Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 14

Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 14
Konungsbók Sæmundar-Eddu Hin fornu íslenzku handrit í Kaupmannahöfn hafa um skeið verið mjög rædd her manna á meðal. Sennilegt er þó, að íslenzkur almenningur sé ekki eins fróður og skyldi um þessi handrit, og er ekki annars að vænta, iþar sem þau eru geymd í fjar- lægu landi. Munu Félagsbréf leitast við að bæta að einhverju Htlu leyti úr því meo því að birta fyrst um sinn greinar um einstök handrit. Það handrit, sem einna oftast hefur borið á góma síðustu vikur, mun vera Kon- ungsbók Sæmundar-Eddu — Codex Regius — enda er hún einn merkasti dýrgripu1 á Norðurlöndum. Hófum vér látið taka saman smágrein um sögu þess, og birtum auk þess mynd af nokkrum línum úr því, svo aS menn sjái skriftina. Ritstj. \ rið 1643 eignaðist Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, forna skinn- bók, er hafði að geyma kvæði um guði og hetjur löngu liðinna alda. Brynjólfur biskup var lærður maður og hafði mikinn áhuga á fornum fræðiiðkunum. Hann sá því, að hér hafði hann fengið í hendur mikilsvert rit og gerði sér brátt hugmyndir um uppruna þess. Á dögum Brynjólfs var sú skoðun ríkjandi meðal þeirra, sem fengust við forn fræði, að Edda» bók sú, er Snorri Sturluson hafði sett saman til skilnings á hinum forna kveðskap, ætti sér að nokkru leyti fyrirrennara. 1 Eddu voru bæði goö' sagnir og hetjusagnir, sem mönnum iþótti sennilegt, að væru komnar fra öðru stærra og ýtarlegra riti. Sumir gerðu sér jafnvel hugmyndir um hót' und þess. — Og hver var líklegri til þess að hafa samið það en Sæmundur hinn fróði? Þegar Brynjólfur Sveinsson fékk nú í hendur skinnbók með kvæðum urn hina sömu guði og hetjur og sagt var frá í Snorra-Eddu, var ekki að furða» að hann 'þættist þess fullviss, hvaðan hún ætti rætur að rekja. Hann lét pVI skrifa bókina upp undir fyrirsögninni „Edda Sæmundi multiscii", Edda Sæmundar fróða. Að vísu var þessi bók ekki að öllu leyti eins og menn höfðu gert se hugmyndir um verk Sæmundar, til dæmis var þetta minni bók en Edo Snorra. Fræðimenn féllust þó á skoðun Brynjólfs. Síðan hefur efni þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.