Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 38

Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 38
36 FÉLAGSBRÉF sett í félaginu, og ég fer ekki að brjóta þær og svíkja þannig fé- laga mína. BÓKAÚTGEF.: Eg myndi borga strax, ef ég bara sæi til þess nokkra leið. En mér er lífsnauðsyn að fá að gefa út eitthvað eftir þig eða einhvern af hinum andríkari höfundum. Takist mér það ekki, sé ég ekki, hvernig ég fer'að komast af. RITHÖF.: Ætli þú kljúfir það ekki einhvern veginn hér eftir eins og hingað til að framfæra þig og fjölskyldu þína. BÓKAÚTGEF. (dapurlega): Ég á ekki lengur neina fjölskyldu. Konan mín fór frá mér í fyrra og tók litlu telpuna okkar með sér. RITHÖF.: Æ, hvað er að heyra þetta! Er hún Kristín farin frá þér? Þessi glæsilega kona, mér fannst hún a.m.k. vera það — og ég man ég var afspyrnu feimin við bana. Sennilega af því að hún var kona eins merkasta bókaútgefandans. BÓKAÚTGEF.: Þú hefðir ekki þurft að yera 'það. RITHÖF.: Nei, líklega ekki. En ég var það nú samt. Hún gekk í afai fínni loðkápu og hefur sjálfsagt notað úrvals ilmvatn, því ég man ennþá, hve góS mér þótti lyktin af því. Ég get enn í dag kallaS þá lykt fram í huga mér. En hvers vegna var hún annars aS fara frá þér? BÓKAÚTGEF.: Hún sagSi, að ég gæti ekki séð fyrir henni og telpunni, a.m.k. tilfærði hún þá ástæðu, þegar hún fór fram á skilnaS. Og óneitanlega hef ég veriS fjarskalega fátækur upp á síSkastiS. RITHÖF.: A-ha, gerSi hún það? Ætli hún hafi bara ekki verið hætt að elska þig? BÓKAÚTGEF.: Ég veit þaS ekki. Konum gengur aS öðru jöfnu erfiSlegar aS elska menn, sem ekki geta séS fyrir þeim, heldur en ef þeir hafa miklar tekjur. Kannske er henni ekki láandi. Fólk, sem er vant alls- nægtum, sættir sig illa viS fátækt og skort. RITHÖF.: Þetta var nokkuS fallega sagt hjá þér, að konum gangi aS öðru jöfnu erfiðlegar að elska menn, sem ekki geta séð fyrir þeim. Ég ætla að skrifa þetta hjá mér til minnis. En hvaS varS svo af konunni þinni- BÓKAÚTGEF.: Ég heyri sagt, að hún ætli að fara að giftast KonráSi Konráðssyni ljóðskáldi. RITHÖF.: Heyri ég rétt? Honum KonráSi? BÓKAÚTGEF.: Já, 'þaS er víst þannig. RITHÖF.: Sjáum Konna! Ég minnist þess, aS á niSurlægingartímunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.