Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 61

Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 61
FÉLAGSBRÉF 59 hennar, en manni skilst við lestur hókar- innar „Of seint, óðinshani", að málið «r flóknara en svo, að )>að verði skilið á öðrum enda veraldar. Höfundur bókarinnar er Alan Paton, Suður-Afríkumaður, sem gat sér heims- frægð með fyrstu bók sinni, „Grát ástkæra fósturmold" sem Almenna bóka- félagið gaf út 1955. Er þetta önnur bók hans. Sagan er sögð af gamalli piparmev, van Vlaanderen að nafni. Fjallar hún að mestu um bróðurson hennar, lögreglu- foringja að atvinnu. Hann var vel mennt- aður og einn af mestu knattspyrnumönn- um lands síns. Ifann var einnig hið mesta Rlæsimenni og hafði farið í stríðið með Englendingum, gegn vilja föður síns, sem ekki sætti sig við það fyrr en Þjóð- verjar réðust á Hollendinga. Hann var SÍftur og átti tvö börn. Ekki var bjóna- handið þó hamingjusamt, sem stafaði af °líkum skilningi á hversu líkamleg sönn ast ætti að vera. Endaði þetta með þvi ®ð lögregluforinginn féll í freistni með afbrotagjarnri negrastúlkn. 1 Suður-Afríku eru lög gegn því að hvítur maður snerti svarta konu og svartur maður hvíta, og cru við þessu þung viðurlög.Refsingin er þó þyngri en hinn eiginlegi dómur, þar sarn þetta þýðir algjöra þjóðfélagslega atskúfun. Höfundur lýsir þessu bezt er l’ann segir: "Þegar kæra hefur einu sinni verið lögð fram, er hún orðin hlutur, og það Se,n skrifað hefur verið, verður ekki aft- tekið. Og hægt er að rita orð, sem steypi ntanni í glötun og húsi hans og 'fttingjum. Og ekkert vald frá Guði, mönnum né ríki né englum né nokkru núverandi né tilkomandi, háu eða lágu né nokkurri skapaðri skepnu getur orðið til björgunar, þegar slik orð hafa verið skráð.“ Örlög lögregluforingjans eru þó engan veginn aðalatriði bókarinnar, heldur sú sjálfhelda haturs og tortryggni, sem heldur bæði hvítum og svörtum í greip- um sínum. Ekki er nóg að þjóðin sé tví- klofin, heldur er rótgróin andúS, ef ekki hatur, milli manna af enskum stofni og hinna holllenzkættuðu Búa. Um þetta hræðilega ástand skrifar höf- undur af einstakri samúð. Bókin verður þó hvergi ömurleg, því hún er upplýst af kærleika kristindómsins. Þessi kærleikur gerir höfundi það mögulegt að líta á íbúa Suður-Afríku sem eina þjóð, án tillits til ætternis eða litarháttar. Bók- in er hvorki réttlæting á stefnu stjóm- arinnar né barátturit fyrir svertingjana. Hún er rödd hrópandans í eyðimörkinni, sem biður um kærleika, og setur á kær- leikann alla sína von. Þýðing Andrésar Björnssonar hæfir bókinni svo vel að maður tekur aldrei eftir að það er þýðing meðan á lestri stendur. Það eina sem er athugavert við hana er titillinn, þó að hann sé leiðin- legur á ensku er hann enn verri á íslenzku. Stíll höfundar er aftur á móti eins og taktföst tónlist með stöðugum stíganda. Það er erfitt að hætta eftir að maður er byrjaður, og svo góð bók á það skilið að vera lesin í einu lagi. Ólafur SigurSssoru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.