Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 57

Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 57
FÉLAGSBRÉF 55 Annars hefði hin langt sótta sýmbólík sögunnar veriS út í loftiS. Hinum sérstæð'u áhrifum sínum nær höfundur fyrst og fremst meS ótrúlegu látleysi, með því að forðast alla tíð að gera of mikið úr efninu. Bjallan er ¦ í sjálfu sér ekkert aSalatriSi. Ógæfan í sögunni er fólgin í því aS ungur maSur sem verið hefur fyrirvinna fjölskyldu sinnar og forsjármaSur er ekki lengur hlutverki sínu vaxinn, er orSinn byrSi á fjölskyldu sinni. Hitt er stigsmunur en ekki eSlis — að hann skuli hafa breytzt í óskapnað. Það gerir byrðina að vísu þyngri — en það er líka allt og sumt. Einnig virSist það ekki hvarfla að fjöl- skyldunni aS fyrirvinna þeirra sé prðin ógeðsleg padda. Þau líta á þetta eins og hverja aðra ógæfu sem iþurfi aíí bera. Því er það leyndardómur sögunnar að paddan vekur aldrei beina skelfingu — aðeins andúð og leiSindi. Þó kemur aS því að til fulls fjandskapar dregur milli hins ogæfusama og föðurins sem lýkur með þvi að hinn síðarnefndi kastar epli í bak bjóllunnar. Það grefst þar og dregur hana eiginlega til bana. Virðist það tákn 'þess hvernig harðneskja föður Kafka hef- ur grafiS um sig í sálarlífi höfundar og WyndaS þar sár er aldrei greri. Því mætti kannski segja aS 'þessi saga sé líkamning 'allra þeirra andlegu kvala er Kafka varð fyrir í æsku. Allar persónur sögunnar eru mjög skýr- ar og eftirminnilegar. Einkum tekst höf- undi vel að lýsa sálarlegum breytingum er hægt og hægt gerast með systur hins ógæfusama fórnardýrs. Sömuleiðis má benda á hina furðulegu hreingerningar- konu sem virðist bíátt áfram hafa ánægju af kvikindinu. Stíll bókarinnar er þungamiSja verks- ins. Hann er einfaldur en þó margslung- inn, ívafinn öllum smáatriSum sem ger- ast innra og ytra með manneskjunum. í stílnum eru töfrar bókarinnar fólgnir. Efnið sjálft er í rauninni óskapnaður sem verður listaverk eingóngu sakir þess hve aðdáanlega höfundur heldur atburða- rásinni i greipum sér. Hann heldur þar fast um sérhvern þátt og slakar hvergi tak sitt. Orðaval höfundar er einnig mjög fágað og hnitmiSað. ÞaS er því fyrst og fremst stíllinn sem bjargar sögunni frá þeim órlögum sem söguefni sem þetta hefSi hlotiS í höndum flestra: að verSa skrumyrSi tóm. ÞýSing Hannesar Péturssonar virSist mér meS ágætum. Njörb'ur P. NjarSvík. Tónar írá liðnum tíma. Bjarni Gissurarson: Sólarsýn. Jón M. Samsonarson gaf út. Smábækur Menningarsjóðs 1960. Oéra Bjarni í Þingmúla óx úr grasi á ^ fyrri hluta 17. aldar og er hér þvi eamall maður á ferð. Hafði hann haft heldur hægt um sig þar til Jón Samsonar- son blés af honum rykið og reit um hann meistaraprófsritgerS í íslenzkum fræSum og mun þetta kvæðakver vera að ein- hverju leyti afleiðing þess. Hefur hann og skrifaS ágætan eftirmála við bókina og gerir þar góða grein fyrir höfundinum. Þótt skáldskapur Bjarna í Þingmúla sé ærið mislitur eru þó einkum tveir þættir sem þar eru sterkastir. Er þaS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.