Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 40

Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 40
38 FÉLAGSBRÉF RITHÖF. (grípur fram í fyrír liouu m): Og nú á ég von á formanninum í félagi okkar, svo að ég hef ekki meiri tínia að sinni. BÓKAÚTGEF. (vonleysislega): Já, ég skal fara. RITHÖF. (um leið og hann fylgir gesti sínum til dyra): Það er bara eitt, sem ég skil ekki, nefnilega að þið skuluð ekki snúa ykkur að öðrum störfum en bókaútgáfu, úr því að svona lítið er upp úr benni að hafa. BÓKAÚTGEF.: Þetta er eitt af því, sem ekki verður ráðið við. Það ei eitthvað hið innra með manni, sem knýr á, svo að maður verður óhjá- kvæmilega að fást við að gefa út og gefa út. RITHÖF.: Ja-há. Er hún svona áleitin útgáfuhugsjónin. Víst ætti ég 'að geta skilið það. En allt um það, þá verða menn að lifa. Það er ekki hægt að komast fram hjá þeirri staðreynd, að menn þurfa í sig og á. BÓKAÚTGEF.: Ég segi fyrir mig, að ég vil heldur svelt-a en segja skilið við það lífsstarf, sem mér er helgara en allt annað. RITHÖF.: Ja-há, það er einmitt það. Virðingarvert að vera svona stað- fastur í trúnni á köllun sína. BÓKAÚTGEF.: Og þó að þær stundir komi, að mér linnist ég verða að gefast upp, þá veit ég, að ég mun aldrei gera það. RITHÖF.: Ágætt! Þetta er karlmannlega mælt og sýnir anda liins sanna hugsjónamanns — að láta andstreymið stæla sig í stað þess að bogna. Því segi ég það, hara að halda áfrain að gefa út og gefa út. Einhvern tíma kemur að því að þú hlýtur umbun fyrir. Um leiS og rithöfundurinn tekur í höndina á bókaútgefandanum i kve'Sjuskyni, myrkvast sviSiS og tjaldiS fellur. Þegar þaS er dregiS upp aftur nokkrum andartökum síSar, birtist hiS raunverulega sviS. SVIÐIÐ :Rithöfundurinn liggur í rúmi sínu undir bláköflóttri fiSursæng > litlu, fátœklegu þakherbergi sínu. Húsgögn: LítiS borS meS skrifuSum og óskrifuSum blöSum á víS og dreif, stóll, sem föt skáldsins liggja á, stor bókahilla full af bókum og viS hliS hennar þrír kassar, hver ofan a öSrum, einnig fullir af bókum. RITHÖF. (opnair augun): Umbun? Hver hlýtur urnhun? (áttar sig) ■ Nu þetta var hara draumur! Já, auðvitað hlaut það að vera draumur. Og nú er ég fyrirvaralaust búinn að missa bann, missa hann út ur höfðinu á mér. ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.