Félagsbréf - 01.05.1960, Síða 28

Félagsbréf - 01.05.1960, Síða 28
26 FÉLAGSBRÉi' BALDUR RAGNARSSON: Fimm ljóð Ákall Að hugur minn slcci eld við hörku þíns stcds hefji sókn og blysum leiðina varði tvístri fylkingum vanans blauða fœri til báls hér á rökkvuðum mörkum hverfinnar reyndar og táls er mín hugsjón og von og dugi mér steðjinn þinn harði Á heimleiS Það ber við að þú hikar á bökkum draumsins minnugur þess að hold og hús teljast meðal hornsteina. Þú horfir á gullinn strauminn hverfa heim í dimmblá rökkurdjúpin; skáldið berast hjá í hvítum báti skreyttum skarlatsrauðu flúri; smaragðs- grœnar graseyjar fljóta framhjá í átt til sólarfalls. Þá er það að steinar koma í þarfir, hrjúfir undir fingri, sé þeim difið í purpurabárurnar mýkjast fletir þeirra og fœra fró hörðum lófum. Og þú finnur að þú ert enn á heimleið, þrátt fyrir allt.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.