Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 19

Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 19
Vér börðumst hvar sem bauðst ið hœsta verð: Á bóndans þaki haninn rauði gól og akur tróðst við fáka vorra ferð, en fé varð laust við ógn um steglu og hjól, og ekki var það vani að eira konum né virða grið, sem sþilltu aflavonum. Af fræknleik vorum fór ið mesta hól. Það verður hver að súþa mengað sufl, er sjálfur slíkan verð i þottinn bjó. Eg stráði rauðum feng við drykk og dufl unz dregg og froða lýðsins við mér hló. Þó lék eg illa marga af minum sveinum. eg myrti jafnvel nokkra þeirra i leynum, ef út af fengnum afla sundur dró. Eg heyri stundum fjarlœgt fótatak, er flýr mig svefn og ró um óttuskeið, þvi eg sá mörgum dýrum degi á bak, sem dáðalaus að háttumálum leið. Svo kemur einn — sem hefnir allra hinna — með hinztu kveðju misstra brceðra sinna og brýndan flein og hatri hertan eið. Eg lit með duldum geig hvern nýjan gest og galli blandið finnst mér þetta vin, þvi eg hef aðeins fengið stuttan frest,, svo fýkur erlent ryk í sþorin min. Og þá mun ekki nokkur niðji gráta á nœsta degi gamlan faranddáta, sem lét i eyði óðal sitt við Rin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.