætt aS finna og tclui sennilegt, aS rithöfundarnir „hafi ýmist engar skoSanir eSa séu rammviltir í sínum eigin hugmyndaheimi.“ Á þessari ni&urstö&u byggir hann svo dóm sinn „um andlega reisn vestrœnna rithöfunda um þessar mundir,“ sem. hann telur á sama hátt fariS. Þetta er svo harSur dómur aS œtla mœtti, aS hann yrSi ekki kveSinn upp án rökstuSnings. En Hannes Sigfússon hugsar ekki um þaS, því aS auSviláS eru þaS engin vinnubrögS aS taka einn árgang skáldsagnagerSar úr einu landi og byggja á honum altœkan dóm, jajnvel þó aS hiS bókmenntalega mat vœri rétt, sem er rnjög hœpiS í þessu tilfelli. Ef til vill er höfundurinn of trúaSur á réttmœti fullyrSinga sinna til þess aS sjá eSa. finna, hve forscnd- ur þeirra eru veikar, — mcS öörum orSum þœr, aS á tímum, eins og þessurn,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.