Félagsbréf - 01.05.1960, Page 30

Félagsbréf - 01.05.1960, Page 30
28 FÉLAGSBRÉF Á heimleiS Blíða stundarinnar hefur birzt okkur, huliðskennd, svífandi, óhöndlanleg eins og skuggi af skugga Eins og skuggi af skugga er draumurinn í hjörtum okkar. Eins og ilmur ósýnilegs blóms. Eins og tunglskin d luktum augum Og við erum ekki söm og dður. Við höfum dreymt okkur brott, tortímt efnismynd okkar, svipt okkur líki bónda og böðuls, tigins og ótigins, sakleysis og sektar Við erum draummyndir í verunni, verumyndir í draumnum: tortímd og endurreist í senn. Og orðin eru ekki lengur orð, jörðin ekki jörð né himinninn himinn. BALDUR RAGNARSSON, sem er 30 ára að aldri, hefur ekki birt mikið eftir sig á íslenzku til þessa, en þeim mun meira á esperantó — þar á meðal fjölmargar ritgerðir um íslenzk efni og þýðingar á íslenzkum bókmenntum fornum og nýjum. Eina ljóða- bók hefur hann gefið út á esperantó, Stupoj sen nomo — (Nafnlaus þrep), Kanarityjun 1959. Er sú bók myndskreytt af sjálfum Picasso. liitslj.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.